Morgunblaðið - 14.11.1995, Page 51

Morgunblaðið - 14.11.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NOVEMBER 1995 I DAG ms ^/"|ÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 14. nóvember, er sjötugur Daníel Guðmundsson vörubilstjóri frá Vest- mannaeyjum. Hann og kona hans Marta Hjartar- dóttir verða að heiman á afmælisdaginn. r/\ARA afmæli. I dag */Vfþriðjudaginn 14. nóv- ember er Guðmundur Sig- urbjörnsson, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði fimmtug- ur. Hann tekur á móti gest- um í Haukahúsinu við Flatahraun laugardaginn 18. nóvember eftir kl. 20. BRIPS Umsjón Guómundur Páll . Arnarson SAGNIR ganga hratt fyrir sig: Suður opnar á þremur tíglum og norður stekkur í sex tígla. Lesandinn er - í vestur og fær það verkefnið að velja útspil: Hann taldi lítið lauf nægi- lega sókndjarft: Norður ♦ Á 4 109832 ♦ ÁK94 ♦ ÁK2 Vestur ♦ 98765 4 KG ♦ 52 ♦ D93 Austur ♦ K1032 4 Á754 ♦ - ♦ 107654 Vestur 4 987654 4 KG ♦ 52 4 D93 Svíinn Fallenius fékk þessa þraut að glíma við á stórmóti Dana, „Politiken World Paris“, sem fram fór í Kaupmannhöfn fyrir skömmu. Hin almenna regla er sú að spila hvasst út gegn slemmum sem „vaðið er á stítugum skón- um,“ en Fallenius lagði þó ekki í hjartakónginn, sem er grimmasta útspilið. Suður 4 DG 4 D6 4 DG108763 4 G8 Hollendingurinn Muller var í suðursætinu og hann hleypti yfir á laufgosa. Hann gat síðar losað sig við annan tapslaginn í hjarta niður í hálauf. Lauf er sem sagt eina útspilið sem gefur slemm- una. Þegar ólánið er slíkt, er kannski ekki að furða þótt illa gangi, en þeir Fal- lenius og Nilsland enduðu í neðsta sæti. Farsi Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Sólveig- Óskarsdóttir og Janus J. Ólason. Heimili þeirra er að Víðiteig 2f. 01993 Foicus Caitoona/DiMribuM by Unhwxal Ptess Syixfcale 4-26 LdAIS6LASS/cöOL-TUAQ-T //AJej/þui'ryu^ur, tfi&qemm, eJcMc. Lögfne&inga. hif-" Pennavinir 33 ÁRA Bandaríkjamaður, sem er í doktorsnámi í fé- lagsráðgjöf, vill skrifast á við konur á aldrinum 25-30 ára. Hefur áhuga á ferða- lögum, menningu annarra þjóða, sögu og fl.: John Kosalski, 375 Walnut Street, Luzerne, PA 18709-1402, USA. 12 ÁRA stúlka frá Svíþjóð sem hefur áhuga á leiklist, hundum og gítarleik: Lina Wahlström, Hova, 19592 Marsta, Sweden. 15 ÁRA japönsk stúlka, sem hefur áhuga á tónlist og flautuleik: Aya Fujiwara, 701 River City Kamisugi. 4-21, Kamisugi 2-chome, Aoba-ku Sendai-shi, Miyagi-ken 980, Japan. 15 ÁRA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrin- um 15-20 ára: Minna Vesa, Torggatan 19 D, 95333 Haparanda, Sweden. 14 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við stráka á svip- uðum aldri. Hefur áhuga á bókum, tónlist og fl.: Jennie Gustavsson, Stjlirnstigen 9, Frödinge, 598 95 Vimmerby, Sverige. 14 ÁRA finnsk stúlka óskar eftir pennavinum á svipuð- um aldri: Sanna Laine, Majurintie 2, 25250 M&rynummi, Finland. 19 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á tónlist, dansi, lestri, þolfimi og ferðalög- um: Helena Steinsson, Solhultsgatan 12, 442 39 Kung&Iv, Sweden. 12 ÁRA sænsk stúika vill skrifast á við skilnaðarbörn. Hefur áhuga á tónlist, dýr- um og fl.: Ayula Stenberg, Boniisvagen 7, 175 75 J&rfiUla, Sweden. 13 ÁRA stúlka frá Svíþjóð sem hefur áhuga á dýrum, tónlist (Björk) og mörgu öðru: Emma Söderström, Fj&risv. 24B, 184 38 Ákersberga, Sweden. COSPER LEIÐRETT Framkvæmdastjóri Athugunar hf í grein um skoðunar- stöðvar í aukablaði um bíla sl. sunnudag eftir Sverri Þórarinn Sverris- son var ranglega sagt frá starfsheiti höfundar. Hann er framkvæmda- stjóri Athugunar hf. