Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21/6 Sjónvarpið 21.55 I þættinum Maður er nefndur ræðir Kol- brún Bergþórsdóttir biaðamaður við Pétur Pétursson sem var þulur hjá Ríkisútvarpinu um áratuga skeið og man tím- ana tvenna. Spilað eftir eyr- anu Rás 110.15 Mánu- dagsþættir Sigríðar Matthíasdóttur fjalla um menningardeilur á millistríðsárunum. Á þeim árum var rætt um málefni á borð við endurreisn goða- veldisins, óæskileg áhrif kvenréttinda, notkun silkisokka, þegn- skylduvinnu, hársídd kvenna, heilastærð og vitsmuni kynj- anna. í þættinum í dag fjall- ar Sigríður um baráttuna gegn silkisokkum. Hann veröur aftur á dag- skrá á laugardags- kvöld. Rás 1 13.05 Eftir hádegi á mánudög- um sér Svanhildur Jakobsdóttir um þáttinn Stefnumót. Þar ræður fjölbreytn- in ríkjum, oft eru rifj- uð upp vinsæl dægurlög fyrri ára, bæði íslensk og erlend og örstuttir fróðleiksmolar um flytjendur fljóta með. í þættinum er spilaö eftir eyr- anu hverju sinni. Stöð 2 20.55 Fred Brower vinnur 30 milljónir bandaríkjadala 1 lotteríi og langar ekkert til að deila þessum peningum með konunni sem hann er að skilja við. Þá stígur frændi Freds fram á sjónarsviðið og býðst til að aðstoða frænda sinn. SJÓNVARPIÐ 11.30 ► Skjáleikurinn 16.10 ► Fótboltakvöld (e) [4458570] 16.30 ► Helgarsportið (e) [35537] 16.50 ► Leiðarljós [1198204] 17.35 ► Táknmálsfréttir [5401063] 17.45 ► Melrose Place (Mel- rose Place) Bandarískur myndaflokkur. (13:34) [1502792] 18.30 ► Dýrin tala (Jim Hen- son 's Animal Show) ísl. tal. Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. (24:26) [7911] 19.00 ► Fréttir, íþróttlr og veður [80686] 19.45 ► Ástir og undirföt (Ver- onica’s Closet II) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlutverk: Kirsty Alley. (8:23) [603911] 20.10 ► Leiklð á lögin (Ain’t Misbehavin’) Skoskur mynda- flokkur um ævintýri tveggja tónlistarmanna á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlut- verk: Robson Green, Jerome Flynn, Julia Sawalha, Warren Mitchell og Jane Lapotaire. (1:3)[983315] 21.05 ► Kalda stríðið - Kína: 1949-1972 (The Cold War) Með tilkomu Kínverska alþýðu- lýðveldisins tók kalda stríðið nýja og háskalega stefnu en ósætti ráðamann í Moskvu og Peking opnaði nýjar dyr í sam- skiptum Bandaríkjamanna og Kínverja. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. (15:24) [2570957] 21.55 ► Maður er nefndur Kol- brún Bergþórsdóttir ræðir við Pétur Pétursson. [8746063] 22.30 ► Andmann (Duckman) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. (e) (2:26) [353] 23.00 ► Ellefufréttir [26228] 23.15 ► Sjónvarpskringlan [2002957] 23.30 ► Skjáleikurinn 13.00 ► Blankur i Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hilss) Gamanmynd. Dave og Barbara eru nýrík hjón sem eiga allt til alls og hafa engar áhyggjur af peningum. Jerry Baskin er hins vegar staurblankur róni sem röltir um hverfl hinna efnameiri í leit að matarbita. Ekkert geng- ur og hann ákveður að stytta sér aldur með því að drekkja sér í sundlaug hjónanna. Aðalhlut- verk: Bette Midler, Nick Nolte og Richard Dreyfuss. 