Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Aðflug að íþróttavelli Þórólfur lenti Islander-vélinni víóa á melum og fjörum í Græn- landi þegar jarðfræöingurinn vildi ná í sýni. Þórólfur segist vera viss um aö þaö væri hægt aö nota venjulegar flugvélar í staö þyrlna til innanlandssamgangna víöa á Grænlandi. Einu sinni flaug hann frá flugvellinum í Syðri-Straumfirði og út til Holsteinsborgar (Sisimiut). „Mér datt í hug aö lenda þar á íþróttavelli og tók aðflugið, en þeir höfðu þá stillt upp olíutunnum fyrir mörk og sett tunnur til hliðar, svo ég hætti viö lendingu." Ööru sinni var Þórólfur aö fljúga meó jaröfræðinginn og lenti á mel fjarri mannabyggðum. Á þessum eyöistaö rákust þeir á grænlenskan veiöimann sem var á hreindýraveið- um ásamt konu og barni. „Við vor- um skikkaöir til aö hafa meö okkur riffil, ef við þyrftum aö verjast ís- björnum," segir Þórólfur. „Veiöi- manninum virtist ekkert bregöa viö aö sjá flugvélina tylla sér þarna nió- ur og sýndi henni lítinn áhuga. En þegar hann sá riffilinn vaknaði áhugi hans svo um munaði. Riffil- inn vildi hann skoða í krók og kring.“ Sjúkraflug til Grænlands Trjárækt er áhugamál Þórólfs. Hann hefur tekið þúsundir græðlinga úr garði sínum og gróðursett víða um land, meðal annars við alla fiugvellina sem hann flaug áætlunarflug til. Þórólfur á Super Cub-vélinni á túninu í Ytri-Fagradal í Dalasýslu, næsta bæ við fæðingarstað Þórólfs. Hafratindur í baksýn. TF-KZA. „Þetta var mjög hagstæö vél, flaug á 100 km hraöa. Fór hægt og örugglega yfir. Hægt aö lenda henni vföast hvar. Ég flaug margar ferðir á henni til að skoða Surtseyjargosið þar til vió seldum vélina 1964." Þórólfur segir aö Surtur hafi kveikt í sér á vissan hátt og veriö atvinnuskapandi í leigufluginu. „Bárður Danfelsson kom til mín og spuröi hvort ég vildi eiga í Cessna 170-véi með honum, Úlfari Þóröar- syni og Birni Sveinbjörnssyni. Þeir voru allir áhugamenn um flug. Ég sló til og keypti fjóröung í vélinni, sem var fjögurra sæta og meö stél- hjóli. Síöan flaug ég dálítið mikiö meö þessum eigendum. Úlfar not- aði vélina til aö fara í augnlækn- ingaferöalög um landiö og ég fór gjarnan meö. Ekki löngu seinna keyptum við Mooney MU21, fjögurra sæta en hraðfleygari. Hún var betri f augn- lækningaferöalögin. Inn í þetta kompaní komu Erling Jóhannesson flugvirki og Hreinn Hauksson verk- taki. Hreinn átti ættir aö rekja til Önundarfjaröar og vildi bæta sam- göngurnarviö sína heimabyggö." Atvinnuflugmaöur Fram aö þessu haföi flugiö veriö áhugamál og aukageta hjá Þórólfi. Á þessum árum vann hann aöal- lega í byggingarvinnu, var meö flokk í akkoröi í járnabindingum. Rugiö vatt sífellt upp á sig, bæöi leiguflug og flugkennsla, og þar kom að Þór- ólfur og félagar fóru í samstarf viö Helga Jónsson flugmann. „Helgi var meö aöstööu f gamla flugturnin- um. Svo keypti Helgi flugfélagið Þyt og þá fréttum viö aö Karl Eiríksson í Ormsson-bræórum ætti nafniö Vængir. Hreinn Hauksson keypti fé- lagiö af Karli meö öllum réttindum og skyldum." Þeir félagar hófu flugrekstur und- ir nafni Flugfélagsins Vængja um miðjan sjöunda áratuginn. Fyrsta áætlunarleiðin var aö Holti í Önund- arfirði, svo bættust Þingeyri og Suöureyri viö. Vængir flugu einnig aö Þórisósi meö starfsfólk vió virkj- unarframkvæmdir. Svo bættust Blönduós og Siglufjöröur viö. Við- komustaöirnir uröu enn fleiri, um lengri eða skemmri tíma. Nefna má Hólmavík, Gjögur, Stykkishólm og Rif. Búóardal og Reykhóla eitt sum- ar, eins eitt sumar á Grundarfjörö. Króksstaöamela og Gjögur. Far- kostirnir voru Twin Otter- og Beechcraft-vélar. „Þaö var veriö að plokka upp staöi sem líklegir voru til aö skila einhverju. Allar stærri leiöirnar voru bundnar