Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBBR 2000 27 ERLENT Lenti Kúrsk í árekstri? RÚSSAR segjast hafa allgóðar sannanir fyrir því, að kjarn- orkukafbáturinn Kúrsk hafi rekist á annan kafbát og sokk- ið síðan. Kom það fram hjá ílja Klebanov aðstoðarvarnarmála- ráðherra í gær en hann sagði, að báturinn væri mikið dæld- aður og skrapaður og gæti það ekki verið nema eftir árekstur. Hann sagði þó, að ekki væri unnt að slá neinu alveg föstu fyrr en bátnum hefði verið náð upp en það á að gera næsta sumar. Sagt er, að rússnesk yfirvöld séu einnig að velta fyrir sér tveimur öðrum skýi-ingum á slysinu. Annars vegar, að bát- urinn hafi rekist á tundurdufl frá því í síðari heimsstyrjöld og hins vegar, að sprenging hafi orðið af einhverjum ástæðum í skotfærageymslu bátsins. Reynt að sefa kiia- riðuótta LIONEL Jospin, forsætisráð- herra Frakklands, reyndi í gær að sefa ótta landa sinna við, að óhætt væri að neyta nautakjöts og gagn- rýndi einnig bændur fyr- ir að ýta óbeint undir þennan ótta. Sagði hann, að það hefðu þeir gert með því að hætta að selja kjöt af gripum, sem born- ir hefðu verið íýrir mitt ár 1996 en þá var gripið til víðtækra ráða gegn kúariðu. Þótti Josp- in einnig hnýta í Jacques Chir- ac forseta er hann sagði, að menn í ábyrgðarstöðum ættu ekki að hrapa að neinu með yf- irlýsingum sínum. Chirac hvatti til þess fyrir nokkrum dögum, að banna ætti skepnu- fóður, sem unnið væri úr kjöti eða beinum. Suharto fyrir rétt DÓMSTÓLL í Indónesíu úr- skurðaði í gær, að Suharto, fyrrverandi forseti, yrði dreg- inn fyrii' rétt vegna spillingar en áður hafði verið fallið frá því vegna heilsuleysis hans. Er úrskurðurinn talinn bæta að- eins úr fyrir ríkisstjórninni en hún hefur verið höfð að háði og spotti fyrir árangurslausar til- raunir til að finna Hutomo Mandela Putra, son Suhartos. Var hann dæmdur í fangelsi fyrir spillingu en er nú í felum. Sprengjuhót- un hjá SAS EINNI af farþegaþotum SAS- flugfélagsins var lent á Kaup- mannahafnarflugvelli í gær eftir að farþegi hafði fundið miða í flugvélinni þar sem sagt var, að sprengja væri um borð. Engin sprengja fannst þó við leit en leitað var meðal annars með sérþjálfuðum hundum. Þetta er í fyrsta sinn sem hót- að er sprengju um borð í SAS- vél. Byltingar- afmælis minnzt í Rússlandi ELDRI kona heldur á mynd af Jósef Stalín, fyrrverandi sovétleiðtoga, og rauðum fána á 83 ára byltingar- afmæli bolsévíka í Moskvu í fyrra- dag. Þúsundir kommúnista gengu fylktu liði um miðborg Moskvu í gær í tilefni af byltingarafmælinu, sem á sovéttímanum var jafnan minnzt með gríðarlegri hersýn- ingu. aeg ÖKO—l AVAMAT jt. 9 ' ■• i • ■ * X mmmm Nú færðu það þvegið í hinni fullkomnu Lavamat 74639 AEG Þvottahæfni A Þeytivinduafköst B Orkuflokkur A Ljósabretti: Sýnir hvar vélin er stödd í þvottakerfinu Vindingarhrað: 1400/1200/900/700 /400 sn/mín Mjög hljóðát: Ytra byröi hljóðeinangrað Klukka: Sýnir hvað hvert þvottarkerfi tekur langan tíma. Hægt að stilla gangsetningu vélar allt að 19 klst. fram í tímann úll hugsanleg þvottakerfi íslenskar leiðbeiningar Þriggja ára ábyrgð -69.900 Heimsending innifalin í verði á stór Reykjavíkur-svæðinu stgr. BRÆÐURNIR RáDIOMAUSf Geislagötu 14 • Sími 462 1300 Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.