Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Alltaf rífandi sala! Fallegt sumarhús í Skorradal ^100 90 ^3^5510090‘Fcn 562 9091 Skipholti 50 b • 2 h*ð Lv Um er að ræða 50 fm sumarhús neðarlega við vatnið í fallegu gróðursælu umhverfi. Léttur lokafrágangur eftir. Lóðin neðst við vatnið. Nú er tækifærið — eftirsóttur staður. Verð 5,7 millj. Nánari upplýsingar gefnar á Hóli. Jörfabakki 6 - opið hús Góð 106 fm 4 herb. íbúð ásamt aukaherb. í kjallara. Ágætar innréttingar, parket á gólfum. * > Ein af betri lúgusjoppum bæjarins! Vorum að fá á skrá mjög öflugan og góðan söluturn ásamt bíla- lúgum til sölu. Staðurinn er með grill ásamt mikilli pylsu- og ís- sölu. Góðar tekjur af auglýsing- um utanhúss ásamt lottótekjum. Húseigandi er tilbúinn að gera 10 ára húsaleigusamning með forleigurétti til rekstraraðila. Staðsetningin er í austurbæ Reykjavíkur. Þarna er á ferðinni gott atvinnutækifæri fyrir fjársterka aðila. Allar nánari upplýsingar gefur: Hóll fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. RÉTTARHÁLS 4, REYKJAVÍK Sala — Leiga • Vandað steinhús á tveimur hæðum. • Mikil lofthæð, 5 m á neðri hæð og 9 m á efri hæð, möguleiki á millilofti á efri hæð. • Óvenju stór lóð um 12.200 m2 og gott athafnasvæði. • Háar innkeyrsludyr. • Frábær og stöðugt vaxandi staðsetning. • Auðvelt er að skipta húsnæðinu í einingar. • Grunnflötur hvorrar hæðar er um 2.700 mz. • Afhending íjúní/júlí 1999. Byggingaraðili Eykt ehf., Æ Borgartúni 21, Reykjavík. Einkasöluaðili Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fastelgnasall. VESTURBÆR Til sölu 3ja-4ra herb. íbúð við Seilugranda með stæði í bílskýli. Falleg íbúð með nýstandsettri lóð. Til afhendingar strax. Upplýsingar í símum 552 8329, 551 8158 og 853 8698. Dagbók Háskóla íslands ALLT áhugafólk er velkoraið á fyrir- lestra í boði Háskóla Islands. Dagbók- in er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudagur 21. júní. Alltaf rífandi sala! Miðbær Opið hús í dag milli kl. 13 og 16 gi <100 90 ®55100 90-tai5629091 Skipholli 50 b - 2 hœð tv Glæsileg, mjög mikið endurnýjuð 113 fm íbúð á 2. h. Uppgerðar spjaldahurðir. Fjalagólf. Upp- runalegir múr- steinsveggir. Lokafrágangur eftir. Sérbílastæði. Spennandi eign sem vert er að skoða! Verð 10,5 millj. Upplýsingar í sfma 698 0130 FASTEIG N ASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 SÍMI 565 1122 FAX 565 1118 NETFANG valhus@islandia.is Lækjarhjalli - Kóp. Um er að ræða 218 fm sérhæð á besta stað í Kópavogi. Gegnheilt parket á gólf- um, mikil lofthæð, sérsmlðaðar innrétting- ar, vönduð tæki, flísalagður bílskúr, tvenn- ar flísalagðar svalir. Þetta er eign í al- gjörum sérflokki. Verð 18,9 Millj. Grænahlíð - Rvk. Vorum að fá í einkas. stórglæsilega 110 fm hæð á besta stað I Hlíðunum. Nýlegt parket á gólfum, góðar innréttingar og mjög gott útsýni. Þetta er toppeign. Verð 11,7 millj. Upplýsingar gefur Kristján Axelsson ísíma 696 1124 SÍMI 565 5522 FAX 56 5 4744 Atvinnuhúsnæði LANGISANDUR, AKRANESI ( sölu mjög gott húsnæði og einnig atvinnurekstur á góöum stað á Akranesi. Húsið er alls 522 fm sem býður upp á mikla möguleika. Lóðin er mjög stór, alls 1744 fm. i dag er veitingarekstur á staðnum en húsnæðið getur selst jafnt með rekstri eða án hans. REYKJAVÍKURVEGUR [ einkasölu/leigu jarðhæð í þessu fallega og sýnilega húsi. Húsið er með góðum sýnilegum gluggum. Húsnæðið getur nýst undir margvíslegan rekstur. Hæðin getur afhenst tilbúin til innréttinga eða lengra komin. BÆJARHRAUN í sölu mjög gott húsnæði á annarri hæð og risi. Hæðin er alls 460 fm og eru þar góðar skrifstofur, risið er 90 fm með góðri fundaraðstöðu. Húsið er í topþstandi að innan sem að utan. Góð staðsetning. Allar nánari upplýsingar veitir ívar, sími 861 2928 eða á skrifstofu Hóls. Málstofa í tölvunarfræði og stærð- fræði sem ber yfirskriftina „Net og reiknirit" verður haldin í stofu 248 í VR-II kl 10-16. Allir fyrirlestrar verða haidnir á ensku. Hver fyrirlestur stendur tekur eina kiukkustund og fer heiti þeirra ásamt fyrirlesurum hér á eftir í réttri tímaröð: Ray Greenlaw, Armstrong Atlantic State University „On Computing Prufer Codes and Their Corresponding Trees Optimaliy in Parallel“; Guy Kortsarz, Open Uni- versity „On choosing a heavy (dense) subgraph: greedy, linear programm- ing and semi-definite methods.