Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 45 LISTIR Söngbræð- ur í Hafn- arborg KARLAKÓRINN Söngbræður heldur tónleika í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnai'- fjarðar, í dag, föstudag kl. 20.30. Verkefni kórsins koma úr ýmsum áttum, íslensk og erlend, en jafn- framt hefðbundin karlakórslög. Einsöngvarar með kórnum eru þau Dagrún Hjartardóttir, Theodóra Þorsteinsdóttir og Snorri Hjálm- arsson. Karlakórinn Söngbræður starfar í Borgarfirði og eru söngfélagar um fjörutíu talsins. Stjórnandinn er pólskur píanóleikari Jerzy Tosik - Warszawiak sem starfar sem tón- listarkennari í Tónlistarskóla Borgarfjarðai-, en undirleikarinn er jafnframt tónlistakennari við skólann og heitir Zsuzsanna Budai og er hún ungversk. ♦ ♦♦ Sigurrós sýnir í Galleríi Listakoti MYNDLISTARKONAN Sigurrós Stefánsdóttir opnar málverkasýn- ingu í Galleríi Listakoti, Laugavegi 70, á morgun, laugardag, kl. 14. SiguiTÓs stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri á ár- inum 1994-1997 og lauk prófum úr málunardeild. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Galleríið er opið alla virka daga frá kl. 12-18, laugardaga kl. 11-16. Sýningin stendur til 30. maí. Glerungagerð í MHÍ NÁMSKEIÐ í glerungagerð verð- ur í leirlistadeild MHÍ, Skipholti 1, og hefst 25. maí. Kennari verð- ur Bjarnheiður Jóhannesdóttir leirlistamaður. I fyrirlestrum verður fjallað um eiginleika gler- unga og aðferðir við þróun þeirra, einkum steinleirsglerunga. Nem- endur leysa einstaklingsverkefni að námskeiðinu loknu, hver á sín- um vinnustað, í samráði við kenn- ara. Leiktu. „Besta mynd Cronenherg til þesi ★ ★★★ Eye Weekly „Brjálæðislega M hugmyndarík, áhm eftirminnileg. Cim hefur farið framluá sér. Frábær mynú% ★★★★ San Francisco Cronicle 1 ■R'í-SUjh iini V| KlfMij’ iJ'jiJJj BÍlMií RyjÍJj LjIjjjjÍUíUJiIjí jjLLÍjJjj ■ • íiíiil W1LÍ5AJ UilíO'í íij 'jÁj flfeSÍ&Altó. ► 1 Davi nberg r\i * A !“• ^ m m Olafur Orn Haraldsson veit að umhverfismál snerta alla. Hann hefur verk að vinna dAlþingi Islendinga. Ný framsókn til nýrrar aldar FRELSI FESTA FRAMSÓKN w w w . x b . i s / r ey kj av i k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.