1986. (e) [4291179] 14.40 ► Glæpadeildin (C16: FBI) (8:13) (e) [2210112] 15.25 ► Elskan ég mlnnkaðl bömln (10:22) (e) [2221228] 16.10 ► Eyjarklíkan [178421] 16.35 ► Sögur úr Andabæ [3281808] 17.00 ► Maríanna fyrsta [53334] 17.25 ► Úr bókaskápnum [4489995] 17.35 ► Glæstar vonir [42624] 18.00 ► Fréttlr [44686] 18.05 ► Sjónvarpskringlan [2946082] 18.30 ► Nágrannar [1711] 19.00 ► 19>20 [122082] 20.05 ► Ein á bátl (8:22) [7008808] 20.55 ► Æ sér gjöf til gjalda (Colombo: Death Hits the Jack- pot) Fred Brower er í vanda staddur: Hann var að vinna 30 milljónir bandaríkjadala í lott- eríi og langar ekkert til að deila þessum peningum með konunni sem hann er að fara að skilja við. Þá stígur Leon, frændi Fred, fram á sjónarsviðið og býðst til aðstoða frænda sinn. Aðalhlutverk: Peter Falk og Rip Torn. 1991. [6482773] 22.30 ► Kvöldfréttlr [99150] 22.50 ► Blankur í Beverly Hills (e)[615773] 00.30 ► Dagskrárlok SÝN 18.00 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (4:17) [97599] 18.55 ► Sjónvarpskringlan [190063] 19.10 ► í sjöunda hlmni (22:22) [9058976] 20.10 ► Byrds-fjölskyldan (Byrds of Paradise) Bandarísk- ur myndaflokkur. (3:13) [7007179] 21.00 ► Svindlarinn (Sweet Talker) ★★% Gamanmynd um svikahrappinn Harry Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum og staðráðinn í að græða fúlgu fjár hið fyrsta. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen og Chris Haywood. 1990. [82841] 22.30 ► íslensku mörkln [995] 23.00 ► Golfmót í Bandaríkjun- um (Golf US PGA 1999) [50266] 24.00 ► Golf - konungleg skemmtun (Golf and a 11 its glory) (4:6) (e) [30769] 01.00 ► Úrslitakeppni NBA Bein útsending. San Antonio - NewYork. [87220754] 03.25 ► Dagskrárlok og skjá- leikur OMEGA 17.30 ► Gleðlstöðln Bamaefni. [683334] 18.00 ► Þorpið hans Villa Bamaefni. [684063] 18.30 ► Líf í Orðinu [692082] 19.00 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [502860] 19.30 ► Samverustund (e) [413537] 20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir. [943353] 22.00 ► Líf í Orðinu [528808] 22.30 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [527179] 23.00 ► Líf í Orðinu [671599] 23.30 ► Lofið Drottin BÍÓRÁSIN 06.00 ► Elnkamál (Private Matter) Sannsöguleg mynd um konu sem er þunguð í fimmta sinn og krefst þess að komast í fóstureyðingu en hún hafði tek- ið inn lyf sem vitað var að gæti valdið alvarlegum fósturgöllum. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Ai- dan Quinn og Estelle Parsons. 1992.[6016624] 08.00 ► Rósaflóð (Bed Of Roses) Aðalhlutverk: Christian Slater og Mary Stuart Master- son. [6096860] 10.00 ► Kæru samlandar (My Fellow Americans) ★★★Aðal- hlutverk: Dan Ackroyd, Jack Lemmon og James Garner. 1996. [3828995] 12.00 ► Elnkamál (e) [923179] 14.00 ► Rósaflóð (e) [387353] 16.00 ► Kæru samlandar (e) [374889] 18.00 ► Anderson spólumar (The Anderson Tapes) Sean Connery er hér í hlutverki af- brotamanns sem hefur í hyggju að ræna íburðamikið fjölbýlis- hús. Aðalhlutverk: Dyan Cann- on, Sean Connery og Martin Balsam. 1972. [738063] 20.00 ► Fullkomin fjarvistar- sönnum (Perfect Alibi) Spennu- mynd. Aðalhlutverk: Teri Garr, Hector Elizondo og Alex McArthur. 1994. Stranglega bönnuð börnum. [84060] 22.00 ► Reimlelkar (Haunted) Draugasaga. Aðalhlutverk: Aid- an Quinn, Anthony Andrews, John Gielgud og Kate Beck- insale. 1995. Stranglega bönn- uð börnum. [20624] 24.00 ► Anderson spólurnar (e) [396667] 02.00 ► Fullkomin fjarvistar- sönnum (e) Stranglega bönnuð börnum. [5596377] 04.00 ► Reimleikar (e) Strang- lega bönnuð börnum. [5403613] & SPARIBDBOÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Næturtónar. Auðlind. (e) Úrval dægurmálaútvarps. (e) Fréttir, veður, færð og flugsam- gðngfr. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjon: Margrét Marteinsdóttir og Skúli Magnús Þorvaldsson. 6.45 Veðurfregnir, Morgunút- varpið. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Um- sjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.08 Dægurmálaútvarpið. 17.00 Íþróttir/Dægurmálaút- varpið. 