Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 63 BREF TIL BLAÐSINS Opið bréf til Tryggingastofnunar Frá Gunnari Sturlaugssyni I Fjeldsted: ÞAÐ er kannski að bera í bakka- fullan lækinn að veitast að Trygg- ingastofnun ríkisins enn eina ferð- ina, en ég get nú ekki orða bund- ist. Forsaga mín er sú að árið 1993 greindist ég með sykursýki, sama ár gekkst ég undir hjartaaðgerð þar sem skipt var um nokkrar æð- ar, var ég í framhaldi dæmdur i 75% öryrki og fékk þar með við- eigandi bótagreiðslur. Árið 1997 er ég síðan orðinn löggiltur ellilíf- 1 eyrisþegi og kemur þá ellilífeyrir í stað örorkubóta sem lækkar nokk- uð mitt ráðstöfunarfé, hvað um það, þetta eru reglurnar. Nú ber svo við að 5. febrúar síðastliðinn fæ ég vægt hjartaáfall og er lagður á sjúkrahús, þar hendur mig sú ólukka að detta í baði og við það rifnar vöðvi í upp- handlegg. Vera mín á sjúkrahús- inu lengist við þetta nokkuð, ég þarf að fara í endurþjálfun og er * síðan vistaður á sjúkrahóteli þar til í dag, 6. apríl, að ég fæ að fara heim. Hér bíður mín þá aldeilis glaðningur eða hitt þó heldur, sem er bréf frá Sýslumanninum í Kópavogi, en þar er ég búsettur. Þar er mér tjáð að frá og með 1. apríl falli niður bætur frá Trygg- ingastofnun vegna sjúkrahúsvist- | ar. Þetta er því miður ekki apr- I ílgabb, heldur er verið að svipta I mig lífsnauðsynlegum tekjum, ég sé ekki fram á að geta staðið í skilum með húsaleigu og önnur föst gjöld um næstu mánaðamót, hvað þá að geta brauðfætt sjálfan mig. Tekjur mínar og gjöld tíundast þannig; ég fæ mánaðarlega kr. 65.000 í ellilífeyri og kr. 5.300 úr Lífeyrissjóði sjómanna og eru þá tekjurnar upptaldar. Að jöfnu greiði ég á mánuði rúmar kr. 8.000 í opinber gjöld, húsaleiga tekur til sín 35.000, um kr. 7.000 í rafmagn og hita, kr. 2.000 í símakostnað, til öryggismiðstöðvar kr. 1.200, lyfja- kostnaður er kr. 4.500. Afgangur til lífsviðurværis er sem sagt kr. 12.600, það er augljóst að engar kræsingar eru á mínu borði og ég skrýðist ekki pelli og purpura, ég lep dauðann úr skel. Er ekki orðið löngu tímabært að reglum þeim sem Tryggingastofn- un vinnur eftir verði breytt þannig að ellilífeyrisþegar þessa lands standi ekki á götunni að lokinni 3195 64105 90905 120488 145711 sjúkrahúsvist, og breyta þeim 22154 64219 112839 133022 161016 einnig til þess að eldra fólk geti 58293 66210 115831 140432 179929 framfleytt sér þannig að mann- 63497 90104 117591 143466 187796 sæmandi sé í þessu landi allsnægta. A meðan ég var vinn- andi minnist ég þess ekki að greiðslur mínar til Trygginga- stofnunar hafi nokkurn tíma fallið niður, því skyldi þá Trygginga- stofnun fella niður greiðslur til mín, og það þegar ég fæ enga aðra björg mér veitt? GUNNAR STURLAUGSSON FJELDSTED, Víðihvammi 18, Kópavogi. Kvennakirkjan - Messa Árbæjarkirkju, sunnudaginn 11. apríl kl. 20.30. GLEÐIN er kjörorð Kvennakirkjunnar 1999. Umfjöllunarefni messunnar er upprisugleðin og möguleikar kvenna til að nota hana í öllum aðstæðum lífsins. Séra Anna Pálsdóttir prédikar. Kór Kvennakirkjunnar leiðir glaðlegan söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, sem kennir okkur nýja söngva með boðskap Kvennakirkjunnar eins og henni einni er lagið. Eftir messuna fáum við okkur kaffi saman og borgum fyrir það 500 