Morgunblaðið - 21.01.1996, Page 23

Morgunblaðið - 21.01.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 23 ERILL á kontórnum. Síðustu dagana eru allar síma- línur inn og út úr fyrirtækinu rauðglóandi og við lok vinnsl- unnar geta orðið alls konar mistök og yfirsjónir. Oft og tíð- um eru það þeir sem hafa bestu taugarnar sem vinna. urlöndunum um að eðlilegt sé og best að búa í húsnæði sem aðrir hafa reist, þ.e.a.s. hið opinbera. Ég tel að nú sé lag til að breyta aftur til þess tíma að ungt fólk hafði stolt og metnað til að byggja sér sína eigin íbúð. Það þarf að sjálfsögðu að laga skattkerfi og lánamöguleika þessa fólks að nýj- um tímum.“ Líf handan kontórsins Nóg um vinnuna. Er líf utan kontórsmúranna hjá Erni? Hann segist hafa verið liðtækur skíða- maður á yngri árum, en glottið sem fylgir frásögninni er verulega tvírætt. Hann keppti fyrir Ármann og náði einu sinni á landsmóti að blanda sér í. úrslitakeppni þrátt fyrir afleitt rásnúmer. Það var hans stóra stund sem keppnismað- ur á skíðum. Síðan fer hann í skíðaferðalög af og til, ýmist út fyrir landssteina eða til Akureyrar Síðan segist hann hafa ferðast mikið um landið á jeppum á árum áður, áður en farið var áð breyta þeim bílum. „Maður var alltaf ein- hvers staðar að flækjast allar helg- ar og svo var ég líka spenntur fyrir mótorhjólum. Seinni árin hef ég aðallega stundað hesta- mennsku og reyni að fara að minnsta kosti eina stóra ferð, 7-10 daga, á hveiju sumri. Jú, það er vissulega líf utan kontórsins. En vinnan er samt alltaf númer eitt.“ aðalanga vinnu hjá fjölda manns. Síðustu dagana eru allar símalínur inn og út úr fyrirtækinu rauðgló- andi og við lok vinnslunnar geta orðið alls konar mistök og yfirsjón- ir. Oft og tíðum eru það þeir sem hafa bestu taugamar sem vinna. Svo er brunað af stað með til- boðið og þar hittast allir. Það er dauðaþögn, utan að einn og einn reynir að segja brandara sem eng- inn hefur geð í sér að hlæja að. Þegar tilboðin eru lesin upp eru allir með í maganum. Síðan verður spennufall, það er oftast ljóst hver er lægstur og það er aðeins einn sigurvegari. Eigi að síður sitja menn stundum lengi í spenni- treyju. Tilboðin í kerskálann vora t.d. opnuð 19. desember, en þótt við værum lægstir fengum við ekki að vita lokaniðurstöðu verk- kaupandans fyrr en 12. janúar, næstum mánuði síðar. Ef tilboðið er ekki lægst, má líkja því ástandi sem í kjölfarið fylgir við andlát. Það er búið að leggja þvílíka vinnu í tilboðið og svo er allt unnið fyrir gýg. En svo koma fyrir óvænt atvik. Fyrir fjór- um árum vorum við til dæmis með næstlægsta tilboðið í Árbæjar- sundlaug. Nokkrum dögum síðar, í andlátinu, fengum við hins vegar upphringingu frá verkkaupandan- um, sem hafði yfirfarið tilboðin, eins og alltaf er gert. Þá kom í ljós að okkur hafði orðið á í út- reikningum á einni blaðsíðunni. Við vorum í raun lægstir þegar búið var að leiðrétta skekkjuna, sem skrifaðist á tölvuna. Og verk- ið fengum við. Svona kemur þó ekki oft fyrir og satt best að segja erum við búnir að lenda í andlátinu hundruðum sinnum." En kannski jafnoft verið lægst- ir? „Ja, við höfum haldið okkar striki og við höfum fengið góðan skerf af bitastæðu verkefnunum. Það safnast upp mikil þekking á svona mörgum árum þar sem jafn- reyndir fagmenn eru á ferðinni. Það er alltaf unnið út frá þeirri reglu að það sé alltaf hægt að ná betri útkomu og málið snýst um að sjá það sem aðrir sjá ekki. Þar liggur lykillinn að velgengni í þess- um bransa.