Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 39 -----------------------A MINNINGAR GROA HERDIS BÆRINGSDÓTTIR + Gróa Herdís Bæring-sdóttir fæddist í Bjarnar- höfn í Helgafells- sveit 27. júlí 1933 og ólst þar upp þar til hún hleypti heimdraganum sautján ára gömul. Hún lést á Drop- laugarstöðum 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bæring Elís- son bóndi, f. 9.5. 1899, d. 30.5. 1991, og Árþóra Friðriks- dóttir, f. 23.12. 1904, d. 17.3. 1990. Bæring og Árþóra áttu fímm börn og þijú fósturbörn. Gróa var þriðja í röðinni af systkinunum sem eru: Jón Lár- us, f. 25.2. 1927, kona hans er Bjarndís Þorgrímsdóttir, f. 28.5. 1930, og eiga þau þrjú börn; Oddrún María, f. 2.8. 1930, maður hennar var Ágúst Þórarinsson, f. 16.8. 1916, d. 23.9. 1935, og eiga þau tvær dætur og einn fósturson; Högni Friðrik, f. 22.9. 1935, kona hans er Hansa Sigurbjörg Jónsdótt- ir, f. 23.1. 1936, og eiga þau þijú börn; og Þorbergur, f. OSWAJLDS siMi 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN AÐALSTRÆTI 4B • 101 REYKJAVÍK Davíð Útfítmmj. higer Ólafitr Utmjón Útfamrstj. UKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR 26.11. 1943, kona hans er Sesselja Páls- dóttir, f. 14.2. 1948, og eiga þau þrjú börn. Fósturbörn þeirra hjóna voru Guðný Jensdóttir, f. 15.5. 1938, maður hennar er Steinar Ragnarsson, f. 21.9. 1935, og eiga þau þrjú börn; Svavar Jensson, f. 7.6. 1953, kona hans er Alvilda Þóra Elísdóttir, f. 21.1. 1957, þau eiga fjögur börn; og Þórð- ur Haraldsson, sonur Gróu, f. 19.7. 1951, hann á þrjú börn og einn fósturson, sambýliskona hans er Þórdís Harðardóttir, f. 22.6. 1944. Árið 1950 giftist Gróa Haraldi Þórðarsyni og áttu þau tvö börn, Þórð sem þegar er getið hér að ofan, og Helgu, f. 14.3. 1954, hennar maður er Stefán Gunn- arsson, f. 3.10. 1951, og eiga þau þijú börn. Gróa og Haraldur slitu samvistum haustið 1954. Sambýlismaður Gróu í saulján ár var Sigurbjörn Eiríksson veit- ingamaður, f. 5.12. 1925, d. 10.11. 1997. Þau áttu tvö börn, Bæring, f. 14.12. 1958, hann á fímin börn, sambýliskona hans er Kol- brún Jónsdóttir, f. 21.7. 1966, og Sigurbjörgu, f. 8.3. 1964, sambýlismaður hennar er Þórir Rafn Halldórsson, f. 17.6. 1956, og eiga þau tvö börn. Auk þeirra ólust upp á heimili Gróu og Sigurbjarnar börn hans af fyrra hjónabandi. Þau heita: Guðný, f. 1.6. 1948, Eiríkur, f. 8.4. 1950, og Gestur, f. 14.1. 1953. Árið 1974 giftist Gróa Ragnari Á. Magnússyni endur- skoðanda. Þau slitu samvistum rúmu ári síðar. Árið 1978 fer Gróa til Bandaríkjanna þar sem hún giftist Huga Petersen, f. 25.12. 1922, d. 27.1. 1997. Hann átti þijú börn sem hún gengur í móðurstað. Þau heita Klara María Petersen, f. 29.11. 1965, Ásgrímur Kjartan Petersen, „Glenn“, f. 17.9. 1968, og Belinda fris Petersen, f. 12.2. 1970. Árið 1986 flytja þau heim til Islands og setjast hér að. Auk barnaskólanáms í Helga- fellssveit fór Gróa í Húsmæðra- skólann að Staðarfelli í Dölum. I mörg ár var Gróa áberandi í veitingarekstri í Reykjavík og munu margir minnast hennar meðal annars frá Vetrargarðin- um og Glaumbæ. Utför Gróu Herdísar Bær- ingsdóttur verður gerð frá Fossvogskirkju á morgun, mánudaginn 21. júní, og hefst athöfnin klukkan 13.30. Kveðjur frá Kaliforníu Liðin eru fimmtán ár síðan 25 ís- lenskar konur komu fram fyrir hönd Islands í þjóðbúningum við opnun Olympíuleikanna í Los Ang- eles árið 1984. Gróa mín, þú varst ein af okkur, svo glæsileg og falleg í þínum ís- lenska búningi. Þín var sárt saknað þegar við „Ólympíusystur“, eins og við köllum okkur, komum saman 23. maí síðastliðinn í Kaliforníu í tilefni 15 ára afmælis þessa minnisstæða atburðar. En þig vantaði. Við vorum búnar að frétta um veikindi þín og nú er komið stórt skarð í okkar litla hóp. En engum datt í hug að það bæri svona brátt að. Þær okkar sem koma