Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÓLKI' FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 75 f Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljóm- sveitin Utrás leikur fyrir dansi fostudags- og laugardagskvöld. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans- leikur með Caprí-tríó sunnudags- kvöldkl. 20 td 23.30. ■ BREIÐIN, Akranesi: Sóidögg leikur fyrir Skagamenn laugar- dagskvöld. Nýjasti diskur hljóm- sveitarinnar er kominn út og nefn- ist Popp. ■ BROADWAY: Queen-sýning laugardagskvöld. Fjöldi dansara og söngvara koma fram og má þar nefna Eirík Hauksson fremstan í flokki. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétrí W. Krist- jánssyni leika fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin BéPé og þegiðu leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ CATALINA, Hamraborg: Þotu- liðið leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafmn Ingimar leikur fyrir gesti föstudagskvöld kl. 23:00. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Robbi, Hlynur og Sigrún Huld á bamum frá ki. 23-3 föstudagskvöld. Aðgangseyrir 500 kr. Frítt inn fyrir miðnætti. Sýningin Rokkveisla og dansleikur laugardagskvöld. 18 ára aldurtakmark. Miðaverð 1.500 kr. ■ EINAR BEN: Djasssöngkonan Tena Palmer skemmtir gestum fimmtudagskvöld kl. 22:00. Með Tenu ieikur Guðjón Þorláksson á kontrabassa og Helga Laufey Finnbogadóttir á píanó. Aðgangur er ókeypis. ■ FJÖRUKRÁIN FJARAN: Rúnar Júl og hljómsveit leika fyrir vík- ingaveislugesti föstudags- og laug- ardagskvöld. Dansleikur á eftir þar sem Rúnar Júl kynnir m a. efni af nýja disknum sínum Reykjanes- brautin. Fjaran: Jón Möller leikur rómantíska píanótónlist fyrir mat- argesti. ■ GAUKUR Á STÖNG: íslenska fönksamsteypan kynnir Jagúar fimmtudagskvöld kl. 23 og föstu- dagskvöld frá kl. 24.30. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVIK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikui- og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá 19.15 til 23.00. Gunnar leikur hug- ljúfa og rómantíska tónlist. Allm velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta gestum föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni og tilboð á öli. ■ HÓTEL BARBRÓ, Akranesi: Tríóið Vox heldur tónleika fimmtu- dagsk\'öld kl. 21.30. í fararbroddi tríósins er söngkonan Ruth Regin- alds en með henni spila og syngja þeir Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson. Vox flytur að- allega ballöður úr ýmsum áttum, ís- lenskar jafnt sem erlendar. ■ HÓTEL SELFOSS: Todmobile og Á móti sól leika laugardags- kvöld. ■ HÓTEL VALASKJÁLF, Egils- stöðum: Hljómsveitin Todmobile verður með tónleika þriðjudags- kvöld. ■ ÍSLENSKA ÓPERAN: Útgáfu- tónleikar hljómsveitarinnar Butt- ercup fimmtudagskvöld kl. 21 í til- efni af útkomu plötunnar Butter- cup.is. ■ JÓI RISI, Breiðliolti: Dúettinn Blátt áfram leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Bítla- kvöldvaka fimmtudagskvöld kl. 21. Stanslaust prógramm þar sem allir helstu Bítiar landsins koma saman og stíga á stokk, taka lagið, verða með fyrirlestra, upprifjanir frá Bítlatímabilinu og aðrar skemmti- legar uppákomur. Bítlaball með hljómsveitinni Sixties föstudags- kvöid. ■ KAFFI THOMSEN: Bravo-tón- leikar. Fram koma Ampop, sem m.a. ætla að frumflytja nýtt efni. DJ. Sonic verður á staðnum. Húsið opnar kl. 21.00. Aðgangseyrir kr. 500. ■ KRIN GLUKRÁIN: Rúnar Guð- mundsson og Geir Gunnlaugsson leika fimmtudagskvöld til 1. Hljóm- sveitin Léttir sprettir leika föstu- dagskvöld. Stjömukvöld með Pálma Gunnarssyni laugardags- kvöld. Ki-istján Eidjám leikur ljúfa gítartónlist fyrir matargesti og Rósa Ingólfs tekur á móti gestum. Buttercup verður með út- gáfutónleika í Islensku óper- unni a fimmtudagskvöld. Um helgina leikur hljómsveitin siðan á Prófastinum, Vest- mannaeyjum. Hljómsveitin Léttir sprettir leika fyrir dansi. