Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 71
morgunblaðið DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 71 VEÐUR V Skúrir •J V Slydda Slydduél V É. Sniókoma Alskýjað Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Heiðskírt Sunnan,2vindstig. 10° Hitastic Vindonn symr vind- stefnu og fjöörin = Þoka vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. a Þuld Spá kl. 12.00 f VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víða stinningskaldi en all- hvasst um landið norðvestanvert. Eljagangur um norðan- og austanvert landið en annars skýjað og úrkomulaust að mestu. Frostlaust með suðurströndinni en annars víða 2 til 6 stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir að verði fremur hæg norðan- og norðaustanátt og svalt í veðri með dálitlum éljum víða. Um helgina eru síðan horfur á strekkingi og snjókomu suðaustan til og á mánudag lítur að lokum út fyrir ákveðna norðan- átt með éljagangi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin fyrir sunnan landið var á leið til austurs.. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök ^ ' spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á — milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 skýjað Amsterdam 8 súld Bolungarvík 0 snjóél Lúxemborg 4 rign. á síð. klst. Akureyri -6 snjóél Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir -6 vantar Frankfurt 5 rigning Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vín 11 hálfskýjað Jan Mayen -1 snjóél Algarve 20 léttskýjað Nuuk vantar Malaga 19 heiðskírt Narssarssuaq -6 skýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Bergen 0 snjóél Mallorca 18 léttskýjað Ósló 4 léttskýjað Róm 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 2 slydda Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg -4 heiðskírt Helsinki vantar Montreal -1 þoka Dublin 12 skýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 10 rigning New York 4 léttskýjað London 13 skýjað Chicago -4 léttskýjað París 11 skýjað Orlando 10 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 24. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.15 1,0 11.31 3,2 17.42 1,2 7.12 13.30 19.50 19.54 ÍSAFJÖRÐUR 1.03 1,8 7.34 0,4 13.41 1,6 20.00 0,5 7.18 13.38 19.59 20.02 SIGLUFJÖRÐUR 3.26 1,2 9.47 0,3 16.26 1,1 22.10 0,4 6.58 13.18 19.39 19.41 DJÚPIVOGUR 2.23 0,4 8.21 1,6 14.38 0,5 21.05 1,7 6.44 13.02 19.22 19.25 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Krossgátan LÁRÉTT: 1 sdlarsinnis, 8 sfíf, 9 haldast, 10 spils, 11 hlaupi, 13 dreg í efa, 15 él, 18 drengur, 21 rán- fugl, 22 vinna, 23 heiður- inn, 24 ruglaðar. LÓÐRÉTT: 2 snæddur, 3 þyngdar- einingu, 4 ákafur, 5 lið- ormurinn, 6 mynni, 7 opi, 12 kropp, 14 stök, 15 jó, 16 rengdi, 17 tigin, 18 borða, 19 tunnuna, 20 svelgurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 guldu, 4 fátæk, 7 sennu, 8 mennt, 9 nem, 11 nóar, 13 grun, 14 eggin, 15 skóf, 17 árás, 20 urt, 22 klénn, 23 ætlar, 24 reisa, 25 tengi. Lóðrétt: 1 gisin, 2 lenda, 3 unun, 4 fimm, 5 tenór, 6 kætin, 10 elgur, 12 ref, 13 Gná, 15 sækir, 16 óféti, 18 rolan, 19 serki, 20 unna, 21 tæpt. í dag er miðvikudagur 24. mars, 83. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Það er ég, það er ég, sem hef talað það, ég hef kallað —------’■ ■ yr- — ---------------- hann. Eg hef leitt hann fram og veitt honum sigurgengi. (Jesaja 48,14.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Reykjafoss, Snorri St- urluson, Faxi,_ Mair- maid Egle, Ásbjörn, Dettifoss ogSólborg fóru í gær. Hansiwall kom og fór í gær. Hiida Knudsen, Arnarfell, Mælifell, Brúarfoss og Northen Wind komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Köpu, Haraldur Krist- jánsson og Dorito fóru í gær.Tasiilaq kom í gær. Ostankino og Kapitom- as Kaminskas koma í dag. Lagarfoss fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handav. kl. 13-16.30 handav. og opin smíða- stofa, kl. 13 spila- mennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðg., kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30- 11.30 kaffi, kl. 10- 10.30 bankinn, kl. 13- 16.30 brids/vist, kl. 13- 16, vefnaður, kl. 15 kaffi. Fimmtud. 25. mars kl. 15 bingó og dans, Anna Þ. Þorkels- dótir mætir og segir frá Rússlandsferð sinni. Eftir bingó verður dans- að við undirleik Ragn- ars Levi. Kaffi. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Línudans kl. 11. Rútan í Borgarleikhúsið föstud. 26. mars fer frá Hraun- seli kl. 19. Mætið stund- víslega. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Al- menn handav., perlu- saumur o.fl. kl. 9. Kaffi- stofan, spjall og matur kl. 10-13. Línudans- kennsla kl. 18.30, kenn- ari Sigvaldi. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm á morgun, og allra síðasta sýning mið- vikud. 31. mars. Ath. að sýningar hefjast kl. 16. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið í dag frá kl. 13-17. Handavinna og perlusaumur kl. 13.30 í umsjón Kristínar Hjaltadóttur. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. glermálun eftir hádegi, umsjón Ola Stína, kl. 10.30 gamllir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarinsdóttir, frá hádegi spilasalur op- inn, ki. 13.30 Tónhornið, veitingar í teríu. Fimmtud. 15. apríl verð- ur farið austur á Selfoss. Mjólkurbú Flóamanna heimsótt og skoðað und- ir leiðsögn Sigurðar Michaelssonai-. Skrán- ing hafin. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í s. 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í myndlist kl. 10, handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerlistahópur- inn kl. 13-16, Vikivakar kl. 16, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin mið- vikudaga til föstudaga kl. 13-17 sími 564 5260. Hraunbær 105. KI. 9-14 bókband og öskjugerð, ki. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgr., kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postulínsmálning allan daginn. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgr., keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 dans, kl. 15 kaffi, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10.15 söngur með Asiaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9-12 böðun, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12 myndlistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 10.30 fyrirbæna- stund, prestur sr. Hjalti Guðmundsson Dóm- kirkjuprestur, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Allir velkomnir. Félag fráskilinna heldur fund í Risinu, Hverfis- götu 105, laugardaginn 27. mars kl. 21. Nýir fé- lagar velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra verður í Bláa salnum, Laugar- dal. Kl. 10 leikfimi, kl. 11 blak. Félagsstarf aldraðra í Bústaðakirkju. I dag verður farið í stutta ferð. Farið verður fi-á kirkj- unni kl. 13.30. Skráning hjá kirkjuverði i s. 553 8500 og Stellu í s. 553 3675. Hana-nú, Kópavogi, Fundur I undirbúnings- nefnd vegna Húmorista- klúbbs Hana-nú í Gjá- bakka kl. 15. í dag. rrC-deildin Melkorka heldur fund í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Kvenfélag Hreyfíls heldur fund í Hreyfils- húsinu á morgun kl. 20. Miðill kemur í heim- sókn. Gestir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. [Vf Frostlög Rafgeymi Eí Þurrkublöð ŒJ Smurolíu Eí Ljósaperur Eí Rúðuvökva Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon. léftir þér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.