til íslands í sumar höfðu ákveðið að heimsækja þig. Við erum samt þakklátar fyrir að hafa fengið að tala við þig í síma eftir þessa samkomu og sent þér kveðjur frá okkur öllum yfir hafið. Alltaf varst þú tilbúin að rétta hjálparhönd við starfsemi íslend- ingafélagsins í Los Angeles þessi ár sem þú varst búsett hér. Minnis- stætt er þegar þú komst fram á ís- lendingamóti, tignarleg og ófeimin, sem fjallkona. Við biðjum góðan guð að styrkja fjölskyldu þína, ættingja og vini í þeirra miklu sorg. Gróa mín, minningin um þig mun lifa björt og hlý í huga okkar allra. Við þökkum samfylgdina. Fyrir hönd okkar „Ólympíu- systra“, þín frænka, Sigríður Lúthersdóttir Thordarson. t Astkær eiginkona mín, móðir, dóttir og systir, BERGLJÓT GUÐJÓNSDÓTTIR, Vesturási 41, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 23. júní kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélag fslands. Helgi Bergmann Ingólfsson, Ólafur Ragnar Helgason, Guðjón Eymundsson, Ingólfur A. Guðjónsson, Kolbrún Guðjónsdóttir, Áslaug Sif Guðjónsdóttir, Hörður Guðjónsson og aðrir ástvinir. t Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför FRIÐNÝJAR SIGURBJARGAR SIGURJÓNSDÓTTUR, Fjöllum í Kelduhverfi. Sérstakar þakkir til starfsfólks 3. hæðar Sjúkra- húss Þingeyinga fyrir frábæra umönnun. Börn, tengdabörn og fjölskyldur. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður minnar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNÍNU S. GUÐVARÐARDÓTTUR, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Höfða, einnig starísfólki B-deildar Sjúkrahúss Akraness fyrir góða umönnun í veikindum hennar. Oddfellowkonum í Ásgerði færum við bestu þakkir fyrir veitta aðstoð við útför hennar. Guð blessi ykkur öll. Birgir Þórðarson og fjölskylda, Þórður Magnússon og fjölskylda. t G.A. LARSÍNA EINARSDÓTTIR frá Útstekk við Eskifjörð, síðast til heimilis á endurhæfingardeild Landspítalans í Kópavogi, lést sunnudaginn 13. júní. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 21. júní kl. 15.00. Vinir og vandamenn. t Bróðir okkar og mágur, STEINN ÞÓRÐARSON frá Ásmundarstöðum, síðast til heimilis á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, sem lést sunnudaginn 13. júní á Sjúkrahúsi Suðurlands, verður jarðsunginn frá Kálfholts- kirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 14.00. Kristgerður Þórðardóttir, Andrés Andrésson, Geir Þórðarson, Valdimar Þórðarson, Helga Jóhannesdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna and- láts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MAGNÚSAR ÞORLÁKSSONAR húsgagnasmíðameistara, Gullsmára 7, Kópavogi. Guð blessi ykkur öll. fvar Magnússon, . Arnheiður Sigurðardóttir, Margrét Magnúsdóttir, Vilhjálmur Magnússon, Ann Marí Magnússon, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS VETURLIÐASONAR matsveins, Hrafnistu Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hrafn- istu fyrir góða umhyggju. Eyjólfur Jónsson, Kristinn Jónsson, Björk Aðalsteinsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Jóhannes Karlsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FRIÐBJÖRN JÓSAFATSSON, Hlíðarhvammi 3, Kópavogi, sem lést mánudaginn 14. júní, verður jarð- sunginn frá Digraneskirkju, Kópavogi, mánu- daginn 21. júní kl. 15.00. Sigríður Bergmann, Sverrir B. Friðbjörnsson, Steinunn M. Benediktsdóttir, Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir, Niels Davidsen, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Lokað vegna jarðarfarar FRIÐBJÖRNS JÓSAFATSSONAR mánudaginn Vegna jarðarfarar JÓNS SIGURÐSSONAR, formanns skóla nefndar FB, verður skólinn lokaður frá kl. 13.00—16.00 mánu 21. júní. daginn 21. júní 1999. Gallerí Jörð — innrömmun, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði. skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.