Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 74
Í4 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GJÖRN SEM UFNAR VK)! Stóra sviðið kl. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 11. sýn. í kvöld fim. 9/11, 12. sýn. fös. 10/11, lau. 18/11 nokkur sæti laus. Fáar sýningar eftir. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Lau. 11/11 nokkur sæti laus, fös. 17/11. Fáar sýningar eftir. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Aukasýning 12/11 kl. 14. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, fim. 30/11 örfá sæti laus, fös. 1/12. Litla svíðíð kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 uppselt, þri. 14/11 uppselt, mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt. Flyst á Stóra sviðið vegna gífurlegrar aðsóknar. www.leikhusid.is midasala®leikhusid.is i Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. DDAUMASMIÐJAN GÓDAR HÆ6DIR eftir Auði Haralds 5. sýn. lau 11/11 kl. 20 örfá sæti laus 6. sýn. sun 12/11 kl. 20 örfá sæti laus 7. sýn. fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus 8. sýn. fös 17/11 kl. 20 örfá sæti laus Sýnt í Tjarnarbíói Góðar hægðir eru hluti af dagskrá Á mörkunum Leiklistarhátíðar sjálfstæðu leikhúsanna Miöapantanir í Iönó í síma: 5 30 30 30 HAFNARFjARÐARLEIKHÚSIÐ Símonarson sýn. í kvöld lim. 9. ncv, örfá sæli laus sýn. fös. 10. ró/. uppselt sýn. lau 11. ncv. uppselt sýn. fim. 16. rúj. örfá sæti laus sýn. fös. 17. nóv. uppselt sýn. lau. 18. nóv. uppselt sýn. fös. 24. nóv. örfá sæti laus sýn. lau, 25. nóv. örfá sæti laus Jólaandakt fnrmsvnrl lau 2. des kl. 14.00 Sýnlngar hefjast ki. 20 Vitleysingarnír eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarháu'ðar Sjálfstæðu leikhúsanna. Miðasala í síma 55S 2222 og á www.visir.is m íkvöld kl. 19.30 Jean Sibefius: Ránardætur Jón Nordal: Haustvísa, konsert fyrir klarinett og hljómsveit Béla Bartók: Konsert fyrir hijómsveit Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Einar Jóhannesson ■ IVKJAVlK (Zj LEXUS IRauð áskriftarröð Héskólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 Miöasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN www.mbl l.is --------------------1.;■ -- Ncmendaleikhúsið: Höfundur: Wílliam Shakespeare Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson Miðasala i síma 552 1971 í kvöld fimmtudag 9. nóv. föstudag 10. nóv. laugardag 11. nóv. mi. 15 og fim. 16. nóv Sýningar hefjast kl. 20. ■Sýnt í Smiðjunni. Solvhólsgötu 13. Gengið inn frá Klapparstíg. : BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavikur Næstu sýningar Stórasvið SKÁIDANÓTT e. Hallgrim Helgason l' KVÖLD: Rm 9. nóv kl. 20 AÐALÆRNG - 1.000 kr.miðinn Fös10. nóvkl. 20 Frumsýning-Uppselt Rm 16. nóv Id. 20 2. sýning Stórasvið LÉR KONUNGUR e. Wiliiam Shakespeare Lau11.nóvkl. 19 Fös17. nóvkl. 20 SÍÐUSnj SÝNINGAR Littasvið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Lögh Fös 10. nóv kl. 204. sýning Lau 11. nóv kl. 19 5. sýning Stóra svið KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 18.nóv Id. 19 AUKASÝNING SIÐASTA SÝNING! Stórasvið HANSA - TÓNLEIKAR Mið15. nóvld. 20 Örfá sæli laus Stórieikkonan Jóhanna Vigdi's Amandótlir syngpr uppahaldslögin sín. Hljóðfasraleikarar: Óskar Einarsson, Sigurður Rosason, Birgir Bragason og Halldór Hauksson. Gestasön^ari: Selma Bjömsdóttir. Dansarar úr íslenska Dansflokknum.