Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 5 VGK Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf. Véltaeknileg hönnun og verkefnisstjón Fjölnýting jarðhita til upphitunar og framleiðslu rafmagns. Islenskt hugvit ¥13 óskum Hitaveitu Reykjavíkur_ og öllum aðstandendum hennar til hamingju með þriðja áfanga Nesjavallavirkjunar! Þegar menntun, áræði og hugvit fá að njóta sín gerast ótrúlegustu hlutir. Fyrir tæplega tveimur árum var ákveðið að ráðast í þriðja áfanga Nesjavallavirkjunar. í dag, þann 8. nóvember 1998, verður áfanginn formlega tekinn í notkun. Með þriðja áfanga Nesjavallavirkjunar verður jarðhiti nýttur á einstakan og umhverfisvænan hátt. Gufan nýtist til raforkuframleiðslu áður en hún hitar vatn fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þessi virkjunaraðferð boðar nýja tíma og hefur hvergi verið notuð nema á íslandi. Þriðji áfangi Nesjavallavirkjunar byggir á íslensku hugviti og hönnun. Við höfum fundið tæknilegar lausnir á öllum vandamálum um leið og mannvirki hafa verið aðlöguð að umhverfinu. Þekkingin og getan eru til staðar hjá okkur. í dag er verkinu lokið og „jarðhitarafmagn" komið út á dreifikerfið. íslensk náttura stendur alltaf fyrir sínu. Það gerir íslenskt hugvit líka. 2T Rafteikning hf. Raftæknileg hönnun. Örugg afhending rafmagns í þágu almennings. Rafhönnun hf. Kerfisráður. Sjálfvirkni sem gerir kleift að reka virkjunina mannlausa. Fjarhitun hf. Jarðvinna, byggingar og burðarþol. Mannvirkjagerð á virku jarðskjálftasvæði. Teiknistofan ehf. Ármúla 6 Arkitektar. Byggingarlist í íslensku umhverfi. Landslagsarkitektar RVogÞH sf. Landslag aðlagað mannvirkjum. GSP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.