Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.10.2000, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 DAGBOK MORGUNBLAÐIÐ I dag er sunnudagur 29. október, 303. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér leitið mín ekki af því, að þér sáuð tákn, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð mettir.“ (Jóh. 6,26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sel- foss og Katla koma í dag. HafnarQarðarhöfn: Sel- foss kemur á morgun. Fréttir Áheit. Kaldrana- neskirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styi'kja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8 bað, kl. 8.45 leik- fimi, kl. 9 vinnustofa, kl.10 boccia, kl. 13 vinnu- stofa, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Hausthátíð , verður föstudaginn 3. nóv. og hefst með hátíð- arbingói kl. 14. Tónlist, ískusýning, dans. Allir •elkomnir. Vrskógar 4. Á morgun kl. 9 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 16 myndlist, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. 4 Bdlstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 10 sam- verustund, kl. 13 bútasaumur. Haustfagn- aður verður föstudaginn 10. nóv. Nánar auglýst síðar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvistí Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30-18 s. 554 1226 . Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir og myndlist, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 13 handa- vinnaogfondur, kl. 13.30 enska, framhald. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Á morg- un kl. 9.45 leikfimi, kl. 10 fótaaðgerðastofan opin, kl. 13 spilað (brids). Félag eldri borgara Garðabæ. Söngfólk ósk- ast í nýstofnaðan bland- aðan kór aldraðra. Sér- staklegavantar milliraddir og karla- raddir. Æfingar eru kl. 17.30-19.30 mánudaga í Kirkjuhvoli, Garðabæ. Söngstjóri er Rristín Pétursdóttir. Allir eldri borgarar velkomnir. Upplýsingar veitir Hólmfríðurs: 565 6424. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spiiað í Kirkjulundi á þriðjudög- um kl. 13.30. t Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Púttæfmg í Bæjar- útgerðinni í lyrramálið ki. 10-12. Félagsvist kl. 13:30 og tréútskurður í Flensborg kl. 13:30. Þeir sem hafa áhuga á að vera með söluvarning á „markaðsdegi" 5. nóv. vinsamlegast hafi sam- bandís. 555 0142. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Ath. félags- vistin fellur niður í dag vegna „Heilsu og ham- ingju“. Næsti fræðslu- fundur undir yfir- skriftinni „Heilsa og hamingja á efri árum“ verður í dag, sunnud. 29. október, kl. 13.30. Uggi Agnarsson fjailar um nýja rannsókn á vegum Hjartaverndar. Fræðsla og kynning frá heilsu- ræktinni World Class, Jón Ai-nar Magnússon íþróttakennari og Fríða Rún Þórðardóttir nær- ingarfræðingur koma. Fræðslufundirnir verða haldnir í Ásgarði, Glæsi- bæ, félagsheimili Félags eldri borgara. Allir vel- komnir. Dansleikur í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánu- dagur: Brids kl. 13. Danskennsla Sigvalda kl. 19 fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Söngvaka kl. 20.30, stjómandi Anna María Daníelsen. Kór FEB heldur tónleika í Salnum, Kópavogi, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20. Fjöl- breytt söngskrá. Árs- hátíð FEB verður haldin 10. nóvember. Matur, skemmtiatriði og dans- leikur á eftir, miðar seld- ir á skrifstofu FEB. Nánar auglýst síðar. Silfurhnan opin á mánu- dögum og miðvikudög- um frá kl. 10-12 í síma 588 2111. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588 2111 kl. 9-17. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. fjölbreytt handavinna og kennt að orkera, 9.25 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholts- laug, spilasalur opinn frá hádegi, kl. 14 kóræfing, kl. 15.30 danskennsla hjá Sigvalda. Allar veitingar í kaffistofu Gerðubergs. Vetrardagskráin liggur frammi. Allar upp- lýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðjudög- um og föstudögum, panta þarf fyrir ki. 10 sömu daga. Fótaaðgerð- astofan opin frá kl. 10. Á vegum bridsdeildar FEBK spiia eldri borg- arar brids mánudaga og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefjast stundvísiega kl. 13. Leik- fimi á mánud. kl. 9 og 10, vefnaður kl. 9. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 keramik, kl. 13.30 og 15 enska, kl. 13.30 lomber, skák kl. 13.30. