Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 29

Morgunblaðið - 26.05.1998, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 29 ERLENT Frelsis- bandalag- ið í sókn FRELSISBANDALAGIÐ, bandalag mið- og hægi-i- flokka á Ítalíu, kom vel út úr kosningum til tólf héraðsráða og 519 borgar- og bæjar- stjóraembætta samkvæmt fyi-stu tölum og útgönguspám í gær. „Þeir sem sögðu að Frelsis- bandalagið væri dautt ættu að endurskoða það mat,“ sagði Marco Follini, einn af leiðtog- um miðflokksins CCD, sem á aðild að bandalaginu. Fimmtungur allra ítalskra kjósenda gat tekið þátt í kosn- ingunum. Dregið úr viðbúnaði á Persaflóa ANNAÐ af bandarísku flug- móðurskipunum tveimur á Persaflóa sigldi þaðan á sunnudag og gert er ráð fyrir að bandarískar sprengju- og orrustuþotur fari af svæðinu á næstu dögum. William Cohen, varnarmálaráðhen'a Band- aríkjanna, réð þó Irökum frá því að reyna að notfæra sér heimkvaðningu heraflans og sagði að Bandaríkjamenn gætu sent sprengjuþoturnar aftur til Persaflóa á mjög skömmum tíma. Eldsneytis- geymar skoðaðir BOEING-verksmiðjumar í Bandaríkjunum sögðust á fóstudag hafa mælst til þess að flugfélög létu skoða elds- neytisgeyma í Boeing 747- þotum sínum í framhaldi af rannsókn á orsökum spreng- ingar í þotu TWA-flugfélags- ins fyrir tæpum tveim árum. Boeing mæltist til skoðun- ar á ýmsum búnaði geym- anna, m.a. rafleiðslum, elds- neytisleiðslum, dælum og tengjum. Ennfremur var mælst til þess að settar yrðu eldgildrur í geymana fyrir tæmidælu. Athyglin beindist að elds- neytisgeymunum eftir að Boeing 747-þota bandaríska flugfélagsins TWA sprakk á flugi og fórst skammt frá New York sumarið 1996. Allir í þot- unni, 230 manns, fórust. Boeing sagði að eldsneytis- geymar tæps fjórðungs af öll- um B-747 þotum, sem eru í notkun, hefðu þegar verið skoðaðir og engin alvarleg vandamál komið í ljós. íBMÍ Southland slátturvél 3f5hp Briggs&Stratton Smáverkfæri verð frá Skóflur og verkfæri HjóLbörur Garðslanga 25 m HAGKAUP fifrírfjölskyldHna Mikið úrval af Claber garðvörum HHÉ , V Á ; -J / [.. 1' 1 ; j l' i www.mbl.is kk - salza - popp söngleikí :rumsýning 29. maí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.