- Hlih Hjálmarsdótfir, Katrin Johnson og Hildur Óttarsdótlir. Stórasvið (SLENSKIDANSFLOKKURINN Diaghitev: Goðsagnimar Sun12. nóvkl. 19 Sun19. nóvld.19 Sun26.nóvld. 19 ABEINS ÞRJÁR SÝNINGAR Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 viri<a www.borgarleikhus.is Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi 'ÍasTa&Mr 55Z 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fím 18/11 kl. 20 nokkur sæti laus lau 18/11 kl. 20 UPPSELT lau 25/11 kl. 20 UPPSEIT sun 26/11 kl. 20 nokkur sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun 12/11 kl. 2030 örfá sæti taus BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 12/11 kl. 15.30 sun 19/11 kl. 15.30 530 3030 TRÚÐLEIKUR sun 12/11 kl. 16 og 20 nokkur sæti sun 19/11 kl. 16 og 20 SÝND VEIÐI fim 9/11 kl. 20 G&H kort, UPPSELT fös 10/11 kl. 20 I kort, UPPSELT fau 11/11 kl. 20 örfá sæti laus Miðasalan er opín I Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tfma 1 Loftkastalanum fást I slma 530 3030. Miðar óskast sóttir I Iðnó en fyrir sýningu I viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýn. hefst. KaffiLciKhúsið Vesturgötu 3 ■■ilftW/MtftmiPJ Kvenna hvað...? islenskar konur í Ijóöum og söngvum í 100 ár í kvöld — ath. síðasta sýning. „ Fjölbreytilegar myndir... drepfyndnar... óhætt er að mæla með...fyrir allar konur — og karla". SAB.Mbl. Hugleikur Óperuþykknið Bíbí og blakan 5. og allra slðasta sýning fös. 10.11 kl. 21 „/stuttu máli er hér um frábæra skemmtun að rædar.lSAB.Mbl.! Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 12. sýn. lau. 11.11 kl. 21 13. sýn. þri. 14.11 kl. 21 14. sýn. fös. 17.11 kl. 21 „Áleitið efni, vel skritaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtónninn sár og tregafullur.útkoman bráð- skemmtiieg...vekur til umhugsunar. "(HF.DV). ámörirfkunum Stormur og Ormur 20. sýn. sun. 12.11 kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heillandi...Haila Margrét ferá kostum. "GUN.Dagur. „Úskammfeilni or- murinn...húmorinn hitti beint f mark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltið með lystilegri listadagskrá 5. sýn. sun. 12.11 kl. 19.30 6. sýn. sun. 19.11 kl. 19.30 „...ijómandi skemmtileg, listræn og lyst- aukandi. ..sæiustund fyrir sælkera." (S A B. M bl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Jjjúffengiir málsverður fyrir alla kvöhkióbiirdi MIÐASALA I SIMA 551 9055 barna- og fjölskylduleikrit sýnt i Loftkastalanum sun. 12/11 kl. 15.30 sun. 19/11 kl. 15.30 KVBOBMlS Forsala aögöngumiða í síma 552 3000 / 530 3030 eöa á netinu, mlda$ala@íelk.ís ■711111 isi i:\sk \ <)i*i:h \\ =J|m Stmi 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurþjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Ópera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurþjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir sun 12. nóv kl. 14 næstsíðasta sýning Sérstök hátíðarsýning á degi íslenskrar tungu fim 16. nóv kl. 20 lokasýning Miðasala Óperunnar er opin kl. 15-19 mán-lau og fram að sýningu sýningar- daga. Símapantanir frá kl. 10 í síma 511 4200. Stjörnuspá á Netinu ýj) mbl.is -/\LLTAf= G/TTH\SA£J NÝTT FÓLK Sir Elton er iðinn SIR Elton John er maður sem ekki kann því að sitja auðum höndum. Svo mikið og magnað er ævistarf Islandsvinarins geðþekka að hann gæti með góðri samvisku sett hönd á vömb og sest í helgan stein, en hann er skemmti- kraftur af lffi og sál og á sviðinu líður