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 postulínsmálun, perlusaumur og korta- gerð, kl. 10-30 bæna- stund, kl.13 hárgreiðsla, kl. 14 sögustund og spjall. ________ Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 böðun, fóta- aðgerðir, keramik, tau- og silkimálun og klippi- myndir, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Á morg- un: Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 10 ganga, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15 handa- vinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kóræfing. Félagsvist, rjómapönnukökur með kaffinu. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 bók- band, bútasaumur og morgunstund, kl. 13 handmennt kl. 13, leik- fimi, kl. 13 spilað. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallai’a), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5, og í kirkju Oháða safnaðarins við Háteigs- veg á laugardögum kl. 10.30. Hana-nú, Kópavogi „Galakvöld" í Gjábakka mánudagskvöld. „Galinn matseðill". Húsið opnað kl.19.30. Panta fyrir kl. 12. á mánudag. Allir vel- komnir. Uppl. og pant- anir í Gjábakka 554 3400, Gullsmára 564 5260. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kirkjudagur með kaffi- sölu sunnudaginn 5. nóv. Nánar kynnt síðar. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöld vegna bas- ars mánudag kl. 20, í Hamraborg 10. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús á þriðjudaginn frá kl. 11, leikfimi, helgi- stund og fleira. Gigtarfélagið. Leikfimi alladagavikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GI, s. 530 3600. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Félagsfund- ur verður fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20 í Sóltúni 20. Gestur fundarins verður Valgarður Einarsson miðill. Sjálfsbjörg, félags- heimili, Hátúni 12. Á morgun kl. 19 brids. Minningarkort Heilavemdar. Minning- arkort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Ehasdóttur, Isafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, ysérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. VELVAKAMÐI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Morgunblaðið/Ómar Óskarsson í Fjölskyldugarðinum í Laugardal. Þeir fara offari! ORÐIN hér að ofan við- hafði Davíð Oddsson for- sætisráðherra meðal ann- ars á Alþingi nýlega, þegar þar voru umræður um djöfulæði ísraelsks dáta á seinustu landspild- um Palestínumanna, það er vesturbakki Jórdanár- innar, Gazaræman og A- Jerúsalem, en þessi svæði hertóku Israelsmenn árið 1967. Ummæli ráðherrans eru auðvitað afar varlega orðuð og í engu samræmi við þann hrylling er linnu- laust dynur á Palestínu- þjóðinni. Reyndar eru ekki tii orð, sem lýst geta réttilega framferði hern- ámsliðanna, enda fram- ganga þeirra enn hroða- legri en framferði Gestapo og Waffen SS sveita nasistanna í her- numdu iöndum seinni heimsstyrjaldarinnar, þannig að neðar í ómennskunni verður ekki komist. Enda mun þetta verða skráð á spjöld sög- unnar sem eitt af alverstu níðingsverkum í gervailri mannkynssögunni, ævar- andi blettur á mannkyn- inu. En stund réttiætisins mun renna upp, réttlætið sigrar alltaf að lokum, svo mun einnig verða hér. Israelsku böðiarnir munu nú hljóta makleg mála- gjöld. Mikið gæfi ég fyrir að fá að lifa þá stund. Guðjón V. Guðmundsson. Óréttindi fatlaðra í hámarki EINS og kannski allir vita hafa Olympíuleikar fatlaðra staðið yfir. ís- lensku keppendurnir hafa staðið sig mjög vel en mjög h'tið hefur verið sajgt frá leikunum. Þegar 01- ympíuieikar ófatlaðra stóðu yfir var mikið fjall- að um þá bæði í blöðum og sjónvarpi. Mér fannst það samt alls ekki of mik- ið. En síðan þegar Ólymp- íuleikar fatlaðra hófust hef ég tekið eftir að frétt- ir af þeim hafa aðeins fengið hálfa síðu eða minna. Svo eru leikarnir aðeins sýndir í hálftíma- þáttum í Ríkissjónvarpinu mjög seint á kvöldin og svo endursýndir snemma á daginn. Það ætti að sýna leikana á einhverjum betri tíma, þannig að við getum horft á þá. Ég hvet alla til að kvarta í Ríkis- sjónvarpið vegna þessa óréttlætis. Þetta er alveg eins og vinur minn sagði „það er eins og við séum önnur dýrategund". Andri Valgeirsson, Grafarvogi. Tapað/fundið Úlpa, hanskar og lyklar fundust ÚLPA, hanskar og lyklar fundust við Bolholt 6, miðvikudaginn 25. októ- ber sl. Upplýsingar í síma 898-7800. Dýrahald Kött