Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Egill Egilsson Þoirinn í kennslustund Hafrún Friðriksdóttir Doktorsvörn við HI Fyrsta doktorsvörn konu í 37 ár DOKTORSVÖRN við lyfjafræði lyf- sala, læknadeild Háskóla íslands, fer fram í dag, laugardaginn 8. febrúar í Odda, sal 101 og hefst kl. 14. Öll- um er heimill aðgangur. Hafrún Friðriksdóttir, lyfjafræð: ingur, ver doktorsritgerð sína „Poly- mer enchanccement of cyclodextrin complexation. In vitro and in vivo observations“ eða Áhrif ij'ölliða á fléttumyndun cýklódetrína sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Hafrún er fyrsti lyfjafræðingurinn sem ver doktorsritgerð við Háskóla íslands og jafnframt önnur konan sem ver doktorsritgerð við Háskóla íslands. Selma Jónsdóttir var fyrsta konan sem varði doktorsritgerð við Háskóla íslands árið 1960. Andmælendur af hálfu lækna- deildar verða dr. Nicholas Bodor, prófessor við University of Florida, Bandaríkjunum og dr. Arto Urtti, prófessor við University of Kuopio, Finnlandi. Deildarforseti lækna- deildar, prófessor Einar Stefánsson, stjórnar athöfninni. Flateyri. Morgunblaðið. ÞORRINN stendur nú sem hæst og þorrablót eru víða haidin. Þar gefur að líta ýmsar kræs- ingar sem eru ekki á boðstólum dags daglega. Kræsingar þessar bera ákveðin heiti, eins og hrútspungar, lundabaggi, bringukollur, svið, magáll, hákarl, og fleira. Því er nauð- synlegt að kunna skil á þessu, eins og 1.2. bekkur Grunnskól- ans á Flateyri fékk um daginn sem verkefni, ásamt því að fá tækifæri til að bragða á þorra- mat úr trogi. Verkefnið fólst í því að skera út úr örk eftirlík- ingar af þorramat á disk og síðan að merkja hveija tegund fyrir sig. Eins og sjá má líkaði ekki öllum bragðið! BARNALÆKNIR Sérgrein: Ofnæmis- og ónæmissjúkdómar barna. Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Sigurður Kristjánsson dr. med. Tímapantanir virka daga frá kl. 9.00-17.00 í síma 563 1013. Tl LBOÐSDACAR 3.-8. febrúar 20-50% afsláttur af öllum vörum LEÐURIÐJAN ehf. Laugavegur 15, sími 561 3060 \\\ ______ öítsonu LEDURVÖRUR Útsala ZO% aukaafsláttur á útsölunni Vorum einnig að taka upp nýjar vörur Eddufelli 2, sími 5571730. NESBALI 92A Parhús á Seltjarnarnesi. Opið hús í dag, laugardag, milli kl. 13 og 16 Um er aö ræða glæsilegt parhús sem er kjallari og hæð. Stór timbur- verönd me8 heitum potti í lóðinni. Fróbær staðsetning í jaðrinum ó friðlýstu svæði. Verð 10,9 millj. Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. ELÞiN SKIÐAPAKKAR PAKKAAFSLATTUR Verö meö pakkaafsleetti frá kr. 12.990 stgr. frá kr. 16.567 stgr. frá kr. 20.689 stgr. kr. 14.952 Barnapakki Unglingapakki Fullorðinspakki Gönguskíðapakki Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan Pokasett m/skíðapökkum tilboð kr. 3.500 S D @ A K] ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. 8FTSOLUL Aðeins eitt verð 1.890 SKOUERSLUN KÚPAUOGS Opið kl. 10-16 HAMRAB0RG 3 • $: 554 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.