Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 53 FRÉTTIR SS styrkir bændur SLÁTURFÉLAG Suðurlands hef- ur í samráði við Bændasamtökin styrkt tvö bú í þeim tilgangi að stuðla að framförum í sauðfjár- rækt og nautgriparækt. Þetta eru sauðfjárbúið á Kálfholti í Ása- hreppi í Rangárvallahreppi, en ábúandi þar er Isleifur Jónsson, og nautgripabúið Byggðarhom í Ar- nessýslu, en ábúandi þar er Gísli Geirsson. SS auglýsti styrkina í apríl, en sett voru ákveðin skilyrði fyrir styrkveitingu sem lutu að stærð búanna, aðstöðu til eldis, ræktunar og rekstrarskilyrðum. Styrkþegar fá styrk í þrjú ár og nemur upp- hæðin einni milljón á ári eða sam- tals sex milljónum. Okkur hefur verið falið að leigja út alla fasteignina Gylfaflöt 5, Rvfk. Um er að ræða mjög glæsilegt steinsteypt verslunar- eða skrifstofuhús á tveimur hæðum með lyftu. Á jarðhæð er hægt að hafa 5 verslunar- eða þjónustu- rými að stærð frá 87 fm til 222 fm. Annarri hæðinni er hægt að skipta niður í einingar frá um 90 fm til 230 fm. Hús þetta hentar mjög vel fyrir alla verslun og þjónustu. Einnig er 2. hæðin kjörin fyrir t.d. læknastofur, sólbaðsstofu, sjúkraþjálfún eða skrifstofúr. Aðkoma er mjög góð, góð malbikuð bílastæði. Húsið hefúr mikið auglýsingagildi. Til afh. strax. ÁSBYRGI Sími 568 2444 - Fax 568 2446 J Atvinnurekstur i eigin húsnæói og einbýlishús Gott fyrirtæki á Laugarvatni Alhliða matvöruverslun, sölu- skáli og bensínsala í eigin hús- næði á Laugarvatni. Sérstakt tækifæri fyrir fjölskyldu sem vill stunda eigin atvinnurekst- ur og búa á stað þar sem er friðsælt og fallegt og skólaað- staða upp að háskólastigi. Fyrirtækið er traust og hefur hefur mjög góða ársveltu. Laugarvatn og nágrenni er vaxandi byggðakjarni sem gefur mikla möguleika. Uppl. aðeins á skrifst. H-Gæði Suðurlandsbraut 16- 108 Reykjavík S 588 8787 HÖRGSHOLT 31, HAFNARFIRÐI Opió hús í dag Til sölu og sýnis í dag, sunnudag, kl. 14 — 19. Sérlega falleg 3ja herb. 91 fm íbúð á 1. hæð til hægri. Parket á gólfum, útsýni. Verð 9,2 millj. Jóhann og Erla taka á móti ykkur. Kjörbýli, fasteignasala Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Sími 564 1400. ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ KJARRVEGUR 3, REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Fallegt 327 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásamt 32 fm frístandandi bílskúr. Stofa með arni. Eldhús með góðum innrétt- ingum. í risi eru 3 svefnherbergi og 4 herbergi í kjallara. 2 bað- herbergi. Frábær staðsetning í Fossvogi. HUSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS í DflG, SUNNUDAG, FRA KL. 13-16. VERIÐ VELKOMIN. / ;r 9 L h á 1 M fi 4k 2 •3533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskiptil Bjöm Þorri Karl Georg Pétur Om hdl. lögg. fastsali hdl. lögg. íastsali hdl. lögg. fastsali sölumaöur sölumaöur sölumaður Orlygur Smári Þröstur sölumaöur sölumaður Opið virka daga frá kl. 8.30-17.00. Lokað um helgar í sumar. Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is FELAG llFASTEIGNASALA Atvinnuhúsnæði Óskum eftir Vegna mikillar eftirspurnar ósk- um við eftir öllum gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá. 4-6 herbergja Seilugrandi. Höfum fengið í sölu glæsilega 4-5 herbergja (búð á þessum eftirsótta staö. Nýlegt parket, tvennar svalir og góður sameiginlegur garður. Stutt ( alla verslun og þjónustu. V. 11,8 m. 2435 Einbýlishús Hrísholt - tvíb. Stór og vönduð eign meö mikla nýtingarmöguleika. Tvær samþ. fbúðir eru ( húsinu. Á neðri hæð er 75 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Á efri hæð er 170 fm vönduð 5-6 herb. hæð með glæsilegum stofum og 42 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Á jarðhæð eru einnig 130 fm meö sérinng. og með lögnum fyrir 3. (búðina. V. 26,0 m. 2236 Smáíbúðahverfi - einb. Gott einbýli í Melgerði. Gengið inn á rúmgóða aðalhæð þar sem gengið er út í fallegan suðurgarð. Efri hæð m. góðri lofthæð og stðrri suðurverönd. Frábær staðsetn. á einb. Stutt (skóla og þjónustu V. 24,7 2197 Hæðir Sigluvogur. Höfum fengið til sölumeðferðar u.