Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Rí ki s en d u rsko ðu n óskar eftir aö ráða starfsmenn í eftirtalin störf. Fjárhagsendurskoðun Viðfangsefni fjárhagsendurskoðunar felast m.a. í því að votta fjárhagsupplýsingar, láta í ljós álit á verklagi og heimildum til ráðstöfunar á opinberu skattfé. Áherslur í endurskoðunarstörfum hjá hinu opinbera eru breytilegar frá einum tíma til annars. Þar kemur einkum til sögu stöðug þróun í upplýsingatækni og upplýsingamiðlun, ný verkefni og breytt rekstrarumhverfi. Hœfniskröjur Leitað er eftir einstaklingi með próf frá viðskiptadeild Háskóla íslands sem hefur metnað til að takast á við fjölbreytileg viðfangsefni. Stjómsýslueudurskoðun Viðfangsefni stjómsýsluendurskoðunar er m.a. að kanna meðferð og nýtingu ríkisfjár og hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt 1 rekstri stofnana og fyrirtækja i eigu ríkisins. Hæfniskröfur Leitað er eftir einstaklingi með verkfræðimenntun og hefur metnað til að takast á við fjölbreytileg verkefni sem tengjast stjórnsýsluúttektum m.a. hjá tækni- og framkvæmdastofnunum hins opinbera. Umhverfisendurskoðun Lög um Ríkisendurskoðun gera ráð fyrir að hún geti kannað og gert grein fyrir hvernig stjórnvöld framfylgja áætlunum, lagafyrirmælum og skuldbindingum á sviði umhverfismála. Hér er um nýtt verkefnasvið að ræða sem m.a. kallar á erlend samskipti. Hœfniskröfur Leitað er eftir háskólamenntuðum einstaklingi með sérþekkingu á sviði umhverfismála. Próf til löggiltrar endurskoöunar/endurmermtun Ríkisendurskoðun býður þeim starfsmönnum sem áhuga hafa á að taka þátt í kennslu og þjálfun til undirbúnings fyrir löggildingarpróf í endurskoðun. Á haustmánuðum n.k. mun hefjast 2ja ára kerfisbundið nám til undirbúnings löggildingar í umsjón kennara við Háskóla íslands. Þá býður Ríkisendurskoðun starfsmönnum stöðuga endurmenntun til að tryggja faglega þekkingu þeirra á hinum fjölbreytilegu viðfangsefnum sem stofnunin fjallar um. Framkvæmd endurmenntunar felst m.a. í því að boðið er upp á þjálfun og námskeið sem haldin eru innan og utan Ríkisendurskoðunar. Ríkisendurskoðun er fullgildur meðlimur í alþjóðasamtökum ríkisendurskoðana INTOSAI, Evrópusamtökum ríkisendur- skoðana EUROSAI og samstarfi norrænna ríkisendurskoðenda. Starfsmenn Fjöldi starfsmanna í föstum stöðugildum eru 42 talsins sem skiptist þannig: Löggiltir endurskoðendur 4, viðskipta- og hagfræðingar 22, lögfræðingar 4, aðrir 12. Launakerfi Launakerfi Ríkisendurskoðunar veitir svigrúm til að meta frammistöðu og árangur starfsmanna. Starfs- og frammistöðumat ásamt viðmiðun við launakjör á almennum vinnumarkaði er ráðandi við ákvörðun launakjara. Annaö Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis. Hlutverk hennar felst einkum í þvi að gefa upplýsingar og láta i ljós álit á ýmsum atriðum er tengjast fjárreiðum ríkisins. Þá skal Ríkisendurskoðun gera kannanir á því hvort þeim fjármunum sem skattgreiðendur láta af hendi sé ráðstafað á skilvirkan og hagkvæman hátt. IJmsóknum skal skila til Ríkisendurskoöunar, Skúlagötu 57, Pósthólf 5350, 125 Reykjavik, fyrir 15. ágúst. Reyklaus vinnustaður. U AKUREYRARBÆR 'Ky Búsetu- og öldrunardeild Heilsugæslustöðin á Akureyri Lausar eru til umsóknar stööur skólahjúkrunar- fræðinga. 40% staða til frambúðar og 50% staða næsta vetur vegna afleysinga. Laun skv. kjarasamningi Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga og Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri, Margrét Guðjónsdóttir, í síma 460 4600 og upplýsingar um kaup og kjör veitir starfs- mannahald í síma 462 1000. Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 1998. Starfsmannastjóri. Ásjó Vélavörður Útgerðarfyrirtækið Kristján Guðmundsson hf. Rifi óskar eftir vélaverði til starfa á mb. Tjald SH 270. Viðkomartdi þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Framtíðarstarf. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. PRICOVATeRHOUsEQoPERS [JJllrw-a vn iTill I M B I LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Aðstoðardeildarstjóri Staða aðsto.ðardeiidarstjóra á skurðdeiid er laus til umsóknar. Stöðunni fylgir m.a. ábyrgð á skipulagningu hjúkrunar á sviði hjartaskurð- lækninga. Umsækjendur skulu vera hjúkrunar- fræðingar með viðbótarnám í skurðhjúkrun og reynslu í skurðhjúkrun á sviði hjartaskurð- lækninga. Staðan veitist frá 1. september 1998. Uppl. veita Kristjana Ellertsdóttir í síma 560 1379 og Elín J.G. Hafsteinsdóttir í síma 560 1000. Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar deildir: 1) Fræðslu- og rannsóknardeild hjúkrunar. Um dagvinnu er að ræða og er starfshlutfall og vinnutími samkomulagsatriði. Starfið er laust nú þegar. Starfið er fólgið í vinnu við sjúklinga- flokkunarkerfi spítalans. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á sjúklingaflokkun og reynslu af notkun á legudeildum. Einhver tölvukunnátta er æski- leg. Færni í mannlegum samskiptum er nauð- synleg svo og hæfileiki til að starfa sjálfstætt. Uppl. veita Helga H. Bjarnadóttir og Hrund Sch. Thorsteinsson, sími 560 1000 (kalltæki). 2) Lyflækningadeild 11-B. Um er að ræða fastar næturvaktirfrá 10. ágúst nk. Deildin er rannsóknardeild og er opin frá mánudegi til föstudags. Æskilegt starfshlutfall er 60% eða eftir samkomulagi. Uppl. veitir Bjarney Tryggvadóttir í síma 560 1300. 3) Skurðdeild Landspítalans. Á deildinni eru framkvæmdar allar almennar skurðlækn- ingar, æða-, lýta-, þvagfæra- og bæklunar- skurðlækningar. Á Landspítala er auk þess miðstöð barnaskurðlækninga, hjartaskurð- lækninga og augnskurðlækninga á íslandi. Um- sækjendur skulu vera með viðbótarnám í skurðhjúkrun. Uppl. veita Kristjana Ellertsdóttir í síma 560 1379 og Elín J.G. Hafsteinsdóttir í síma 560 1000. Sjúkraliðar óskast til afleysinga nú í ágúst á hinar ýmsu deildir Landspítalans. Einnig eru nokkrar stöð- ur lausartil frambúðar. Uppl. veita deildarstjór- ar og Bjarney Tryggvadóttir í síma 560 1300 eða 560 2800. Sálfræðingur óskast að endurhæfingarskor geðdeildar Land- spítalans. Um er að ræða afleysingastöðu fyrir tímabilið 1. september 1998 til og með 30. júní 1999. Starfið felst í sérfræðilegri þátttöku í end- urhæfingarteymi á legudeild, dagdeild og göngudeild. Sálfræðingurinn þarf að hafa lög- gildingu og æskilegt er að hann hafi starfs- reynslu í endurhæfingu geðsjúkra og reynslu í vísindarannsóknum. Uppl. veita Gylfi Ásmundsson og Jón G. Stefánsson, sími 560 1000. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Rannsóknir á svefni og öndun Starfsmaður óskast til að aðstoða við að rann- saka sjúklinga sem lagðireru inn á lungnadeild Vífilsstaðaspítala með grun um svefn- og önd- unartruflanir. Starfið er fjölbreytt og felur í sér mikil mannleg samskipti. Vinnutími er breyti- legur og samkvæmt samkomulagi. Grundvall- arþekking á tölvum er nauðsynleg. Æskilegt er að væntanlegur starfsmaður hafi grunn- menntun á sviði heilbrigðisvísinda (hjúkrunar- fræði, líffræði, sálfræði). Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir lungnadeildar Vífilsstaðaspít- ala í síma 560 2800. Umsóknir sendist til skrif- stofu Ríkisspítala, merktar starfsmannastjóra, fyrir 17. ágúst nk. ' ' Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjámtálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala. Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. v________________________________7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.