Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 UR VERINU MORGUNBLAÐIÐ ~ ^MSlei SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG enska sjávarútvegssýningin í smáranum í Kópavogi ?,• ee/ttt-m/fer Sýnendur athugið! í tilefni af íslensku sjávarútvegssýningunni verður sérblaðið Úr verinu sérprentað 1. september nk. og aukaupplagi dreift á sýningunni sjálfri. í þessari sérútgáfu verður sýningin kynnt í máii og myndum, greint frá helstu nýjungum og birt kort af sýningarsvæðinu. Þá verða ýmis lýrirtæki kynnt og viðtöl birt við fjölmarga aðila sem að sýningunni standa. Jafn- framt mun Morgunblaðið greina daglega frá helstu viðburðum á meðan á sýningunni stendur. 25. norræna fískimálaráðstefnan •• „Or þróun getur verið varasöm“ Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 þriðjudaginn 24. ágúst. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. AUGLYSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Sturtuklefar heilir með 4 hliðum, sturtubotni og sturtusetti. Stærðir 70x70, 80x80, 90x90, 72x92 og 80x120. Bæði ferkantaðir og bogadregnir. k VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21,533 2020. y NÝTING á auðlindum hafsins var yfirskrift 25. norrænu fískimála- ráðstefnunnar sem haldin var í Reykjavík í gær. Meðal gesta á ráðstefnunni voru sj ávarútvegsráðherrar Islands, Noregs, Dan- merkur, Færeyja og Grænlands, auk full- trúa sjávarútvegsráð- herra Svíþjóðar og Finnlands. Umhverfis- mál voru mjög í brennidepli á ráðstefn- unni og þær kröfur sem neytendur gera til framleiðenda sjávaraf- urða á komandi árum. í setningarræðu sinni sagði Árni M. Mathiesen sjávarút- vegsráðherra að sam- vinna á sviði rann- sókna og tækniþróunar hafa sett Norðurlandaþjóðirnar í fararbrodd og sviði sjávarútvegs í heiminum. Með aukinni tækni verði álagið á lífríkinu hins vegar meira en um leið hafi kröfur um vemdun náttúr- unnar aukist. Fyrir samfélög þar sem sjávarútvegur er mikilvægur hluti efnahagskerfisins séu rann- sóknir á fiskistofnum og lífríkinu í heild nauðsynlegar. Ein leið til að efla rannsóknm og auka afrakstur þeirra sé að kanna á hvaða hátt megi samnýta rannsóknir sem gerðar eru í einstökum löndum. „I þessu sam- bandi er mér ofarlega í huga umræða um dí- oxín í dýrafóðri sem fer fram í Evrópusam- bandinu um þessar mundir. Það er mjög líklegt að óháð niður- stöðu þess máls verði gerðar auknar kröfur til mælinga á díoxíni og öðrum megnunar- efnum, ekki síst fiski. Norðurlöndin geta unnið saman að undir- búningi og fram- kvæmd slíkra mæl- inga, þannig að þær nýtist sem flestum en þær eru bæði dýrar og tímafrekar.11 Árni sagði ennfremur að fram- leiðendur á Norðurlöndum hafi keppt hart á mörkuðum og muni eflaust halda því áfram í framtíð- inni. Þrátt fyrir það væru einnig mörg sameiginleg hagsmunamál á þeim vettvangi. „Undanfarin miss- eri hafa svokallaðar umhverfis- Henrik Dam Kristensen Morgunblaðið/Sverrir Um 150 manns tóku þátt í 25. norrænu fískimálaráðstefnunni og voru þeir frá öllum norrænu ríkjunum og sjálfstjórnarsvæðunum Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum. meira máli eins og merkja megi á umfjöllun fjölmiðla. Framleiðendur verði því að sinna neytendum og taka tillit til þai'fa þeirra. „Af fjöl- miðlaumræðu undangenginna ára í Evrópu má sjá að fólki er mjög umhugað um hvað