þ.b. 115 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað. Þrjú herbergi og tvær saml. stotur. Svalir. Sérinngangur og sérgarður. Þessi ferfljótt! V. 11,9 m. 2411 Vesturbær. Höfum fengið i sölu efri hæð og ris um 120 fm auk bílsk. við Grenimel. Kvistir voru settir á húsið '98 og skipt um járn á þaki. Nýjar skólplagnir. Sérinng., suðursv. og góður garður. íbúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. hagst. lán bygg.sj. og húsbr. 8,4 m. V. 13,6 m. 2390 Kópavogur - vesturbær Vorum að fá í sölu 91 fm fallega og endurnýjaða íbúð í góðu fjölbýlishúsi með miklu útsýni. Ný gólfefni og smekklegar innréttingar. Suður -svalir. V. 8,2 m.2434 Barmahlíð. Gullfalleg 100,2 fm risibúð á horm Barma- og Reykjahlíðar. Parket á flestum gólfum. Tvær stofur og þrjú svefnherbergi. Suðursvalir. Nýl. þak, gluggar, gler og rafm. Áhv. hagst. lán. V. 9,8 m. 2429 Barðastaðir - glæsieign. Glæsileg 115,8 fm endaibúð með sérinngangi og sérgarði á jarðhæð í litlu fjölbýli, auk u.þ.b. 30 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Glæsilegar stofur og þrjú stðr svefnherbergi. Sameign er öll fullfrágengin. Stutt í golf. Áhv. húsbréf 7,6 millj. V. 12,8 m. 2398 Leffsgata. Sérlega falleg 100 fm ibúð ásamt 12,2 fm aukaherbergi ( kjallara. Þarket og flisar á flestum gðlfum. Nýleg eldhúsinnrétting. Möguleiki á útleigu aukaherbergis. Áhv. 3,9 m. V. 10,5 m. 1017 Hrisrimi - faileg. Glæsileg 105 fm ib. á 3. hæð í góðu húsi ásamt 31 fm stæði í bílag. Merbau-parket, mahóní innihurðir og vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Sérþvottahús i (b. Áhv. 5,5 millj. V. 10,5 m. 2235 3 herbergja Tjamarból. Vorum aö fá f sölu mjög góða u.þ.b. 75 1m íbúð á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Parket á stofum og holi. Svalir ( suður. V. 7,9 m. 2426 Skúlagata. Mikið endurnýjuö 75 fm risfbúð á 4. hæð (góðu húsi. Gðlfborð á gólfum. Nýtt eldhús og nýtt bað. Stórar suðursvalir. V. 6,5 m.2436 Miðbær. Vorum að fá i sölu fallega hæö í Þingholtunum ásamt risi sem er einnig samþykkt tbúð. Frábær staðsetning, Sanngjarnt verð. Uppl. á skrifstofu. 2414 Ránargata. Erum með tvær íbúðir á þessu vinsæla stað. Önnur er 3ja herb. en hin 2ja herb. Miklir mögul., m.a. á útleigu. Parket á fl. gólfum. Áhv. 4,2m hagst. lán. V . 9,3 m. 2372 Flétturimi. Falleg 100 fm tb. á 2. hæð ásamt stæði ( bílageymslu. íb. er til afhendingar strax, nánast fullbúin m. fallegum innréttingum, án gólfefna. Stórar stofur og góð svefnherb. Sérþvottahús í íb. V. 8,7 m. 2122 SKAFTAHLÍÐ - GLÆSIIBÚÐ Vorum aö fá í sölu 112 fm glæsiíbúð í litlu fjölbýli viö Skaftahlfö. Ibúöin er endaíbúð á 1. hæö. Hún er öll endurnýjuð t.d. ný mahóní eldhúsinnr., nýjar mahóní huröar, nýir mahðní fataskápar, ný gólfefni, raflagnir og þjófavarnakerfi. Sjón er sögu ríkari. Ahv. 6,0 millj. jafngreiöslulán til 25 ára. V. 2 herbergja Austurbrún - útsýni Um ræðir u.þ.b. 50 fm íb. á 6. hæð. íbúðin er öll snyrtileg og útsýni í allar áttir. Laus strax V. 5,6 m. 2425 12,5 m. 2419 Berjarimi - glæsileg. Gullfalleg 78 fm íb. á jarðhæð ( fallegu húsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Afgirtur sérgarður með hellulagðri verönd. Parket og tlfsar á gólfum. Áhv. u.þ.b. 4,6 millj. hagst lán, þar af 450 þ. vaxtalaust lán. V. 7,8 m. 2423 Auðbrekka - Kópavogur. Góö 63 fm íbúð á jarðhæð. Ný og falleg eldhúsinnrétting. Flísalagt haðherbergi. Rúmgóð stota. Svetnherbergi með skáp. Lyklar á skrifstofu.V. 6,5 m. 2374 Atvinmihúsnæði Akralind - nýbygging. Glæsilegt nýtt verslunar-, þjónustu- og skriftofuhús á þessum vinsæla stað. Um er að ræöa byggingu á þremur hæðum samtals 1600 fm auk 250 fm millilofts og 76 fm btlgeymslu. Aðkoma er að húsinu frá fyrstu og annarri hæð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 2389 Vesturvðr - Kóp. Höfum fengið á skrá tvö 59 fm skrifstofupláss og eina 50 fm ðsamþykkta ibúð. Mögulegt er að breyta þessum rýmum í litlar 2ja herbergja (búðir. Skipti koma til greina. 2309 Garðabær. Gott u.þ.b. 135 fm verkstæðis- eða þjónustupláss á jarðhæð f nýju húsi, auk u.þ.b. 65 fm milliiofts. Eignin er til afh. fljótlega, tilb. til innr. að innan en fullbúin að utan. Hagstæð langtímafjármðgnun fylgir. 2184 Mosfellsbær - vinnustofur. Vorum að fá í sölu u.þ.b 250 fm atvinnuhúsnæði á 4. hæð f lyftuhúsi. Hentar vel fyrir ýmis konar starfsemi, m.a. fyrir listamenn. Áhv. hagst. lán u.þ.b. 3 millj. V. 6,7 m. 2303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.