Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 45

Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 45 LISTIR Söngbræð- ur í Hafn- arborg KARLAKÓRINN Söngbræður heldur tónleika í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnai'- fjarðar, í dag, föstudag kl. 20.30. Verkefni kórsins koma úr ýmsum áttum, íslensk og erlend, en jafn- framt hefðbundin karlakórslög. Einsöngvarar með kórnum eru þau Dagrún Hjartardóttir, Theodóra Þorsteinsdóttir og Snorri Hjálm- arsson. Karlakórinn Söngbræður starfar í Borgarfirði og eru söngfélagar um fjörutíu talsins. Stjórnandinn er pólskur píanóleikari Jerzy Tosik - Warszawiak sem starfar sem tón- listarkennari í Tónlistarskóla Borgarfjarðai-, en undirleikarinn er jafnframt tónlistakennari við skólann og heitir Zsuzsanna Budai og er hún ungversk. ♦ ♦♦ Sigurrós sýnir í Galleríi Listakoti MYNDLISTARKONAN Sigurrós Stefánsdóttir opnar málverkasýn- ingu í Galleríi Listakoti, Laugavegi 70, á morgun, laugardag, kl. 14. SiguiTÓs stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri á ár- inum 1994-1997 og lauk prófum úr málunardeild. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Galleríið er opið alla virka daga frá kl. 12-18, laugardaga kl. 11-16. Sýningin stendur til 30. maí. Glerungagerð í MHÍ NÁMSKEIÐ í glerungagerð verð- ur í leirlistadeild MHÍ, Skipholti 1, og hefst 25. maí. Kennari verð- ur Bjarnheiður Jóhannesdóttir leirlistamaður. I fyrirlestrum verður fjallað um eiginleika gler- unga og aðferðir við þróun þeirra, einkum steinleirsglerunga. Nem- endur leysa einstaklingsverkefni að námskeiðinu loknu, hver á sín- um vinnustað, í samráði við kenn- ara. Leiktu. „Besta mynd Cronenherg til þesi ★ ★★★ Eye Weekly „Brjálæðislega M hugmyndarík, áhm eftirminnileg. Cim hefur farið framluá sér. Frábær mynú% ★★★★ San Francisco Cronicle 1 ■R'í-SUjh iini V| KlfMij’ iJ'jiJJj BÍlMií RyjÍJj LjIjjjjÍUíUJiIjí jjLLÍjJjj ■ • íiíiil W1LÍ5AJ UilíO'í íij 'jÁj flfeSÍ&Altó. ► 1 Davi nberg r\i * A !“• ^ m m Olafur Orn Haraldsson veit að umhverfismál snerta alla. Hann hefur verk að vinna dAlþingi Islendinga. Ný framsókn til nýrrar aldar FRELSI FESTA FRAMSÓKN w w w . x b . i s / r ey kj av i k

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.