kr. Kvennakirkjan er þekkt fyrir óhefðbundið messuform sem mörgum líkar vel. Kvennakirkjan er opin öllum hvar sem í trúfélögum þeir standa. Verið öll hjartanlega velkomin. Mið «yt»u,r' B ul pT,c OG ssgSsss®- COÍ-UNJB'A uAgER , eldw Opið hreinsum a«t út fimmtud., föstud., laugard.og sunnud. kl. 11-18 HREYSTI —sptwtvönuáws Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 Happdrætti Slysavarnaféiags íslands Útdráttur 8. apríl Ferð f. 2 í tvær vikur til Mallorka eða Benidorm kr. 170.000 Ferð f. 2 f þrjár vikur til Mallorka eða Benidorm kr. 210.000 11344 32459 49867 51287 64086 90354 120851 136326 143350 174989 Ferð f. 4 í tvær vikur í fjölsk.paradís í Hollandi kr. 250.000 1215 22893 26822 46426 59149 74109 104476 116674 132210 165990 Ferð f. 2 f tvær vikur til Rimini kr. 190.000 2469 16468 35713 40857 41965 51686 55574 71522 76964 160411 Óviðjafnanlegir haustdagar í þrjár nætur í Dublin kr. 75.000 96 30875 53388 80077 108990 130460 154619 773 32842 53688 80094 109247 131020 155231 1279 32869 54864 80626 109273 132019 155269 1949 33052 55979 80752 109652 132364 156760 2736 33989 56066 82349 110132 133237 159116 3689 34477 57703 83466 110232 133774 161158 5308 34663 57722 84454 110387 134032 161161 6494 35354 58015 84465 111582 134216 161638 6612 36248 58909 85337 111716 135176 161786 6893 36307 59228 85972 111990 135937 161796 7585 36322 59245 86136 112143 136082 162525 8869 36430 59987 86149 112620 136127 162741 10148 36496 60974 86347 113089 136491 166870 11389 36620 61204 87293 113250 137578 168010 11481 36694 61718 88179 113844 137944 168209 11524 37038 61932 90133 114067 138052 168483 12690 38322 62759 90807 114503 138661 168856 15875 38459 63199 91282 114949 139487 172415 16719 38537 63865 91318 116010 139636 173602 17331 38603 64642 91354 116056 139639 173642 18173 39112 65086 91948 116254 141705 174182 18834 40195 65632 92047 116947 143475 175403 19922 41609 66164 92410 117634 144965 175673 20499 42059 66451 92442 117980 145089 175925 20813 42141 66558 93817 118296 145862 176248 21546 42762 66618 93978 119059 146261 177214 22616 43102 66684 94887 120085 146846 177484 22711 44142 67014 95310 120407 147015 177666 22902 44392 67210 95354 120477 147524 178170 23227 45000 67372 95799 120775 148548 178846 24339 45793 68964 97563 121223 148659 179649 25971 47397 69548 97967 123223 149006 179860 26140 47448 69913 98755 123683 150320 180640 26247 48413 70193 100145 124978 150450 180916 27443 48854 71431 101115 125204 151641 181281 28095 49216 72704 102392 126609 151705 181349 28096 50030 73630 103392 126709 151713 184323 28482 50075 73644 104067 126905 151735 186302 28572 50554 73693 105028 127264 153207 187904 29671 52366 75154 106282 128064 153214 188650 29757 52539 77258 106790 128400 153933 188716 29867 52905 78734 107046 129582 154264 189024 30818 53255 79350 107190 130330 154423 Ferð f. 2 að eigin vali á tímabilinu maí-september kr. 300.000 22183 78663 96364 117829 120968 Vinningar í aukaútdráttum 4., 11., 18. og 25. mars 1999. Ferð f. 2 til Dublin kr. 75.000 87087 48666 77458 40442 94439 75307 17045 47788 Ferð f. 2 til Mallorca eða Benidorm kr. 170.000 27018 49799 8305 79646 Happdrætti t ^ /jí / ItAnoyj Slysavarnafélags Islands ■i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.