Morgunblaðið - 21.01.1996, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 21.01.1996, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 35 AFMÆLI HJORLEIFUR SVEINSSON HJORLEIFUR Sveinsson útgerðar- maður, Hraunbúðum Vestmannaeyjum, verður 95 ára 23. jan- úar. Hjörleifur er fædd- ur í Selkoti undir Eyjafjöllum og ólst þar upp. Hjörleifur hefur skipstjórapróf og var útgerðarmaður í Vestmannaeyjum 1922-1938. Hann var sjómaður í Vest- mannaeyjum 1921- 1940 og vann í verk- smiðjunni Magna í Vestmannaeyj- um 1940-1950. Hjörleifur vann í smiðjunni í Fiskiðjunni í Vest- mannaeyjum 1950-1955, var netamaður hjá syni sínum í Vest- mannaeyjum 1955-1973. Hjörleifur kvæntist 16. október 1926 Þóru Arnheiði Þorbjörnsdótt- ur, f. 18. október 1903, d. 6. júlí 1970. Foreldrar Þóru: Þorbjörn Eiríksson, b. í Reyðarfirði, og Frið- björg Einarsdóttir. Börn Hjörleifs og Þóru eru: Sveinn, f. 1. ágúst 1927, fyrrv. skipstjóri í Vest- mannaeyjum, kvæntur Aðalheiði Pétursdóttur; Anna, f. 31. apríl 1929, póstmaður í Rvík, gift Sig- mundi Lárussyni múrarameistara; Friðrik Ágúst, f. 16. nóvember 1930, sendibílstjóri í Rvík, kvænt- ur Önnu Jóhönnu Oddgeirsdóttur sjúkraliða; Guðbjörg Marta, f. 20. júlí 1932, fiskvinnslukona í Vest- mannaeyjum, gift Agli Kristjáns- syni húsasmið og Hjörleifur Þór, f. 7. mars 1940, d. 8. mars 1940. Systkini Hjörleifs; Guðrún, f. 25. ágúst 1897, d. 25. maí 1988, gift Jóni Hjörleifssyni, b. og odd- vita í Skarðshlíð; Guðjón, f. 30. ágúst 1898, d. 15. maí 1968, sjó- maður í Vestmannaeyjum, kvænt- ur Mörtu Eyjólfsdóttur; Tómas, f. 14. ágúst 1903, d. 24. apríl 1988, sjómaður í Vestmannaeyjum, kvæntur Líneyju Guð- mundsdóttur; Gróa, f. 18. júlí 1906, d. 17. desember 1994, gift Gissuri Gissurarsyni, er látinn, b. í Selkoti, og Sigfús, f. 24. apríl 1907, d. 18. nóvember 1993, sjómaður í Vestmannaeyjum, kvæntur Guðrúnu Gissurardóttur. Foreldrar Hjörleifs voru Sveinn Jónsson, f. 7. október 1874, d. 15. janúar 1920, b. í Selkoti, og kona hans, Anna Valgerður Tómasdóttir, f. 11. ágúst 1871, d. 5. maí 1963. Sveinn var sonur Jóns, b. á Lamba- felli, Jónssonar, b. á Heiðarseli, Jónssonar, b. og hreppstjóra í Hlíð, Jónssonar, b. í Eystri-Dal í Fljóts- hverfi, Eyjólfssonar, b. í Eystri- Dal, Jónssonar, b. á Þverá, Jóns- sonar. Arnheiður var dóttir Tómasar, b. á Raufarfelli, Stefánssonar, b. og stúdents í Selkoti, Ólafssonar, gullsmiðs í Selkoti, Jónssonar, lög- réttumanns í Selkoti, ísleifssonar, ættföður Selkotsættarinnar. Móðir Stefáns var Guðlaug Stefánsdótt- ir, stiftprófasts í Laufási, Einars- sonar og konu hans, Jórunnar Steinsdóttur, biskups á Hólum, Jónssonar. Móðir Tómasar var Anna Jónsdóttir, prests í Miðmörk, Jónssonar og konu hans, Ingveld- ar, systur Benedikts, afa Bene- dikts Sveinssonar alþingismanns, föður Einars skálds. Ingveldur var dóttir Sveins, prófasts í Hraun- gerði, Halldórssonar og konu hans, Önnu Eiríksdóttur, systur Jóns konferensráðs. Móðir Arnheiðar var Gróa Arnórsdóttir. Hjörleifur tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Hraunbúðum kl. 14.30 til 17. PARKETSLÍPUN Sigurðar Ólafssonar Við gerum gömlu gólfin sem ný Sími: 564 3500 - 852 5070 Skeiðarás - Garðabæ Til sölu steinsteypt iðnaöar- og verksmiðjuhús á einni hæð með stórum innkeyrsludyrum. Stærð ca 1.200 fm (áður Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar). Auk þess 70 fm timburhús, nýtt sem skrifstofa og aðstaða fyrir starfsmenn. Húsin standa á lóð úr landi Lyngholts við Skeiðarás og er lóðin talin vera ca 4.338 fm. Mjög góð aðkoma og gott athafnasvæði. Skeiðarás 3 Til sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð með tveimur innkeyrsludyrum. Stærð 504 fm (24,6x20,5 m) sem skiptast í 3 sali, skrifstofu og kaff- istofu. Góð lofthæð. Laus strax. Sími: 533-4040 Fa\: 5WT83M H'«'W -■!