vantar heimili ÞRIGGJA ára geldan fresskött vantar gott heimili vegna flutninga. Upplýsingar í síma 697- 9896 eftir ki. 15. Páfagaukur í óskilum GULGRÆNN páfagauk- ur flaug inn um gluggann á Skóiavörðustíg 1A fyrir um það bil hálfum mán- uði. Hann er mjög gæfur og skemmtilegur. Upplýs- ingar í sima 515-5552 eða 861-6861. iítorgimiMaMfo Krossgáta LÁRÉTT: 1 flysjung, 8 góna, 9 sjaldgæf, 10 skortur á festu, 11 snjódyngja, 13 ákveð, 15 háðsglósur, 18 vangi, 21 spil, 22 héldu, 23 þvaðra, 24 liggur í makindum. LÓÐRÉTT: 2 drepsótt, 3 dögg, 4 hegna, 5 félagar, 6 ótta, 7 hugarfarið, 12 mjd, 14 ill- menni, 15 spilkomma, 16 mannsnafn, 17 lág vexti, 18 strengjahljóðfæri, 19 fiskinn, 20 svelgurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sveia, 4 borða, 7 rifja, 8 rófan, 9 iéð, 11 kort, 13 ónar, 14 ýring, 15 fjör, 17 nafn, 20 ung, 22 liðin, 23 logið, 24 signa, 25 súrar. Lóðrétt: 1 strák, 2 elfur, 3 aðal, 4 borð, 5 rifan, 6 arnar, 10 étinn, 12 Týr, 13 ógn, 15 felds, 16 örðug, 18 argur, 19 náðir, 20 unna, 21 glys. Víkverji skrifar... AÐ hefur verið óvenju blómlegt um að litast á sjónvarpsstöðv- unum síðustu dægrin og Víkverji hefur sérstaklega gefið íslensku efni stöðvanna gaum. Þar hefur aldrei þessu vant verið af ýmsu að taka, en þar sem hann er áhugamaður mikill um sagnfræði á hann erfitt með að leyna gleði sinni yftr þeim heimild- armyndum íslenskum sem sjón- varpsáhorfendum hafa staðið til boða að undanförnu. Nefna má ýmsa þætti sem vakið hafa athygli, t.d. þætti Páls Bene- diktssonar fréttamanns um íslensk- an sjávarútveg sem eru að hefja göngu sína og lofa svo sannarlega góðu, mynd Margrétar Jónasdóttur um „sjómannsekkjurnar" eða Haf- meyjar á háum hælum, eins og hún kaus að kalla þær, og Sögu 20. ald- arinnar í umsjá Jóns Ársæls Þórð- arsonar. Síðasttöldu þættirnir tveir voru sýndir á Stöð 2, en Ríkissjón- varpið sýnir þættina um sjávarút- veginn. xxx ÆTTIR Jóns Ársæls á Stöð 2 hafa farið vel af stað. Með lipr- um texta er farið hratt yfir sögu og fléttað saman áhugaverðu mynd- efni; ljósmyndum og kvikmyndum á milli þess sem fólk sem upplifði ein- staka atburði lýsir þeim í skemmti- legum og áhugaverðum viðtölum. Með þessu móti er margt unnið, ekki síst það að heimildir sem verið hafa í munnlegri geymd komast í dagsljósið en glatast ekki. Að mati Víkverja eru þættir þessir Stöð 2 til mikils sóma, skemmtilegir, fræð- andi og nútímalegir. Ekki spillir fyrir að myndmálið er látið njóta sín og fyrir vikið heldur áhorfandinn athyglinni betur og auðveldara reynist að fara úr einu tímaskeiði í annað. Því er Víkverji að minnast sér- staklega á þetta, að viðtalsþættir sem sýndir hafa verið um langa hríð á Ríkissjónvarpinu gera sig einmitt seka um að nýta möguleika mynd- miðilsins lítið eða nánast ekkert. í þáttunum „Maður er nefndur" koma ljósmyndir eða myndskeið nánast ekkert við sögu, jafnvel þótt viðmælendur hverju sinni fari vítt og breitt yfir sviðið, rifji upp gamla tíma og nýrri. Auðveld aðferð til að gera þættina „sjónvarpsvænni" hefði verið að skeyta inn Ijósmynd- um sem tengjast umræðuefninu af og til. Það hefur hins vegar ekki ver- ið gert og af þeim sökum hefur Vík- verji fremur litið á þættina sem út- varpsþætti í mynd en alvöru- sjónvarpsefni. AÐ er í tísku nú um stundir að velja menn aldarinnar á hinum ýmsu sviðum. Eflaust er meiningin góð hjá þeim sem að þessu standa en því miður vill við brenna að alla yfirsýn vantar. Þeir sem að valinu standa horfi bara til seinni hluta aldarinnar en gleymi þeim sem fram úr sköruðu á fyrri hluta aldar eða miðbik henn- ar. Þetta voru hugrenningar Vík- verja þegar hann las fréttir um hver hefði verið útnefndur knattspyrnu- maður aldarinnar á Akranesi. Sá sem hreppti hnossið er alls góðs maklegur enda frábær knatt- spyrnumaður. En Víkverji telur að flestir geti verið sammála um að einn maður sé sjálfkjörinn knatt- spyrnumaður aldarinnar á Akra- nesi, nefnilega Ríkharður Jónsson. Það var Ríkharður sem lagði grunn- inn að gullaldarliði Skagamanna uppúr 1950, bæði sem leikmaður og þjálfari. Ef hans hefði ekki notið við væri Akranes ekki réttnefndur knattspyrnubær íslands í dag. Þar að auki átti Ríkharður einstaklega glæsilegan feril með landsliði Is- lands. Svona val er vandasamt og sam- anburður oft erfiður. Því þarf að vanda valið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.