Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 43 -t AUGLVSINOAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Grunnskóli Siglufjarðar óskar eftir aö ráöa skólastjóra til starfa við skólann. Nemendur eru um 300 og í hverjum árgangi skólans eru tvær bekkjar- deildir af þægilegri stærö. Mikil áhersla er lögð á stuðningskennslu. Unnið er að eflingu skólastarfs og náið samráð er haft við kennara, skólastjórnendur og for- eldra við mótun skólastarfsins. Unnið er að miklum endurbótum og nýbyggingu skólahús- næðis. Frekari upplýsingrgefa skólastjóri í síma 467 1184 eða bæjarstjóri í síma 460 5600. Umsóknirskulu hafa borist Bæjarskrifstofum Siglufjarðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði, bréf- sími 467 1589, tölvupóstfang bstj@siglo.is, fyrir 1. maí nk. Siglufjörður er í fallegu umhverfi og samgöngur við bæinn góðar. Tómstundastarf og félagslíf eru fjölbreytt þ.á m. margskonar klúbba- starfsemi, mikið tónlistarlíf, sundlaug, nýtt iþróttahús eitt af betri skíðasvæðum landsins, fjölbreytt íþróttalif og fallegar gönguleiðir. Fjöldi ferðamanna heimsækir bæinn á sumrum. í bænum er nýr leikskóli, góðurtónskóli, öflug heilsugæsla og svo mætti lengi telja. Rafvirkjar — rafvirkjanemar Vegna mikilla verkefna á höfuðborgarsvæðinu þurfum við enn að bæta við nokkrum rafvirkj- um eða rafvirkjanemum með starfsreynslu. Ákvæðisvinna. Upplýsingar í símum 564 1012 og 896 1012. Rafrún ehf., Smiðjuvegi 11e, Kópavogi. Meiraprófsbílstjórar óskast Vegna mikilla verkefna óskar BM Vallá eftir að ráða nú þegar nokkra trausta og vana meiraprófsbílstjóra á steypubíla. Upplýsingar veittar í síma 577 4510 (Magnús). BM Vallá ehf., Bíldshöfða 7. Starf fyrir vélstjóra Okkur vantar góðan starfsmann með vélstjóra- réttindi á skip sem er með 1475 kílóvatta aðal- vél. Skipið stundar nú ísrækjuveiðar en mun fara til veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum. Aðeins góður maður kemurtil greina. Upplýsingar gefur Jóhann 892 8965. UPPBDÐ Uppboö Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum semnér segir: Beitningar- og verbúðarhús, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Stakkholt ehf., Snæfellsbæ, gerðarbeiðandi Stakkholt ehf., Snæfellsbæ, föstu- daginn 24. apríl 1998 kl. 14.45. Fiskimjölsverksmiðja, ásamt tilh. vélum, tækjum og áhöldum, Grund- arfirði, þingl. eig. Fiskimjölsverksmiðja Grundarfjarðar ehf., gerðar- beiðandi Fiskveiðasjóður Islands, föstudaginn 24. apríl 1998 kl. 13.30. Ólafsbraut 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Stakkholt ehf., þrotabú, gerðar- beiðandi Stakkholt ehf., þrotabú, föstudaginn 24. apríl 1998 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 16. aprfl 1998. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Rafveituvirkjar Munið aðalfundinn á morgun, laugardag, kl. 14.00 í félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68. Stjórnin. SR SR-MJÖL HF Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 Reykjavík, fimmtudaginn 30. apríl nk. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. grsam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild stjórnartil útgáfu nýrra hluta með áskrift allt að 100 milljónir króna að nafnverði. 3. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reykja- vík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn vera afhent á aðalskrifstofu félagsins næstu þrjá virka daga fyrir aðalfund og eftir hádegi á fundarstað. Stjórn SR-mjöls hf. Aðalfundur skipstjóra og stýrimannafélags íslands verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsal 8, á morgun laugardaginn 18. apríl kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 21. aprfl 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aöalstræti 42A, Þingeyri, þingl. eig. ísafjaröarbær, geröarbeiöandi Byggingarsjóður verkamanna. Drafnargata 13, Flateyri, þingl. eig. Vigdís Erlingsdóttir, gerðarbeiö- andi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, 0103, Isafirði, þingl. eig. Guörún Hrólfsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóöur verkamanna. Góuholt8, ísafirði, þingl. eig. Arnar Kristjánsson, geröarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallabyggð 9, Suðureyri, þingl. eig. Hjördis Helga Guðmundsdóttir, v/db. Sigbjarts, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 20, e.h. Flateyri, þingl. eig. Isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarvegur 7, 0102, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Mánagata 1,1010, ásamt vélum og tækjum, ísafirði, þingl. eig. Frábær ehf., ísafirði og Árni B. Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, ísafjarðarbær og Landsbanki ísiands, lögfrdeild. Stórholt 17,0202, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sæbóli II, Mýrahr. ísafjarðarbæ, þingl. eig. Elísabet Anna Pétursdóttir og Ágúst Guðmundur Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf. Sýslumaðurinn á ísafirði, 16. april 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, 870 Vík í Mýrdal, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hruni 2, Skaftárhreppi, þingl. eig. Andrés Einarsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 21. apríl 1998 kl. 14.00. Ytri-Sólheimar III, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Tómas Isleifsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn í Vík i Mýrdal, þriðjudaginn 21. apríl 1998 kl.14.00. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 14. apríl 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skógar 2, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson og Kristín Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lifeyrissjóður Tæknifræðingafélagsins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 21. apríl 1998 kl. 15.00._________________________ Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 16. aprfl 1998. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfólk í Breiðholti Á morgun laugardaginn 18. apríl kl. 15.30 verður félagsheimili sjálf- stæðismanna í Álfabakka 14formlega tekið í notkun. Gestir við opnun verða m.a. Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður flokksins, alþingismenn og frambjóðendur í borgarstjórnarkorsningunum 1998. Allir velkomnir. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti. Kópavogsbúar — opið hús Opið hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10—12 í Hamraborg 1,3. hæð. Ármann Kr. Ólafsson, 5. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, verður gestur í opnu húsi laugardaginn 18. apríl. Allir bæjarbúar eru velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. TILK YNNING AR Reykjavíkiirborg Borgarskipulag Norður Mjódd - deiliskipulag í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, sbr. 1. og 2. mgr. 18. gr. sömu laga og í samræmi við staðfest Aðal- skipulag Reykjavíkur 1996-2016, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi reits í Norður-Mjódd, sem markast af Reykja- nesbraut, Stekkjarbakka og Álfabakka. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 og stendur til 15. maí 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 29. maí 1998. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast'samþykkja tillöguna. STYRKIR Menntamálaráðuneytið Styrkir úr íþróttasjóði Umsóknir um stuðning úr íþróttasjóði vegna fjárveitinga á árinu 1999 þurfa að berast íþrótta- nefnd ríkisins, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. á þar til gerðum eyðublöðum ásamt greinargerð um fyrirhuguð verkefni. Framlög úr íþróttasjóði skal veita til sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga eða íþróttasam- taka í því skyni að bæta aðstöðu til íþróttaiðk- ana sbr. reglugerð um íþróttasjóð nr. 609/1989. Menntamálaráðuneytið, 16. apríl 1998. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF ÉSAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Gunnar Hamnöy talar. Laufey Geirlaugsdóttir syngur. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21.00 heldur Ævar Jó- hannesson erindi um lækningar- mátt í jurtarikinu í húsi félgsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Kristínar Kristinsdóttur, sem ræðir um „Veda versus stjörnuspeki í lit". Á sunnudög- um kl. 15.30—17.00 er bókasafn félagsins opið til útláns fyrir fé- laga og kl. 17.00—18.00 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Á fimmtu- dögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guð- spekiféiagið hvetur til saman- burðar trúarbragða, heimspeki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðunarfrelsis. I.O.O.F. 12 = 1784178V2 - 9.0. I.O.O.F. 1 - 1784178'/2 = Vf. Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Vornámskeið fyrir fullorðna. Skráningar í síma 581 2535. ÝMISLEGT HREINT LOFT Leiðandi framleiðandi á hágæða lofthreinsibúnaði, býður einkaumboð á vöru sinni og dreifingu á Islandi. Vinsamlegast skrifið til: The Chairman, INCEN AG, CH-9403 Goldach. Sfmi 00 41 71 8440844 Fax 00 41 71 8440889 wBssrrrs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.