honum best. Næsta mánudag keniur út ný tónleika- plata með kappanum sem er kannski ekki frásögur færandi enda ekki hans fyrsta. Það sem ger- ir skífuna, sem nefnist One Night Only, merkilega er að hún inniheld- ur upptökur frá tónleikum sem hann hélt fyrir ekki lengra síðan en í lok október, nánar til tekið 22 dög- um fyrir útgáfudaginn. Það hefur nú verið viðurkennt sem heimsmet því engin opinber tónleikaplata, að því vitað er, hefur innihaldið svo nýjar upptökur en fyrra metið átti tónleikaplata Plastic Ono Band Live Peace in Toronto 1969 sem gefin var út 4 mánuðum eftir að tónleikaupptökurnar voru gerðar. One Night Only inniheldur 15 Iög sem spanna 30 ára glæstan feril sir Eltons og mun fríður hópur lista- manna hafa tekið með honum lagið á umræddum tónleikum, m.a. Ron- an Keating, Bryan Adams, Mary J Blige, Anastaciu og Kiki Dee. Leikfélag Mosfellssveitar Fjölskylduleikritið Alltíplati í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 8. sýn. sun 12. nóv. kl. 14.00 uppselt 9. sýn. sun 12. nóv. kl. 17.00 uppselt 10. sýn. sun. 19. nóv. kl. 14.00 uppselt 11. sýn. sun. 19. nóv. kl. 17.00 laus sæti „börn jafnt sem futivaxnir skemmtu sér í Bæjarleikhúsinu" (ÞT.Mbll Miðaverð aðeins kr. 800 Miðapantanir í síma 566 7788 möguleikhúsið tðáal . við Hlemm WÆÍ s. 562 5060 Rll LÓMA eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Fös. 10. nóv. kl. 14 uppselt Lau. 11. nóv. kl. 14 nokkur sæti laus Sun. 12. nóv. kl. 14 örfá sæti laus Mið. 15. nóv. kl. 10 uppselt Fös. 17. nóv. kl. 9.30 og 13 uppselt Lau. 18. nóv. kl. 14 uppselt Sun. 19. nóv. kl. 14 Mán. 20. nóv. kl. 11.10 og 14 uppselt Þri. 21. nóv. kl. 10 og 11.40 uppselt Fim. 23. nóv. kl. 10 og 14 uppselt Síðustu sýningar fyrir jól völusp^ r eftir Þórarin Eldjárn Lau. 11. nóv. kl. 17 örfá sæti laus Þri. 14. nóv. kl. 9 uppselt Fim. 16. nóv. kl. 10 uppselt Mán. 20. nóv. kl. 9.50 og 14 uppselt Síðustu sýningar fyrir jól Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Fös. 10. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 12. nóv. kl. 16 Fim. 14. nóv. kl. 14 uppselt Sun. 26. nóv. kl. 16 Síðasta sýning fyrir jól r VINAKORT: 10 miða kort á 8.000 kr. Frjáls notkun. www.islandia.is/ml MYNDBOND Hættulegur nemandi Kennarasleikjan (Teacher’s Pet) Drama ★ Leikstjóri: Marcus Spiegel. Hand- rit: Marcus Spiegel. Aðalhlutverk: Jodi Lyn O’Keefe, Jsu Garcia, Kat- herine Kendall. (90 inín.) Banda- ríkin. Bergvík, 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Eftir tveggja ára vist á geðveikrahæli, sem minnir frekar á eitthvað frá tíma rannsóknarréttar- ins, sleppur Debb- ie Strong eftir að hafa drepið hjúkku og lækni. Það sem virðist hrjá greyið stúlkuna er þráin að vera elskuð á rómantískan máta og einhver þarna úti er ætlaður henni. Já, hún er svo sannarlega snarbiluð. Þegar Strong kemst út í hinn stóra heim þá er hún ekki lengi að láta mark sitt á hann. Óviljandi drepur hún ríka skólastúlku og nýtir sér pers- ónulegar eigur hennar og skóiaskír- teini til þess að hefja nýtt líf sem af- burðanemandi. Það má segja að þetta sé kvenleg útgáfa af „Hall- oween“-syrpunni. Myndin er upp- full af hlægilegum atriðum eins og þegar sá eini, sem ber kennsl á Strong, af heilum háskólabæ er bæjarróninn. Leikurinn er svaka- lega lélegur og væri ég mjög feginn ef O’Keefe heldur sig við fyrirsætu- störfin. Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.