19.30 Barnahomið. Segðu mér sögu: Reiri athuganir Berts. Bamatónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hesta- mennsku. 21.00 Tímavélin. (e) 22.10 Tímamót 2000. (e) 23.10 Mánudagsmúsík. LANDSHLUTAÚTVARP Útvarp Norðurlands. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. 9.05 King Kong. 12.15 Bara það besta. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7-19. FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttir á tuttugu mínútn fresti kl. 7-11 f.h. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundir. 10.30,16.30, 22.30. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. Fréttlr af Morgunblaðinu á Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30 og BBC ki. 9,12 og 15. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- ir 7, 8, 9,10,11,12. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- ir 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir 9,10,11, 12, 14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X4Ð FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist ailan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- ir 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58,16.58. íþróttir: 10.58. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FIVI 92,4/93,5 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Hákonarson flyt- ur. 07.05 Árla dags. 07.31 Fréttir á ensku. 08.20 Ária dags. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórar- insdóttir á Selfossí. 09.38 Segðu mér sögu, Fleiri athuganir Berts eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Jón Daníelsson þýddi. Leifur Hauksson les sjötta lestur. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Menningardeilur á millistríösáain- um. Þriðji þáttur. Baráttan gegn silkisokk- unum. Umsjón: Sigríður Matthíasdóttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og. Siguriaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Viðreisn ÍWadköp- ing eftir Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi. Sigurður Skúlason les. (8:23) 14.30 Nýtt undir nálinni. „Sólin“, strengjakvartett nr. 4 í D-dúr ópus 20 nr. 4 eftir F. J. Haydn. Lindsays - kvartettinn leikur. 15.03 Borgin og mannshjartað. Annar þáttur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. 15.53 Dagbók. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Lístir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu. Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfiriit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórar- insdóttir á Selfossi. (e) 20.20 Komdu nú að kveðast á. Hagyrð- ingaþáttur Kristjáns Hreinssonar. (e) 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jón Oddgeir Guð- mundsson flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólafur Axelsson. (e) 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉITIR 00 RÉITAYFIRLIT Á RÁS 1 0G RÁS 2 KL. 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 1S, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. YMSAR STÖÐVAR AKSJÓN 12.00 Skjáfréttlr 18.15 Kortér Frétta þáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00 Bæjarsjönvarp Frá skemmtun kórs eldri borgara 29. maí sl. (3:3) ANIMAL PLANET 6.00 Lassie: Manhunt. 6.30 The New Adventures Of Black Beauty. 7.25 Hollywood Safari: Rites Of Passage. 8.20 The Crocodile Hunter: Retum To The Wild. 9.15 Pet Rescue. 10.10 Animal Doctor. 11.05 Bom Wild: Africa & Madagascar. 12.00 Hollywood Safari: Bemice And Clyde. 13.00 Judge Wapneris Animal Court My Dog Doesn’t Sing Or Dance Anymore. 13.30 Judge Wapner's Animal Court. 14.00 Cousins Beneath The Skin: Toolmakers And App- rentices. 