Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NOVEMBER 1995 I DAG ms ^/"|ÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 14. nóvember, er sjötugur Daníel Guðmundsson vörubilstjóri frá Vest- mannaeyjum. Hann og kona hans Marta Hjartar- dóttir verða að heiman á afmælisdaginn. r/\ARA afmæli. I dag */Vfþriðjudaginn 14. nóv- ember er Guðmundur Sig- urbjörnsson, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði fimmtug- ur. Hann tekur á móti gest- um í Haukahúsinu við Flatahraun laugardaginn 18. nóvember eftir kl. 20. BRIPS Umsjón Guómundur Páll . Arnarson SAGNIR ganga hratt fyrir sig: Suður opnar á þremur tíglum og norður stekkur í sex tígla. Lesandinn er - í vestur og fær það verkefnið að velja útspil: Hann taldi lítið lauf nægi- lega sókndjarft: Norður ♦ Á 4 109832 ♦ ÁK94 ♦ ÁK2 Vestur ♦ 98765 4 KG ♦ 52 ♦ D93 Austur ♦ K1032 4 Á754 ♦ - ♦ 107654 Vestur 4 987654 4 KG ♦ 52 4 D93 Svíinn Fallenius fékk þessa þraut að glíma við á stórmóti Dana, „Politiken World Paris“, sem fram fór í Kaupmannhöfn fyrir skömmu. Hin almenna regla er sú að spila hvasst út gegn slemmum sem „vaðið er á stítugum skón- um,“ en Fallenius lagði þó ekki í hjartakónginn, sem er grimmasta útspilið. Suður 4 DG 4 D6 4 DG108763 4 G8 Hollendingurinn Muller var í suðursætinu og hann hleypti yfir á laufgosa. Hann gat síðar losað sig við annan tapslaginn í hjarta niður í hálauf. Lauf er sem sagt eina útspilið sem gefur slemm- una. Þegar ólánið er slíkt, er kannski ekki að furða þótt illa gangi, en þeir Fal- lenius og Nilsland enduðu í neðsta sæti. Farsi Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Sólveig- Óskarsdóttir og Janus J. Ólason. Heimili þeirra er að Víðiteig 2f. 01993 Foicus Caitoona/DiMribuM by Unhwxal Ptess Syixfcale 4-26 LdAIS6LASS/cöOL-TUAQ-T //AJej/þui'ryu^ur, tfi&qemm, eJcMc. Lögfne&inga. hif-" Pennavinir 33 ÁRA Bandaríkjamaður, sem er í doktorsnámi í fé- lagsráðgjöf, vill skrifast á við konur á aldrinum 25-30 ára. Hefur áhuga á ferða- lögum, menningu annarra þjóða, sögu og fl.: John Kosalski, 375 Walnut Street, Luzerne, PA 18709-1402, USA. 12 ÁRA stúlka frá Svíþjóð sem hefur áhuga á leiklist, hundum og gítarleik: Lina Wahlström, Hova, 19592 Marsta, Sweden. 15 ÁRA japönsk stúlka, sem hefur áhuga á tónlist og flautuleik: Aya Fujiwara, 701 River City Kamisugi. 4-21, Kamisugi 2-chome, Aoba-ku Sendai-shi, Miyagi-ken 980, Japan. 15 ÁRA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrin- um 15-20 ára: Minna Vesa, Torggatan 19 D, 95333 Haparanda, Sweden. 14 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við stráka á svip- uðum aldri. Hefur áhuga á bókum, tónlist og fl.: Jennie Gustavsson, Stjlirnstigen 9, Frödinge, 598 95 Vimmerby, Sverige. 14 ÁRA finnsk stúlka óskar eftir pennavinum á svipuð- um aldri: Sanna Laine, Majurintie 2, 25250 M&rynummi, Finland. 19 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á tónlist, dansi, lestri, þolfimi og ferðalög- um: Helena Steinsson, Solhultsgatan 12, 442 39 Kung&Iv, Sweden. 12 ÁRA sænsk stúika vill skrifast á við skilnaðarbörn. Hefur áhuga á tónlist, dýr- um og fl.: Ayula Stenberg, Boniisvagen 7, 175 75 J&rfiUla, Sweden. 13 ÁRA stúlka frá Svíþjóð sem hefur áhuga á dýrum, tónlist (Björk) og mörgu öðru: Emma Söderström, Fj&risv. 24B, 184 38 Ákersberga, Sweden. COSPER LEIÐRETT Framkvæmdastjóri Athugunar hf í grein um skoðunar- stöðvar í aukablaði um bíla sl. sunnudag eftir Sverri Þórarinn Sverris- son var ranglega sagt frá starfsheiti höfundar. Hann er framkvæmda- stjóri Athugunar hf. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc GLÆSILEGAR GJAFAVORUR Fjandinn sjálfur. Nú er risinn veikur. Jf SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikia hæfiieika ogkannt vel viðþig í sviðsljósinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vilt hafa allt í röð og reglu, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig tekst þér að ná hagstæðum við- skiptasamningum. Naut (20. apríl - 20. maf) Þótt eitthvað komi þér á óvart í vinnunni í dag er þróun mála í heild þér mjög hagstæð. Hugsaðu um fjöl- skylduna í kvöld. Tvíburar (21. maf-20.júní) Eitthvað mikið er að gerast í vinnunni sem lofar góðu í framtíðinni ef þú hefur aug- un opin. Vinir reynast þér vel. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þér bjóðast ný tækifæri til að láta til þín taka í vinn- unni, og einhver sem þú kynnist á eftir að reynast þér vel. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert með áform á prjónun- um, sem geta gefið vel af sér í framtíðinni. En gættu þess að vanrækja ekki verk- efni dagsins. Meyja (23. úgúst - 22. september) M Varastu kæruleysi og reyndu að einbeita þér ef þú vilt ná settu marki í vinnunni. Þú nýtur góðs stuðnings ástvin- ar. Vog (23. sept. - 22. október) 1$% Frestaðu ekki til morguns þvf sem þú getur gert í dag. Ef þú tekur til hendi eru þér allir vegir færir til velgengni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍS Þú þarft að gera meira af því að blanda geði við aðra. Þá kemst þú að því að marg- ir eru reiðubúnir til að rétta þér hjálparhönd. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það getur verið erfitt að ná hagstæðum samningum um viðskipti í dag, en lausn er í sjónmáli á smá fjölskyldu- vandamáli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Taktu vel eftir fréttum sem þér berast varðandi við- skipti. Þær geta vísað þér veginn til stórbættrar af- komu fjölskyldunnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ættir ekki að hika við að notfæra þér gott samband við áhrifamann f dag. Það getur veitt þér tækifæri til að ferðast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki á þig fá þótt þú verðir fyrir töfum og komir litlu í verk í dag. Þér miðar samt vel að settu marki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. 14.11. 1995 VAKORT Eftirlýst kort r»r_: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AfgralðsluMlk. vinflumlogast takið ofangreind kort úr umfarð og VERÐ LAJN KR. 6000,- fyrlr afi klófasta Kort og vist j Vaktþjónusta VISA or opln ollan j I >6larhringinn. Þangað bor afi ( ItilKynna um gltttufi ofl stolin kort I SÍMI: 607 1700 Álfabakka 48 - 108 Reykjavfk 23. nóv. 25 sœti í helgarferðina London á kr. 24.530 Flug og hótel 27.530 Viðbótargisting á hinu ágæta ráðstefnuhóteli Earls Court, sem við bjóðum nú á frábæru verði í þessa brottför. Gott hótel með öllum aðbúnaði. 011 herbergi með sjónvarpi, síma, baði og buxnapressu. Veitingasalir, barir og fundaaðstaða. Síðustu sætin til London í vetur 24.530 Yerð Verð með flugvallasköttum, 23. nóv. 27.530 kr. kr. M.v. 2 í herbergi, Earls Court, 4 nætur, 23. nóv. Verð með flugvallasköttum. „ppsell S'S- W* »■- »■>**' 1S 30.non.~ u HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Si'mi 562 4600. ...blabib - kjarni málsinsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.