sérleyfi og þangaö fengum við ekki að fara nema í leiguflugi. Þetta var ógurleg- ur barningur," segir Þórólfur. Hann segir aö íbúar þessara staöa hafi fundið glöggt hve gífurlegar breyt- ingar flugiö hafði I för meö sér. Áö- ur hafði fólk jafnvel þurft aö fara á hestum eöa vélsleðum til að kom- ast aö heiman. En var einhver áfangastaöur erfiðari en aörir? „Siglufjöröur gat verið erfiöur, sérstaklega ef einhver veöur voru. Hann var líka stundum meö blíðu þótt rok væri f kring. - Þaö er nú kannski samt oftar að það sé slæmt á Siglufiröi en gott í kring," bætir Þórólfur viö eftir svolitla um- hugsun. „Suöureyri viö Súganda- fjörö er svolítið óvenjulegur staöur. Merkilegt oft hvernig vindurinn lagöist eftir firöinum þar. Flugvöllur- inn er eins og bókahilla uppi á vegg, í miöri fjallshlíð. Holtið gat Ifka veriö sérstakt. Fjörðurinn djúpur og oft vinda- samt í kring. Bíldudalur kemur mjög vel út, óvenjugott aöflug þangaö. Vindurinn leggur sig mikið eftir dalnum. Svo er mjög oft brotiö eöa háskýjað yfir svæöinu þótt það sé verra út meö ströndinni." Grænlandsflug Jafnframt áætluninni fengust leiguflugsverkefni. Þaö stærsta var vegna jaröfræöirannsókna í Græn- landi og tók fjögur sumur. Tvö sum- ur var verið á Austur-Grænlandi, í Storedal noröan við Mestersvig, og tvö sumur á Vestur-Grænlandi og gert út frá Syöri-Straumfiröi. í þetta verkefni var notuð sérbúin British Norman Islander-flugvél. Þaö var settur á hana hali, radfóhæðar- mælar, myndavél og síóan flogið með tölvur og sjálfvirkan Geiger- mæli f halanum sem mældi geisla- virkni. Þórólfur flaug öll sumrin f Grænlandi og þykir það eftirminni- legur tími. í rannsóknarflugi varö hann að aö halda 300 feta, eða 100 metra hæö, og fljúga á 75 mílna hraöa. Storedal er fjarri þéttbýlisstöö- um. Þar var einkaflugvöllur og við hann settar upp tjaldbúöir og loft- skeytaþjónusta. „Ég var þarna ásamt öðrum. Viö vorum um þrjá mánuði í einu og flugum um 300 tíma yfir tímabiliö. Flugum alltaf þegar veður leyföi. Það kom flug- virki uppeftir og skoöaöi vélina þeg- ar þurfti. Þaö var fariö upp og niður dali, þetta voru góðar útsýnisferöir. Viö tjaldbúöirnar í Storedal var fullt af sauðnautum og stundum heyröi maður hornaglamiö í þeim þegar maður var aö sofna." Þórólfur flaug einnig mikiö frá Is- landi til Kulusuk með ferðamenn og einnig sjúkraflug. Veturinn 1996 herjaöi veirusótt á ungbörn á Aust- ur-Grænlandi og voru mörg þeirra flutt á sjúkrahús hér á landi. Eitt flugið varð tilefni fréttaflutnings, því veöur var svo vont aö skilja varð annan tveggja sjúklinga eftir. „Þyrl- an fór til Ammassalik um leiö og vió lentum og sótti fyrra barniö," segir Þórólfur. „Læknirinn vildi bíöa eftir hinu barninu, en þyrlan treysti sér ekki á milli. Við skulum sjá til sagöi læknirinn þar til ég sagði aö nú gætum viö ekki beðið lengur. Þá fórum viö öll út f vél. Þaö stóö nokkurn veginn beint á brautina, en orðiö ansi hvasst. Viö tókum af í norðaustur, vinstri beygja beint á vitann og klifraö uþp." Júlíus, sonur Þórólfs, var með honum í þessari ferð. Var Þórólfi ekkert illa viö að hafa son sinn með í tvísýnu flugi? „Þaö var upp á líf og dauöa aö tefla meö litla barnið. Þeir höföu ekkert nema hitakassann og hann dugar bara ákveóinn tíma. Þaö var aö ganga í veður og við hefðum get- að oröið veðurteppt einhvern tíma hefðum viö ekki komist af stað. Strax og viö komum út á sjóinn var miklu skárra." Vængir missa flugið Þórólfur segir að Vængir hafi misst flugfjaðrirnar. „Félagið varö ekki gjaldþrota, heldur gufaöi upp einhvern veginn. Það var selt ís- Milli flugferða þurfti að huga að ýmsu. Þórólfur uppi á væng Twin Otter-flugvélar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.