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc GLÆSILEGAR GJAFAVORUR Fjandinn sjálfur. Nú er risinn veikur. Jf SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikia hæfiieika ogkannt vel viðþig í sviðsljósinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vilt hafa allt í röð og reglu, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig tekst þér að ná hagstæðum við- skiptasamningum. Naut (20. apríl - 20. maf) Þótt eitthvað komi þér á óvart í vinnunni í dag er þróun mála í heild þér mjög hagstæð. Hugsaðu um fjöl- skylduna í kvöld. Tvíburar (21. maf-20.júní) Eitthvað mikið er að gerast í vinnunni sem lofar góðu í framtíðinni ef þú hefur aug- un opin. Vinir reynast þér vel. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þér bjóðast ný tækifæri til að láta til þín taka í vinn- unni, og einhver sem þú kynnist á eftir að reynast þér vel. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert með áform á prjónun- um, sem geta gefið vel af sér í framtíðinni. En gættu þess að vanrækja ekki verk- efni dagsins. Meyja (23. úgúst - 22. september) M Varastu kæruleysi og reyndu að einbeita þér ef þú vilt ná settu marki í vinnunni. Þú nýtur góðs stuðnings ástvin- ar. Vog (23. sept. - 22. október) 1$% Frestaðu ekki til morguns þvf sem þú getur gert í dag. Ef þú tekur til hendi eru þér allir vegir færir til velgengni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍS Þú þarft að gera meira af því að blanda geði við aðra. Þá kemst þú að því að marg- ir eru reiðubúnir til að rétta þér hjálparhönd. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það getur verið erfitt að ná hagstæðum samningum um viðskipti í dag, en lausn er í sjónmáli á smá fjölskyldu- vandamáli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Taktu vel eftir fréttum sem þér berast varðandi við- skipti. Þær geta vísað þér veginn til stórbættrar af- komu fjölskyldunnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ættir ekki að hika við að notfæra þér gott samband við áhrifamann f dag. Það getur veitt þér tækifæri til að ferðast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki á þig fá þótt þú verðir fyrir töfum og komir litlu í verk í dag. Þér miðar samt vel að settu marki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. 14.11. 1995 VAKORT Eftirlýst kort r»r_: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AfgralðsluMlk. vinflumlogast takið ofangreind kort úr umfarð og VERÐ LAJN KR. 6000,- fyrlr afi klófasta Kort og vist j Vaktþjónusta VISA or opln ollan j I >6larhringinn. Þangað bor afi ( ItilKynna um gltttufi ofl stolin kort I SÍMI: 607 1700 Álfabakka 48 - 108 Reykjavfk 23. nóv. 25 sœti í helgarferðina London á kr. 24.530 Flug og hótel 27.530 Viðbótargisting á hinu ágæta ráðstefnuhóteli Earls Court, sem við bjóðum nú á frábæru verði í þessa brottför. Gott hótel með öllum aðbúnaði. 011 herbergi með sjónvarpi, síma, baði og buxnapressu. Veitingasalir, barir og fundaaðstaða. Síðustu sætin til London í vetur 24.530 Yerð Verð með flugvallasköttum, 23. nóv. 27.530 kr. kr. M.v. 2 í herbergi, Earls Court, 4 nætur, 23. nóv. Verð með flugvallasköttum. „ppsell S'S- W* »■- »■>**' 1S 30.non.~ u HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Si'mi 562 4600. ...blabib - kjarni málsinsi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.