Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Arsfundur Útflutningsráðs íslands ária 2000 ueröur haldinn föstudaginn 19. maí kl. 14:00-16:30 í Versölum, að Hallueigarstíg 1, Reykjauík. Oagskrá Áuarp Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Skýrsia stjórnar Páll Sigurjónsson, formaður íslensk uörumerki á neytendamarkaði erlendis: Stakkaskipti „bensínstöðvar- settanna“ Vömmerki SÍF erlendis, Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF 1farumerkið leetandair, Steinn Logi Björnsson, framkuæmdastjóri hjá Flugleiðum X18 um víða veröld, óskar Axel Óskarsson, framkuæmdastjóri X 18 Að loknum framsöguerindum uerða ueitingar í boði Útflutningsráðs Islands Vinsamlega tilkynnið þátttöku ísíma 511 4000 eða með tölvupósti icetrade@icetrade.is ÓHÆTT er að segja að „bensín- stöðvarsettin" svokölluðu hafi tekið stakkaskiptum til hins betra og því ætti að fækka þeim uppákomum þar sem lítil börn standa eftir grátandi á vatnsbakka eftir að 3-4 punda urriði sleit hjá þeim ónýta línu. Haukur Bach- mann hjá heildversl- uninni I. Guðmunds- son hefur tekið á þessu, en fyrirtækið hefur umboð fyrir hið þekkta merki Shakespear. Að vísu veiddist stærsti stangarveiddi lax Islands á bensínstöðvargræjur, Bakkafjarðar- laxinn, sem var vel yfir 40 pund þótt veiddur væri að vori á leið til sjávar, en veiðimaðurinn hafði sett brúklega línu á hjólið og skipti það að sjálf- sögðu sköpum. Annars eru til mý- mörg dæmi um að þessi veiðitæki hafi svikið illa. Bensínstöðvarsettin eru ódýr kostur sem menn hafa oft gripið til til að svara kalli barna í veiðiskap. Stundum hefur minna far- ið fyrir gæðunum. Haukur sagði í samtali við Morgunblaðið að alls væru 14 mismunandi sett á boðstól; um, allt eftir þörfum hvers og eins. I einu settinu væri meira að segja stöng sem virkaði bæði sem kaststöng og flugustöng, allt eftir því hvernig skaft- inu væri snúið og fylgdi bæði kasthjól og fluguhjól þeirri stöng. Mest eru tækin frá Shakespear og Pfluger, sem einnig er þekkt merki og í eigu Shakespear. Haukur hefur síðan raðað saman spónum, flugum, önglum og fleiru sem henta íslenskum skilyrðum, auk þess sem þunna línan sést nú ekki lengur, heldur 10-12 punda lína af vandaðri gerð. ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS Hallveigarstígur 1*101 Reykjavík • Sími 511 4000 • Fax 511 4040 • icetrade@icetrade.is • www.icetrade.is Ertu einn í heiminum? Ertu í sjálfsmorðshugleiðingum? Vinalína Rauða krossins, tWMÍZX sími 800 6464 öll kuöld frá kl. 20-23 Vinalínan gegn sjálfsuígum ^ Upplýsingar um starfsemi Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 1999 LÍFEYRISSjÓÐUR VESTFIRÐINGA Arsfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga vegna ársins 1999 verður haldinn í Hótel Flókalundi 13, maí nk. kl. 14.00 Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og lífeyrisþegum. Gestir eru beðnir að staðfesta þátttöku fyrir 10. maí nk. í síma 456-4233 / 456-3980 Tryggingarfræðiieg úttekt: Talnakönnun h/f hefur gert tryggingarfræðilega úttekt á fjárhagsstöðu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga miðað við árslok 1999. Áunnar skuldbindingar í árslok eru 9.922 millj. kr. Miðað við 3,5% ársvexti. Hrein eign skv. Ársreikningi án núvirðingar er að fjárhæð kr. 12.158 millj. eða 2.236 millj. kr. hærri. Staða með núvirðingu er 3.016 millj. kr. hærri en áfallin skuldbinding. Ef litið er til framtíðarréttar eru skuldbindingar samtals að fjárhæð kr. 19.378 millj. En eignir með endurmati og áætlun um framtíðariðgjöld eru kr. 20.499 millj. kr., eða 1.121 millj. kr. hærri en áætlaðar skuldbindingar. Stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 1999 Ingimar Halldórsson Pétur Sigurðsson Bjarni L. Gestsson Eggert Jónsson Framkvæmdastjóri: Guðrún K. Guðmannsdóttir Efnahagsreikningur 31.12.99 Fjárfestingar Fasteign þús. kr. 10,975 Verðbréf með breytilegum tekjum 4,546,871 Fjárfestingar ársins 1999 í þús. kr. Hlutf. Verðbréfaeign 31.12.1999 í þús. kr. Hlutf. Verðbréf með föstum tekjum 7,155,265 af heild af heild Veðlán 302,270 Skbr. m/ríkisábyrgð 573,851 21.8% Skbr. m/ ríkisábyrgð 3,366 28.0% Fullnustueignir 34,359 Skbr. m/bankaábyrgð 346,790 13.1% Skbr. m/ bankaábyrgð 1,946 16.2% Kröfur 231,964 Markaðsbréf sveitarfél. 121,800 4.0% Markaðsbréf sveitarfélaga 958 8.0% Aðrar eignir 24,769 Markaðsbréf fyrirt. 60,900 2.3% Markaðsbréf fyrirtækja 885 7.4% Eignir samtals 12,306,473 Veðlán sjóðfél. og fyrirt. 65,672 2.3% Veðlán sjóðf. og fyrirt. 302 2.5% Skuldir -147,988 Hlutabréf innlend 711,669 26.8% Hlutabréf innlend 1,332 11.1% Hrein eign til greiðslu lífeyris 12,158,485 Erlend verðbréf 739,307 27.9% Hlutabréf erlend 2,036 17.0% Yfirlit yfir breytingar á hreinni Hlutdeildarskírt. Innlend 26,000 0.9% Hlutdeildarskírteini erlend 1,091 0.7% eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1999 Hlutdeildarskírteini 88 9.1 % Iðgjöld 532,291 2,645,989 100.0% Samtals 12,004 100.0% Lífeyrir -211,575 Fjárfestingartekjur 1,526,432 Fjárfestingagjöld/Rekstrarkostnaður -43,162 Lífeyrisgreiðslur 1999 í þús. kr. fjöldi Kennitölur Árið 1999 Aðrar tekjur (önnur gjöld) -35,185 Ellilífeyrir 72,351 427 Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum 39.60% Matsbreytingar 598,660 örorkulífeyrir 77,506 215 Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum 6.77% Hækkun á hreinni eign 2,367,461 Makalífeyrir 27,335 180 Kostnaður sem hlutfall af eignum 0.33% Hrein eign 01.01.1999 9,791,024 Barnalífeyrir 8,526 99 Hrein raunávöxtun 14.18% Hrein eign til gr. lífeyris í árslok 1999 12,158,485 Samtals 185,718 853 Starfsmannafjöldi 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.