“ Há- degisverður frá 12-13.30. Hjálmtýr Hafsteinsson, Tölvunarfræðiskor, efni tíikynnt síðar; Geir Agnarsson, Raun- vísindastofnun „Discrepancy in color- ings of 2-dimensional boxes.“; Magnús M. Halldórsson, Raunvísindastofnun „Weighted set packing“; Rögnvaldur Möller, Stærðfræðiskor „Infinite graphs". Lagadeild Háskóla Islands auglýs- ir fyrirlestur kl.17, í stofu 101 á fyrstu hæð í Lögbergi. Fyrirlesari: Dr. Ian Freckelton, ástralskur lögmaður og háskólakennari. Titill fyrirlestursins er: „Upplýst samþykki við læknisað- gerðir og hugsanleg refsi- og bótaá- byrgð, ef út af er brugðið". Fyrirlest- urinn, sem haldinn verður á ensku, er öllum opinn. Connie Delaney, Associate Profess- or, The Universify of Iowa, flytur op- inn fyrirlestur á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði Háskóla Islands. Fyr- irlesturinn nefiiist „The New World in Nursing. Purpose: To examine the survival of professional nursing within an age of transformatíon." Fyrirlest- urinn hefst ki. 12.15 í stofu 3 á 2. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. Þriðjudagur 22. júní. Lokuð málstofa í lagadeild fyrir sérfræðinga, þ.á m. lögmenn, dóm- ara, rannsóknarlögreglumenn, sak- sóknara, NMVN, lækna og fleiri. Fyr- irlesarinn, Dr. Ian Freckelton, er ástralskur lögmaður og háskólakenn- ari sem gegnir einnig ýmsum öðrum störfum svo sem ráðgjöf, ritstjóm o.fl. Málstofan hefst kl. 17.00 í stofu 101 á fyrstu hæð í Lögbergi þar sem um- ræðuefnið verður: „Sönnun byggð á sálfræðilegum sjúkdómsmyndum og ófullnægjandi niðurstöðum réttar- læknisfræðinnar". Lögfræðingar og aðrir sem áhuga kunna að hafa fyrir málefninu, eru hvattir til að mæta á fyrri fyrirlesturinn, á mánudaginn. Fimmtudagur 24. júní. Ráðstefna evrópskra endurmennt- unarstjóra, „Learning from Each Other", verður haldin dagana 24.-27. júní í húsi Endurmenntunarstofnunar að Dunhaga 7. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Endurmenntunar- stofnun Háskóla Islands. Laugardagur 26. júm'. Málstefna í Reykholti í tilefni af aldarafmæli Jóns Helgasonar prófess- ors og hefst hún kl. 13.30. Þar verða fluttir sjö fyrirlestrar um ýmsa þætti fræðastarfs Jóns Helgasonar og einnig um ljóð hans, sem jafnframt verða lesin og sungin, m.a. mun Hljómeyki frumflytja nýtt lag eftir Jón Nordal við eitt ljóða Jóns. Til samkomunnar er m.a. boðið fyrir- lesurum frá Kaupmannahafnarhá- skóla og Færeyjum. Að morgni þessa sama dags verður stutt athöfn í kirkjugarðinum að Gilsbakka í Hvít- ársíðu þar sem fjölskylda Jóns mun setja minnisvarða á leiði hans. A veg- um Snorrastofu verður sett upp sýn- ing til kynningar á Jóni og ævistarfi hans og verður hún hluti stærri sýn- ingar um það hvernig íslendingar hafa unnið úr menningararfi sínum. Að samkomunni standa Stofnun Arna Magnússonar á Islandi, Snorrastofa í Reykholti, Bókaútgáfa Máls og menningar og Vísindafélag Islendinga og Félag íslenskra fræða, en Jón var heiðursfélagi í báðum þess- um félögum. Eru aiiir boðnir hjartan- lega velkomnir til samkomunnar. Sýningar: Stofiiun Arna Magnússonar, Arna- garði við Suðurgötu. Handritasýning opin daglega 1. júní - 31. ágúst, kl. 13-17. Unnt er að panta sýningu utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.