Morgunblaðið - 03.01.1997, Síða 64

Morgunblaðið - 03.01.1997, Síða 64
64 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 4. sýn. í kvöld fös., uppselt — 5. sýn. fim. 9/1 uppselt — 6. sýn. sun. 12/1 uppselt — 7. sýn. fös. 17/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. lau. 25/1, nokkur sæti laus — 9. sýn. fim. 30/1, nokkur sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. sun. 5/1, örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 10/1, nokkur sæti laus — 9. sýn. fim. 16/1, nokkur sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun lau. 4/1, nokkur sæti laus — lau. 11/1 — lau. 18/1. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hiuta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, örfá sæti laus — sun. 5/1 — fim. 9/1 — fös. 10/1 — fim. 16/1 — fös. 17/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki v/'ð hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Á 100 ÁRA AFMÆLI Stóra svið ki. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson Frumsýning 11. janúar, uppselt, fim. 16/1, lau. 18/1. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 5/1, sun. 19/1. Lit|a svjð Kl. 20.00: DOMINO eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 9. janúar, uppselt, fös. 10/1, fim. 16/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. fös. 3/1, uppselt, lau. 4/1, uppselt, lau. 4/1 kl. 22:30 aukasýn., örfá sæti laus, sun. 5/, aukasýning Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/1, fös. 17/1. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormákur Lau. 4. jan. kl. 14, örfá sæti laus, sun 5. jan. kl. 14 örfá sæti laus. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 11. janúar kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúar kl. 20 • GJAFAKORT • Við minnum á gjafakortin okkar sem fást í miðasölunni, hljómplötuverslunum, bóko- og blómaverslunum. Gleðileikurinn B'I'R-T- I-N-G'U'R Hafnarfjarcbrleikhúsið HERMÓÐUR TO OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Næstu sýningar: Lau. 4. jan. kl. 20, fös. 10. jan. lau. 11. jan. Gícðiícgl dr! Við fögnum nýju ári með LjóðatónCeifcum Gerðuóertjs Sunnudag 5. jan. fcf. 17.00 Flytjendiur: Qunnar CjuðBjörnsson, tenór Jónas Ingimundarson, píanó E=fn/sskrá: Dichter/iebe eftir Schumann C/air&res Das Le Ciei eftir Liii Bouianger. ítöisk söngiög Forsaia aögöngumiöa hefst f Geröubergi 2.janúar, sími 567-4070. Athl Mozarttónieikana 2 7. janúar. Menningarmiöstööin Gerðuberg í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! SMttgiiiiHMttfr FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson HRAFNHILDUR Garðarsdóttir, Björn Leifsson, Siguijón Þórð- arson og Kristín Garðarsdóttir. STEFÁN Már Magnússon og Elma Lísa Gunnarsdóttir. KEPPT var um Kormáks og Skjaldar bikarinn í íslenskri glímu. LOGI Sigurðsson, Úlfur Eldjárn, Magnús Þór Andrésson og Rósa Atladóttir. WjG 's. fw ^' /1 HANNA Dísa Magnúsdóttir, Halldór Jörgensson og Dóra Guð- mundsdóttir voru áhugasöm um herratískuna. FRÁ tískusýningunni. Tískusýning og glíma HERRAFATAVERSLUN Kormáks og Skjaldar hélt tískusýningu á herrafötum í Leikhúskjallaranum nýlega. Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði og meðal annars var keppt í íslenskri glimu og polka- hljómsveitin Hringir lék fyrir dansi. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á glímuskónum í kjallarann. Stallone syngur - Sophia sefur BANDARISKI Ieikarinn Sylvester Stallone nýtur sín vel í föðurhlutverk- inu en eins og kunnugt er eignað- ist hann dótturina Sophiu Rose fyrr í vetur ásamt unn- ustu sinni, fyrir- sætunni Jennifer Flavin. Sophia fæddist með hjarta- galla en er að ná sér eftir aðgerð sem gerð var til að laga gallann. „Hún hef- ur það mjög gott og er heilbrigð en ég hringi samt heim um tíu sinnum á dag til að athuga hvort ekki sé allt í lagi,“ segir Stall- one. „FJölskyldan er búin að fá nóg af þessum áhyggjum mínum og þau eru hætt að svara í símann með því að segja halló. Þau segja bara: hún át ein eina skál af graut og banana- mauk, bless, og leggja svo á,“ segir þessi góðlegi leikari og brosir. Hann segist ekki vera duglegur við bleiuskipti en syngi þeim mun meira fyrir barn sitt. „Ég syng vögguvísur sem svæfa dóttur mína alltaf um leið. Ég er með svo hræðilega rödd að hún vill fremur sofa en hlusta á hana.“ Ofurmennið fer í ný föt ÞAÐ ER fugl, það er flugvél, nei það er Ofu . . . eða hvað. Hver er þessi Njörður í hvítu og bláu sokkabuxunum? Eftir að hafa klæðst sömu föt- unum í 60 ár, rauðum, gulum og bláum búningi, hefur Ofurmenn- ið ákveðið að skipta um föt og fara í hvít og blá föt, skikkju- laus. Útlitsbreytingin mun eiga sér stað í mars. „Búningurinn er frábær, sannarlega rafmagnað- ur,“ segir ritsljóri blaðsins DC Comics. „Hann mun áfram bera S á bijóstinu en þó er það ekki sama S og við erum vön,“ bætir hann við. Essið verðu hornmynd- að og skörðóttar rendur sem eiga að tákna eldingar verða með því. Breytingarnar eru í takt við nýja og orkumeiri ímynd Ofur- mennisins. „Kúlur hrökkva ekki af honum lengur heldur fara þær í gegnum hann. Fyrst um sinn gæti það valdið honum einhverj- um óþægindum en síðan livgast það væntanlega."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.