Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 59 Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna myndina Ævintýraflakkarinn ATRIÐI úr myndinni Ævintýraflakkarinn. KVIKMYNDIN Ævintýra- flakkarinn er sýnd í Bíóhöll- inni, Bíóborginni og Kringlu- bíói. Ríkharöur Tómas (Mac- aulay Culkin), öruggasti drengur í heimi, er ekki eins og aðrir strákar. Hann er mjög hræddur við að reyna að gera eitthvað sem gæti stofnað honum í hættu og hann er með alla tölfræði á hreinu hvað varðar hættu á meiðslum við hitt og þetta, t.d. að klifra upp stiga. Hann á enga vini enda þorir hann aldrei að leika sér því hann gæti meitt sig. Dag einn sendir pabbi hans hann í sendiferð til að kaupa nagla. Óveður brestur á og hann leitar skjóis í bóka- safni einu risastóru og drungalegu. í leit sinni að síma til að geta hringt heim dettur hann og rotast. Þegar hann vaknar festist hann óvænt f heimi teiknimynda og sagnameistarinn (Chri- stopher Lloyd) leiðir hann f gegnum magnaðan og spennandi heim bókmennt- anna þar sem hann flækist um í sögum eins og Basker- ville hundinum, Lísu í Undra- landi, Gúllíver í Putalandi, Jóa og baunagrasinu o.fl. Ríkharður flakkar þar um ásamt þremur vinum sínum Ævintýri, Hrolli og Fantasíu og lærir ýmislegt um lífíð í leit sinni að leiðinni heim. Ævintýraflakkarinn er einungis sýndur með ís- lensku taii. Ámi Örnólfsson talar fyrir Ríkharð Tómas, Sagnameistarinn er Arnar Jónsson, Jóhann Sigurðar- son talar fyrir Ævintýri, Margrét Helga Jónsdóttir er Fantasía og Þórhallur Sigurðsson (Laddi) er Hroll- ur. REGNBOGINN simi 557 9000 Nánari upplýsingar um myndirnar á heimasíðu Skífunnar www.skifan.com Frumsýning á rómantísku gamanmyndinni „Sú eina rétta" S Myndir þú sofa hjá fyrrverandi — kærustu bróður þíns?^^ ^ÉSIÍ ■,*luoQ (œ lö ooo) '' I M Rómantísk gamanmynd frá leikstjóra myndarinnar The Brother McMullen". Bræðurnir Mickey og Francis eru samrýndir en ólíkir bræður og er annar leigubílstjóri en hinn framagjarn kaupsýslumaður. Mickey er nýbúinn að kynnast undurfallegri konu (Bahns) og Francis er giftur æskuástinni sinni (Aniston), en stendur í leynilegu ástarsambandi við fyrrverandi kærustu bróður síns (Diaz). Fyrr en varir eru öll sam skipti £ bræðranna komin í hnút og bróðurkærleikurinn er látinn lönd og leið. Aðalhlutverk: Jennifer Aniston úr Friends", Cameron Diaz, Maxine Bahns og Edward Burns sem jafnframt er leikstjóri. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. SMOKE ☆☆☆ V. MiL ☆☆☆ 'h Taka ☆☆☆ 'A iylgjjEH ☆☆☆ ’/i ©agisíjás ☆☆☆hp ☆☆☆hkbv Sýnd kl. 2.30,4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og 5. S.V. Mbl Sýnd kl. 7. 9 og 11. ÓTEXTUÐ WARJT TRILOCV THE ENGLISH ® PATIENT 5 £ TvennColden fi JLciobe verðlaun _L |ROMEO * JULIET Regnboginn sýnir myndina Sú eina rétta ATRIÐI úr kvikmyndinni Sú eina rétta. REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Sú eina rétta eða „She’s the 0ne“. Höfundur og leikstjóri er Edwards Bums. Myndin fíallar um ólíka en samrýnda bræður sem líta til- veruna ólíkum augum og ást- ina sem komst upp á milli þeirra. Bræðumir Mickey (Edward Bums) og Francis Fitzpatrick (Mike McGlone) hafa valið ólíkar leiðir í lífínu en báðir keppast við að standa undir því Iífsmottói sem faðir þeirra ávallt brýndi fyrir þeim: „Látið lífshamingjuna ganga fyrir öllu öðru“. Mickey nýtur þess að vera engum háður og starfar sem leigubifreiðastjóri í New York uns á vegi hans verður hin undurfallega og frjálslynda Hope (Maxine Bahns). Franc- is er á kafi í fjármálaheimi Wall Street og kvæntur menntaskólaástinni (Jennifer Aniston) en heldur við ljósk- una Heather (Cameron Diaz) sem fyrr var í tygjum við bróður hans. Ifyrr en varir eru ástamál bræðranna kom- in í sannkallaðan rembihnút og smám saman rennur það upp fyrir þeim að heillaráð pabba gamla um lífshamingj- una stendur kannski ekki undir nafni. í aðalhlutverkum eru: Jennifer Aniston, Maxine Bahns, Edward Bums, Ca- meron Diaz, John Mahoney^ og Mike McGlone.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.