það setur ofan í sig. Umfjöllun um hneyksli í mat- vælaframleiðslu hefur verið mun háværari en efnahagsmál eða stríðsátök. Neytendur eru farnir að velta fyrir sér hvar fiskurinn sem þeir borða er veiddur, hversu ferskur hann er, hvemig hann hef- ur verið meðhöndlaður frá því hann var og svo framvegis. Fisk- veiðar hafa dregist aftur úr hvað þetta varðar. Við vitum nákvæm- lega hvað fæðast margir nautgripir fæðast í Evrópu á hverju ári og það er auðveldlega hægt að rekja upp- runa og meðhöndlun nautakjöts. Þessu er hins vegar ekki að heilsa þegar kemur að fiski. Eg er þeirrar skoðunar að Norðurlöndin eigi að taka af skarið í þessum efnum. Það er viðurkennd staðreynd að fiskur er holl og góð fæða og fólki út um allan heim er ráðlagt að borða fisk. Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis hneykslismál í evrópsk- um landbúnaði, svo sem kúariða og díoxín-mengun, en hins vegar hef- ur aldrei komið upp neytt sam- bærilegt þegar kemur að fiski. Menn verða hins vegar að vera á varðbergi og sinna neytendum. Þegar hafa sýnt að þeir bregðast hart við sé þeim misboðið. Kröfur þeirra hafa aukist gríðarlega en einnig breyst mikið. Nú eru ekki aðeins gerðar kröfur um gæði og verð, heldur einnig að tekið sé tillit til umhverfis og náttúru við fram- leiðslu vörunnar, takmarkaða notk- un aukaefna og svo framvegis. Sið- fræði og stjórnmál eru sem sagt farin að spila stórt hlutverk þegar neytandinn velur sér mat,“ sagði Henrik Dan Kristensen. merkingar verið mikið í umræð- unni og sjávarútvegsráðherrar Norðurlandanna beitt sér í þeirri umræðu. Sérstaklega hefur verið varað við hugmyndum um vottun á sjálfbærni veiða samkvæmt kerfi þar sem sami aðili setur upp kröf- urnar til vottunar og hefur sjálfur eftirlit með henni. Við höfum lagt áherslu á að viðmiðanir verði al- mennar og gagnsæjar og höfum meðal annars tekið málið upp á vettvangi FAO og unnið að því að taka það upp innan Evrópusam- bandsins," sagði Árni. Hætturnar leynast víða Henrik Dam Kristensen, ráð- herra sjávarútvegsmála í Dan- mörku, fjallaði einnig um umhverf- ismerkingar á ráðstefnunni í erindi sínu um nýjar kröfur sem gerðar verða til sjávarútvegsins á kom- andi árum. Hann sagði að með auk- inni umræðu væru sífellt gerðar strangari kröfur til framleiðenda á hinum alþjóðlega matvælamarkaði, þar sem gæði vörannar skiptu höf- uðmáli. Þróun í tækni og fram- leiðslu hafi verið geysilega ör og í flestum tilfellum til góða. „Menn verða hins vegar að gæta að sér því hætturnar leynast víða. Betri tækni getur auðveldlega leitt til of- veiði á fiskistofna. Við verðum því að taka upp ábyrga stefnu og stjórnun til að koma í veg fyrir of- veiði. Því er ekki að neita að á und- anförnum árum höfum við tekið á þessum vanda eins og alþjóðlegar samþykktir um skynsamlega nýt- ingu fiskistofna bera vitni um. Við verðum hins vegar að sjá til þess að þær séu virtar." Neytendamál í brennidepli GOLFEFNABUÐIN Mikið urval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK Kristensen sagði ennfremur að neytendur gerðu sífellt meiri kröf- ur um upplýsingar um þá vöra sem þeir kaupa og leggja sér til munns. Neytendamál skipti einnig sífellt Heilir sturtuklefar Vantar þig 88 á vi Uppl. í síma OHBF mán.-fös. frá kl. 9-21 5p< ku pund 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.