«» trtmJln ■ - FASTEIGNASALA • Ármúla 21 -iRe>Xja\fl*i - TrauV ug ömgg þjónusta S.5S?-RII 567-1711 Skipholti 5 UTSALAN er hafin 70% afsláttur LJós og lampar Rafkaup ÁRMÚLA 24, SÍMI 568 1518 EIGISAMTOLUMN % - Abyrg þjónusta í áratugí. Sími: 588 9090 Síðmnúla 21 Símatími í dag sunnudag kl. 12-14. 1 | Flúðasel 72, 2.h.t.h. - OPIÐ HUS - NÝTT. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 4 svefnh. skv. teikn. Ib. er nýmáluö. Nýstand- sett hús. Ahv. 4,7 m. Laus strax. (B. VERÐUR TIL SÝNIS I DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17. V. 7,6 m. 4991 Grenimelur 35, 1.h. - OPIÐ HUS. Falleg og björt um 88 fm íb. á 1. hæð í hvítmáluðu steinh. Parket og góðar innr. Áhv. ca. 5,0 m. íb. verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. V. 7,3 m. 4520 Efstaleiti - Breiðablik - NYTT. Vorum að fá í einkasölu stór- glæsilega 145 fm íbúð á jarðhæð í suð- vesturhorni hússins. Fallegt útsýni. íbúöin skiptist m.a. í glæsilegar stofur, sólstofu, 2-3 herb. o.fl. Stæði í bílageymslu. Mikil sameign m.a. sundlaug, heitir pottar, mat- salur, hlutdeild í 2-3 íbúðum o.fl. íbúðin fæst á mjög góðum greiðslukjörum. Til greina kemur aö taka íbúð (eða íbúðir) upp í kaupverðið. 6014 Engihjalli - 8. hæð. 4ra herb. falleg og vel skipulögð íb. á 8. hæð sem snýr í austur og suður. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. V. 6,9 m. 4730 Veghús - NYTT. Glæsil. 187 fm „penthouse" íb. á tveimur hæðum með rúmg. innb. bílskúr. Vandaöar innr. og gól- fefni. Sólstofa og stórar suðursv. Áhv. ca. 9,3 m. langtímalán. V. 11,5 m. 6027 EIGNIR ÓSKAST. Q Einbýli óskast. Traustur aðili óskar eftir fallegu einb. 250 fm eða stærra, gjarna í vesturhluta borgarinnar eða á Seltjarnarnesi. Sterkar greiöslur fyrir rétta eign. Uppl. veitir Björn Porri á skrifst. Atvinnuhúsnæði óskast. hön um traustan kaupanda að 400-600 fm at- vinnuhúsnæði með um 150-250 fm skrifstofu- aðstöðu. Húsnæðið þarf að vera laust í júní n.k. Góðar greiöslur í boði. EINBÝLI Espigerði - NYTT. 4ra-5 herb. falleg og björt íb. á 4. og 5. hæð í eftirsóttu lyftuh. Fallegt útsýni. V. 9,6 m. 4241 Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel staðsett íb. á 2. hæð. Sérþvh. Einstakl. góð aðstaða f. börn. Áhv. 4,2 millj. V. 6,9 m. 3701 Lyngrimi - NYTT. Tæplega fok- helt tvílyft 145,6 fm einb. Á 1. hæð er gert ráð fyrir 2 herb., stofu, eldh. o.fl. Á efri hæðinni er gert ráð fyrir holi, herb. og baðh. Sökklar að 36 fm bílsk. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 6,5 m. 6002 Fagrabrekka - NYTT. Goit 208,9 fm einb. með um 55 fm innb. bíl- skúr. 4 svefnh. og bjartar stofur. Glæsil. garður. Húsið getur losnað fljótl. V. 12,8 m. 6023 Nönnustígur - Hf. - NYTT. Gullfallegt litið einb. á tveimur hæðum viö rólega götu. Húsið er nánast allt endur- nýjað frá grunni. Nýtt þak, gler, lagnir, gólfefni og innr. Falleg lóð. 3 svefnherb. Góðar stofur. Áhv. ca. 4,1 m. V. 9,2 m. 6036 Hrísrimi - Grafarvogi. 4ra herb. ný og falleg íb. á 2. hæð með sér inng. og góðum svölum. Áhv. 5,0 m. Ákv. sala. V. 7,5 m. 4789 Ofanleiti - NYTT. Falleg 106 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. 