Morgunblaðið - 02.11.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 02.11.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ __________ __________________FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 75 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Diskórokktekið Skugga-Baldur leikur laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósa- dýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. eftir mið- nætti. ■ ÁRSEL: Elvis ball laugardagskvöld kl. 20 til 23. Plötusnúðamir Maggi og Rristján sjá um stuðið. Síðan mætir kóngurinn á svæðið og tekur nokkur af lögum sínum. Allir 16 ára og eldri vel- komnir. Miðaverð 400 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Harmonikuball þar sem Fé- lagar úr Harmonikufélagi Reykjavík- ur leika fyrir dansi fóstudagskvöld kl. 22. Allir velkomnir. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Hljóm- sveitin Penta skemmtir föstudags- kvöld. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Todmobile leikur laugardagskvöld. ■ BROADWAY: Queen sýning föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Kristjánssyni leikur fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Rokk- og gleðisveitin Gos tryllir lýðinn föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Gammel Dansk heldur uppi stuðinu föstudags- og laugardags- kvöld. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. ■ DILLON-BAR & CAFÉ: Andrea Gylfadóttir og Eddi Lár leika og syngja írá kl. 23 fimmtudagskvöld. Ándrea Jónsdóttir með góðan kokteil á fóninum laugardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Rokk- veisla. Ógleymanlegir smellir úr bíó- myndum laugardagskvöld. Fjöldi söngvara og dansara kemur fi-am í sýningunni. Almennur dansleikur eftir sýningu. 18 ára aldurstakmark. Miða- verð 1.500 kr. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ HVOLI: Hljómsveitin Spútnik sér um fjörið laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Á fimmtu- dags- og föstudagskvöld leika Land og synir og hljómsveitin Á móti sól leikur laugardagskvöld. Andkristnihátíð í samvinnu við Undirtóna þriðjudags- kvöld kl. 21. Þeir sem koma fram eru: Forgarður helvítis, Sólstafir, Múspell og Potentiam. Aðgangseyrir er 400 kr. Papar leika á Player-sportbar í Kópavogi um helgina. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur hugljúf og rómantísk lög öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19:15 til 23:00. Ailir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Gömlu kempurnar Svensen & Hallfunkel láta gaminn geysa um helgina föstudags- og laug- ardagskvöld til 3. ■ INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveitin Buttercup leikm- fyrir dansi föstudagskvöld. Þess má geta að plata hljómsveitarinnar kemur út 9. nóvem- ber. ■ KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Penta leikur fyrir dansi laugardags- kvöld. ■ KAFFIREYKJAVÍK: Furstamir og Geir Ólafs verða með jtónleika fimmtu- dagskvöld kl. 22.30. Á föstudagskvöld verður síðan sveitaball með Herði G. Ólafs. Skagfirsk stemmning einsog hún gerist best. Aldurstakmark 20 ár. Frítt inn til 24. Djassklúbburinn Múl- inn með tónleika á efri hæð sunnudag- skvöld. Sigurður Flosason á saxófón, Davíð Þór Jónsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa og Eric Qvick á trommur. Dagskráin tengist saxófón- leikaranum Joe Hendersson, verkum hans og útsetningum hans á annarra verkum. ■ KAFFI THOMSEN: Þriðja Bravo- kvöldið fer fram fimmtudagskvöld. Úlpa er aðalnúmerið en með þeim spila Skurken og Dirty Bix. Dæmið hefst klukkan 21.30 og er 500 kall inn. ■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júl og Siggi Dagbjarts leika fimmtudags- kvöld kl. 22 til 1. Stjömukvöld með Björgvini Halldórssyni og Siggu Beinteins föstudags- og laugardags- kvöld kl. 21.30 til 3. Kristján Eldjám leikur Ijúfa gitartónlist fyrir matar- gesti og Rósa Ingólfs tekur á móti gestum. Hljómsveit Rúnars Júlíusson- ar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. ■ KRISTJÁN IX, Gmndarfirði: Hljómsveitin Sixties leikur laugardag- skvöld. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Hljómsveitin Þúsöld leikur laugar- dagskvöld. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Hljómsveit- in Buttercup leikur fyrir dansi laugar- dagskvöld. Þess má geta að plata sveitarinnar kemur út 9. nóvember. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sér- réttaseðill. Söngkonan og píanóleikar- inn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ■ NELLYS CAFÉ: DJ Le Chef verður í búrinu föstudagskvöld. D J Sprelli sér um tónlistina laugardagskvöld. ■ PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Papar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Þess má geta að nýr söngvari hefur bæst í lið Papanna en það er Matthías Matthías- son. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót verður í banastuði föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Land og synir spilar laugardags- kvöld. ■ SJALLINN, fsafirði: Hljómsveitin Greifamir leikur laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Miller Time alla föstudaga í nóvember. 1 Miller fylgir öllum aðgöngumiðum til kl. 1. Boðið verður upp á gervi-tattoo fram eftir nóttu á staðnum. DJ Nökkvi verður með heitustu R&B og Hip-Hop tónlist- ina í bænum. 22 ára aldurstakmark. DJ Áki Pain með dansveislu að hætti hússins laugardagskvöld. 500 kr. inn eftir kl. 24.22 ára aldurstakmark. ■ SPOTLIGHT: Halloween alla helg- ina. DJ Droopy sér um tónlistina fimmtudags- og föstudagskvöld. Á laugardagskvöld pósar Páll Óskar með myndvarpanum í salnum. Blautur glaðningur fylgir hverjum miða til kl. 2. ■ STAUPASTEINN, Rjalamesi: Kántrý- og rokkdansleikur með Heið- ursmönnum og Kolbnínu laugardags- kvöld. Leikin verða kántrýlög og ’60 lög. Jóhann Öm línudansari verður á staðnum. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SÍN skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VITINN, Sandgerði: Hljómsveitin Derrick verður með dansleik föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ ÞINGHÚS-CAFÉ, Hveragerði: Órafmagnaðir tónleikar með hljóm- sveitinni Á móti sól fimmtudagskvöld kl. 22. Ýmislegt annað verður í boði, m.a. verður farið í leikinn Hlustaðu á hljóðið þar sem verðlaun verða í boði. BYLTING l i ! iTTTTiTT BlOflex segulmeðferó hefur slegió í gegn á íslandi. Um er að ræóa segulinnlegg í skó og segulþynnur í 5 stæróum sem festar eru á líkamann nreð húðvænum plástri. Kynning á BlOflex segulþynnum og segulsólum kátartásur. BlOflex Segulsólar Kynningar þessa viku í dag fimmtudag I Borgarapóteki frá kl. 14.00-18.00 orwnuw OryarAPOTEK Áiftamýfí 1 Reykjavík, si'mí: 5857700 Á morgun föstudag í Hringbrautarapóteki frá kl. 14-18 HARMONIKUBRLL „Syngjum dátt og dönsum....“ í ÁSGARÐI, Glæsibæ viö Álfheima, föstudagskvöldiö 3. nóvember kl. 22.00 með félögum úr Harmonikufélagi Reykjavfkur og Ragnheiði Hauksdóttur söngvara. Allir velkomnir. Opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10—14. KNICKERBOX fVið erum 5 ára Jrí í dag afmælisvika til sunnudagsins 5. nóvember 0% afsláttur af öllum vörum Sendum í póstkröfu Fylgstu með afmælisleik okkar á FM 95,7 Glæsileg verðlaun KNICKERBOX Laugavegi 62 Sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni Sími 533 4555
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.