15.00 Just Hanging On. 16.00 Champions Of The Wild: Orang-Utans With Birute Galdikas. 16.30 Wild At He- art: Mountain Gorillas. 17.00 Nature’s Babies: Primates. 18.00 Pet Rescue. 19.00 Animal Doctor. 20.00 Judge Wapneris Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow. 20.30 Judge Wapneris Animal Court. No More Horsing Around. 21.00 Emergency Vets. COMPUTER CHANNEL. 16.00 Buyeris Guide. 16.15 Masterclass. 16.30 Game Over. 16.45 Chips With Everything. 17.00 Leaming Curve. 17.30 Dots and Queries. 18.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 15.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures. 15.30 Walkeris World. 16.00 Hitler’s Henchmen. 17.00 Zoo Story. 17.30 Wa- ys of the Wild. 18.30 Classic Bikes. 19.00 The Unexplained. 20.00 Eco Challenge Morocco. 22.00 Dead Sea Scrolls - Unravelling the Mystery. 23.00 Atlantis. 24.00 Classic Bikes. HALLMARK 6.20 Harlequin Romance: Magic Moments. 8.00 David. 9.35 Looking for Miracles. 11.20 Impolite. 12.45 Sher- lock Holmes: Terror By Night. 13.50 The President’s Child. 15.20 The Echo of Thunder. 17.00 Saint Maybe. 18.35 Incident in a Small Town. 20.05 Tell Me No Lies. 21.40 Laura Lansing Slept Here. 23.20 Sunchild. 0.55 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found. 2.35 The Marquise. 3.30 The Contract. CARTOON NETWORK 4.00 The Fruitties. 4.30 The Tidings. 5.00 Blinky Bill. 5.30 Rying Rhino Junior High. 6.00 Scooby Doo. 6.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 7.00 Looney Tunes. 7.30 Tom and Jerry Kids. 8.00 The Rintstone Kids. 8.30 A Pup Named Scooby Doo. 9.00 The Tidings. 9.15 The Magic Rounda- bouL 9.30 Cave Kids. 10.00 Tabaluga. 10.30 Blinky Bill. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Popeye. 12.30 Droopy. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 The Mask. 14.00 Rying Rhino Junior High. 14.30 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries. 15.30 Dexteris Laboratory. 16.00 I am Weasel. 16.30 Cow and Chicken. 17.00 Fr- eakazoid! 17.30 The Rintstones. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Looney Tunes. 19.00 Cartoon Cartoons. BBC PRIME 4.00 TLZ - Zig Zag: Food and Farming 1- 3. 5.00 Dear Mr Barker. 5.15 Playdays. 5.35 Blue Peter. 5.55 The Borrowers. 6.25 Going for a Song. 6.55 Style Chal- lenge. 7.20 Real Rooms. 7.45 Kilroy. 8.30 Classic EastEnders. 9.00 Songs of Praise. 9.30 House Detectives. 10.00 Gary Rhodes. 10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00 Going for a Song. 11.30 Real Rooms. 12.00 Wildlife. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Country Tracks. 13.30 ‘Allo ‘Allo. 14.00 Three Up, Two Down. 14.30 Dear Mr Barker. 14.45 Playdays. 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 Italian Reg- ional Cookery. 18.00 The Brittas Empire. 18.30 Three Up, Two Down. 19.00 A Dark Adapted Eye. 20.00 Sounds of the 70s. 20.30 Sounds of the 70s. 21.00 Bertrand Russell. 22.00 MadSon. 23.00 TLZ - the Photoshow, 2. 23.30 TLZ - St- arting Business English. 24.00 TLZ - the New Get by in Spanish Part 2.1.00 TLZ - Trouble at the Top 1/this Multi-media Bus. 1. 2.00 TLZ - Cine Cinephiles. 2.30 TLZ - Slaves and Noble Savages. 3.00 TLZ - Bom into Two Cultures. 3.30 TLZ - the Emergence of Greek Mathematics. NATIONAL GEORAPHIC 10.00 Beeman. 10.30 Mother Bearman. 11.00 Way of the Warrior. 12.00 The Shark Rles. 13.00 Africa’s Big Rve. 14.00 The Elusive Sloth Bear. 14.30 The Forgotten Sun Bear. 15.00 Explorer. 16.00 Way of the Warrior. 17.00 Africa’s Big Rve. 18.00 Lions in Trouble. 18.30 Islands of the Iguana. 