2-3 svefnh. Þvottah. í íb. Mögul. á að fá keyptan bíl- skúr. V. 9,3 m. 6038 Austurströnd - NYTT. Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð frá götu ásamt stæði í góðri bílag. Tvennar svalir og sjáv- arútsýni. Falleg gólfefni og innr. Áhv. byggsj. 2,3 m. 6037 3JA HERB. Grettisgata - NÝTT. 3ja herb. falleg og mikið endurnýjuð um 70 fm íb. á 1. hæð. Stór og falleg afgirt lóð til suðurs. Nýtt eldh. (viðbygging), nýtt baðh. o.fl. V. 6,1 m. 4964 RAÐHUS Krummahólar - laus - NýTT. 3ja herb. björt íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. sem ná fyrir allri suðurhliðinni. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 3,1 m. Laus strax. V. aðeins 5,8 m. 6012 MÓaflÖt - NÝT r. Fallegt og rúmgott um 177 fm raðh. á einni hæö. Parket og góður sólskáli. Innb. bílskúr. V. 12,5 m. 6018 - Vel skipu- lagt um 144 fm raðh. á einni hasð með innb. bílskúr. Húsið þarfnast standsetn- ingar. Lyklar á skrifst. Áhv. ca. 9,0 m. hús- br. og byggsj. V. 10,5 m. 6010 _____________________________________________l Búland - NYTT. Fallegt og vel umgengið raðh. á tveimur hæðum um 190 fm auk 23 fm bílskúrs. Gróin lóð. Góð staðsetning ofan götu. V. 13,8 m. 4993 NYTT. 3ja-4ra herb. 104 fm íb. í nýl. steinsteyptu tvíb. við Lágholtsveg. Sér inng. og hiti. Á hæðinni er forstofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. í kj. er um 30 fm herb. auk þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 8,7 m. 6000 Vesturströnd. Gott raðh á tveimur hæðum um 255 fm með innb. bíl- skúr. Húsið stendur á góðum stað meö fráb. útsýni til noröurs og austurs. (húsinu eru m.a. tvennar stofur, 3-4 svefnherb., sjónvarpshol og blómaskáli. Vandaðar innr. Góð eign. V. 14,9 m. 2290 Keilugrandi - m/bílskýli - NYTT. Rúmg. og björt um 87 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Park- et og vandaðar innr. Góðar svalir. Vönduð eign. 4878 Asgarður - NÝTT. Guinaijegt 130 fm raðh. Nýtt eldh. og bað. Fallegur garður. Fráb. staðsetning. Áhv. ca. 3,0 m. V. 9,3 m. 6039 Birkimelur - NYTT. 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð í eftirsóttri blokk. V. 7,6 m.4939 Hverfisgata - Hf. - NÝTT. 3ja-4ra herb. mjög falleg 80 fm íb. á 1. hæö í steinh. íb. hefur öll verið endurnýjuð m.a. gólfefni, baö, eldh., gluggar o.fl. Hagst. lán áhv. Laus fljótl. V. aðeins 5,9 m.6033 4RA HERB. Stóragerði - laus - NÝTT. Rúmg. og björt um 100 fm íb. ásamt 25 fm bflskúr. Suöursv. Mjög gott útsýni. Áhv. 3,7 m. húsbr. Lyklar á skrifst. V. 7,5 m. 6021 Asparfell - laus - NÝTT. 3ja herb. 73 fm falleg íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. utsýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034 Klukkuberg - Hf. - NÝTT. 4ra herb. falleg ný 108 fm fullbúin íb. (án gólfefna) m. sér inng. og fráb. útsýni. Innr. á baöi. Laus strax. Áhv. 6,3 m. V. 7,8 m. 4998 Æsufell - góð kaup - NYTT. 92,6 fm íb. á 3. hæð í góöu lyftuhúsi. íb. þarfnast aðhlynningar. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 5,4 m. 6022 Furugrund - NYTT. Rúmg. og björt um 60 fm íb. á 2. haað í húsi stað- settu neðst í Fossvogsdal. Suðursv. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. 6020 Holtsgata - NÝTT. Rúmg. og björt um 62 fm íb. á jarðh. Sérinng. Lyklar á skrifst. V. 4,3 m. 6035 Hjarðarhagi. 62 tm. 2ja herb. risíb. í 4-býli. Áhv. um 3,1 m. húsbr. V. 5,5 m.4668

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.