Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 28
I 28 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verðmerkingum í sýningargluggum er ábótavant Astandið verst í vara- hluta- og vélaverslunum VERÐMERKINGAR inni í versl- unum eru í 86% tilvika óaðfinnan- legar en einungis í 57% tilvika þeg- ar um sýningarglugga verslana er að ræða. Þetta kemur fram í athugun sem Samkpepnisstofnun lét gera á ástandi verðmerkinga í 820 sér- verslunum á höfuðborgarsvæðinu í júní síðastliðnum. Að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnisstofn- un gefa niðurstöður þessarar at- hugunar til kynna að enn skorti nokkuð á að ástand verðmerkinga geti talist viðunandi og á það sér- staklega við um verðmerkingar í sýningargluggum. Niðurstöðumar eru svipaðar og niðurstöður í sam- bærilegri athugun sem fram fór á Dráttarbeisli Eigum fyrirliggjandi á lager dráttarbeisli frá Bosal á flestar gerðir bifreiða. Vönduð vara á góðu verði. Sími 535 9000 vegum stofnunarinnar fyrir tveim- ur árum. Sýningargluggar skóverslana til fyrirmyndar Eins og sjá má á súluritinu er mis- vel staðið að verðmerkingum eftir verslunargreinum. Kristín segir að skóverslanir skeri sig úr hvað góðar verðmerkingar varðar en varahluta- og snyrtivöruversianir þegar lélegar merldngar eru annars vegar. Hún segir að til að samkeppni sé virk í verslun og viðskiptum þui-fi neytendur að bera gott skynbragð á Astand verðmerkinga í verslunum á höfuðb.svæðinu (samtals 820 verslanir) 82% 86% 2% 15% D 2% 12% □ 55% Óverðmerkt - Áfátt — ílagi 57% 20% I 23% 20% 1996 1998 Inni í verslun 1996 1998 í sýningargluggum verð og þetta sé sérstaklega mikil- vægt núna þegai- frjáls álagning er á næstum öllum vörum og þjónustu. „Það er ein af forsendum þess að neytendur geti íylgst með verðlagi og eflt verðskyn sitt að verðmerk- ingar séu í lagi. Góðar verðmerk- ingar í sýningargluggum eru mikil- vægar þar sem þær auka yfirsýn og spara neytandanum tíma.“ Ástand verðmerkinga í sýningargluggum á höfuðborgarsvæðinu í júní 1998 80% 69% Óverðmerkt Áfátt í lagi 67% 48% Skó- Ura-, Bóka- Hellist,- Sportv-, Byggv.- Fata- Blómav. Lyfjav. Snyrtiv. Véla- og verslanir skartg-, og ritf.- og húsg.- leikfv., versl. og vefnv. varahlv. Ijósmv., o.fl. versl. versl. o.fl. o.fl. STORUTSALA 20-40% Sláttuvélar - Hekkklippur - Garðtætarar - Sláttuorf - Keðjusagir - Jarðborar SU KRAFTMESTA A MARKAÐNUM! MTD White sláttuvél 5 hp Briggs & Stratton mótor. 50 lltra grassafnari. Sláttubreidd 53 sm. Fyrir sumarbústaöi og stærri garða. Hentar húsfélögum ofl. Flymo 460 Pro vélorf Bensínknúiö vélorf fyrir sumarbústaði og heimagarða. 32.5 cc mótor. 6,1 kg. Sláttuhaus og diskur fylgja. Flymo 380 Turbo compact ^0, Létt loftpúðavél. Með 40 lítra grassafnara. Fyrir litlar og meðalstórar lóðir. i 1500W rafmótor. J 38 sm sláttubreidd M SU ODYRASTA A MARKAÐNUM! MTD sláttuvél 3.5 hp mótor. Sláttubreidd 51 sm með stál sláttudekki. HHHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.