19.30 Clan of the Crocodile. 20.00 Restless Earth. 21.00 Restless Earth. 22.00 Living Science. 23.00 On the Edge. 24.00 Disaster. 1.00 Storm of the Century. 2.00 Living Science. 3.00 On the Edge. 4.00 Dag- skráriok. CNN 4.00 This Moming. 4.30 Worid Business - This Moming. 5.30 Worid Business - This Moming. 6.30 World Business - This Moming. 7.30 Sport. 8.00 NewsStand: CNN & Time. 9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News. 10.15 American Edition. 10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30 Pinnacle Europe. 12.00 News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 News. 14.30 SporL 15.00 News. 15.30 World BeaL 16.00 Larry King. 17.00 News. 17.45 American Edition. 18.00 News. 18.30 World Business. 19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00 News Europe. 20.30 InsighL 21.00 News Up- date/Worid Business. 21.30 SporL 22.00 Worid View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 24.00 News. 0.15 Asian Edition. 0.30 Q&A. I. 00 Larry King Live. 2.00 News. 2.30 Newsroom. 3.00 News. 3.15 American Edition. 3.30 Moneyline. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. MTV 3.00 Bytesize. 6.00 Non Stop Hits. 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Non Stop Hits. 13.00 Total Request. 14.00 US Top 20.15.00 Select MTV. 16.00 New Music Show. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection. 19.00 Stylissimo. 19.30 Bytesize. 22.00 Superock. 24.00 Night Videos. THE TRAVEL CHANNEL 7.00 Holiday Maker. 7.30 The Flavours of Italy. 8.00 On Tour. 8.30 Go 2. 9.00 Destinations. 10.00 Peking to Paris. 10.30 Joumeys Around the World. 11.00 A River Somewhere. 11.30 Go Portugal. 12.00 Holiday Maker. 12.30 North of Naples, South of Rome. 13.00 The Ra- vours of Italy. 13.30 Ridge Riders. 14.00 Transasia. 15.00 On Tour. 15.30 Wild Ireland. 16.00 Reel World. 16.30 Written in Stone. 17.00 North of Naples, South of Rome. 17.30 Go 2.18.00 A River Somewhere. 18.30 Go Portugal. 19.00 Travel Live. 19.30 On Tour. 20.00 Transasia. 21.00 Ridge Riders. 21.30 Wild Ireland. 22.00 Reel Worid. 22.30 Written in Stone. 23.00 Dagskráriok. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. EUROSPORT 6.30 Frjálsar íþróttir. 7.30 Trukkakeppni. 8.00 Knattspyma. 9.30 Cart-kappakstur. II. 00 Nútíma fimleikar. 12.30 Hestaí- þróttir. 13.30 Hjólreiðar. 15.30 Knatt- spyrna. 17.00 Áhættuíþróttir. 18.00 Kappakstur. 19.00 Knattspyma. 21.00 Evrópumörkin. 22.30 Vélhjólakeppni. 23.30 Dagskráriok. VH-1 5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Vid- eo. 8.00 VHl Upbeat. 11.00 Ten of the Best - Longest Day Special. 12.00 Gr- eatest Hits of.. Bananarama. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.30 Vhl to One: Bonnie Raitt. 16.00 Vhl U- ve. 17.00 Greatest Hits of.. Bananara- ma. 17.30 VHl Hits. 19.00 The VHl Al- bum Chart Show. 20.00 Bob Mills’ Big 80’s. 21.00 Ten of the Best - Longest Day Special. 22.00 Pop Up Video. 22.30 Talk Music. 23.00 VHl Country. 24.00 Stoiytellers-Featuring Johnny Cash. 1.00 Storytellers-Featuring Willie NelSon. 2.00 VHl Late Shift. TNT 20.00 Mutiny on the Bounty. 23.30 The Slams. 1.15 Mark of the Vampire. 2.30 One of Our Spies is Missing. FJÖIvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery M7V, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, M7V, Sky News, CNN, TN7, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelflbandlnu stöðvarnan ARD: þýska rík- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, 7V5: frönsk menningarstöð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.