“ Hefur þessi harði slagur kennt þér eitthvað? „Aðallega að það er að duga eða drepast. Hins vegar hefur starfíð veitt mér innsýn í það sem ég tel vera það mesta böl sem yfir land og þjóð hefur dunið. Það tengist þessu svokallaða félags- lega kerfi í húsbyggingum. Ég er núna farinn að selja ann- arri kynslóð íbúðir, börnum þeirra sem keyptu af mér framan af ferl- inum. Þá kemur það í ljós að dreg- ið hefur stórlega úr sjálfsbjargar- viðleitninni. Hér áður þótti það auðvitað mikið mál að byggja eða kaupa íbúð, en fólk lét sig hafa það, tók á sig nokkurra ára vinnu til þess að eignast sitt þak yfir höfuðið. Það unga fólk sem nú er að leita eftir þaki yfir höfuðið er að stórum hluta alið upp með námslán sem hafa gefið meira í aðra hönd en verkamannalaun og svo kemur það heim með einhveij- ar sósíalískar hugmyndir frá Norð- Mcmsott PHIMPS 'éÓlKJovvs CMC-486DM/100 MHz meb 256 KB Hýtiminni (stœkkanlegt í I MB), 8 MB vinnsluminni (stœkkanlegt í255 MB), 540 MB harödiski E-IDE (tvöföld stýring á móburborbi), 53 TRIO PCI Marqmiölunartölvan CMC-486DX4/I00 MHz meö 256 KB flýtiminni (stækkanlegt í 1 MB), 8 MB vinnsluminni (stækkanlegt 1255 MB), 540 MB harbdiski E-IDE ítvöföld stýring á móöurboiti), 53 TRIO PCI skjákort IMB (stœkkanlegt 12 MB), 14’Full-screen S-VGJ lágútgeislunarlitaskjár MPBII, innbyggt 4 hraóa geisladní CD-ROM, 16 bita SoundBlaster- samhœlt víooma hljóbkort meb Ijarstýringu, 2 lausir MS-305 hátalarar 40W, hnagpaborb meb innbrenndum islenskum stöfum, 3.5' 1.44 MB disklinqadrit, tengiraufar 4 PCIog 4ISA, 2 rabtengi, I hlibtengi, I leikja- tengifMIDI), straumlinulaga mus, músamotta, Windows '95 staridard uppsett á vél, handbók ásamt Windrm '95 geisladiski fylgja og 6 geisla- aiskarabauki: Compton's New Century Encydopedia, Spedre VR, Sports lllustrated 94, The Family Dodor/Dinosaur Safari, USA Today og CD Deluxe meb ÚS Atlas, World Aflas, Mavis Beacon Teaches Typing og Chessmaster4000. Einnig: 80NUS ob andvirbi 19.900,- kr. Jón Árni Rúnarsson skólastjóri Rafiðnaóarskólans: „Þegar við keyptum tölvur til kennslu, stóðu CMC-tölvumar upp úr, hvað verð og gœði varðar. Þœr hafa reynst mjög vel, standast fyllilega þœr kröfur sem gerðar eru til fíóknustu vinnslu og eru í besta gœðafíokki. Þjónusta Bónus Radíó er RAOGREIOSLUR [99.91 ) í\ i. i iágútgeislunarlitaskjár MPRII, hnappaborb meb íslenskum stófum, 3.5' 1.44 MBdisklingadrif, tengiraufar4 PCIog4ISA, 2rabtengi, 1 hlibtengi, straumlínulaga mus, músamotto, Windows 3. U ogDos 6.22 uppsett á vél, hondbák oq diskar fylqja. ^r »yr. PAKKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.