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Eisa sér um tónlistina. Allir vel- komnir. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Gleði- sveitin Papar leika laugai’dags- kvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NELLY’S CAFÉ: Dj. Le Chef verður í búrinu föstudagskvöld. Dj. Le Chef og Dj. Sprelli verða í búr- inu laugardagskvöld. ■ NÆSTI BAR: Fluttur verður gjömingurinn Gaui gerir sig fimmtudagskvöld kl. 21 til 1. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Trúbadorinn Bjarni Thor leikur föstudagskvöld. Aðgangseyrir 500 kr. Opið alla nóttina laugai’dags- kvöld. ■ PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Hafrót verður í banastuði föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum: Hljómsveitin Buttercup leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Fyrri hluta laugardags- kvöldsins verða haldnir útgáfutón- lejkar ■ RAÚÐA LJÓNIÐ: Jón forseti leikur fyrir dansglaða gesti föstu- dagskvöld. ■ SKUGGABARINN: MUler Time alla föstudaga föstudagskvöld. Mill- er fylgir með öllum aðgöngumiðum til kl. 1. Dj. Nökkvi með heitustu R&B og Hip Hop tónlistina. Dans- tónlist leikin fram eftir allir nóttu laugardagskvöld. Áki Pain og Dj. Nökkvi sjá um pakkann. Gunni sér um barinn. 22 ára aldurtakmark. 500 kr inn eftir kl. 24. ■ SPORTKAFFI: Útgáfupartý Buttercup frá kl. 23 fimmtudags- kvöld. Dj. Siggi og Dj. Albert verða í búrinu föstudags- og laugardags- kvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj. Droopy sér um tónlistina fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Dj. Droopy stúderar danstæknina úr búrinu. Hann mun velja besta dansarann við lagið „Music“ með Madonnu og mun sigurvegarinn vinna kynning- arspjald plötunnar í verðlaun. Rak- ur glaðningur til kl. 2 bæði kvöldin. ■ TJARNARBÍÓ: Útgáfutónleikar með hljómsveitinni Deleráð sunnu- dagskvöld kl. 16. Tónleikarair eru í tilefni útgáfu geisladisks senyinni- heldur söngdansa Jóns Múla Árna- sonar. Hljómsveitina skipa: Óskar Guðjónsson, sax, Eðvarð Lárusson, gítar, Hilmar Jensson, gítar, Þórð- ur Högnason, bassi, Birgir Bald- ursson, trommur, Matthías M. D. Hemstock, trommur og Pétur Grét- arsson, slagverk. Aðgangseyrir er 500 kr og húsið opnar kl. 15.30. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Rokktónleikar með Gildrunni fimmtudagskvöld kl. 22:00. Stór- dansleikur með Gildrunni fóstu- dagskvöld. Hljómsveitin PPK+ í góðum fílinjg laugardagskvöld. ■ ÞINGHUS-CAFÉ, Hveragerði: Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ERLENDAR ooooo Oddný Þóra Logadóttir hefur verið að hlusta á Coast to Coast, aðra breiðskífu metsöludrengjanna frsku í Westlife. ★★★★☆ Framfarir en vantar fjörug lög STRÁKAHLJÓMSVEITIN West- life er núna að gefa út aðra plöt- una sína sem heitir Coast to Coast og finnst mér hún heldur betri en fyrri platan þeirra sem heitfr ein- faldlega West- life. Mér finnst eins og þeir hafi vandað sig miklu meira með þessa plötu en hina og auðvitað eru þeir komnir með meiri reynslu núna, sem gerir plötuna vand- aðri. Lögin á Coast to Coast eru lang- flest róleg eins og á fyrri plötunni. Það er kannski svolítið skrítið því flestar strákahljómsveitir virðast vera að gera miklu fleiri fjörug og hressileg lög. I hjómsveitinni Westlife eru fimm ungir strákar, þeir heita Bryan, Mark, Nicky, Shane og Kian og eru allfr frá írlandi. Það er líka augljóst á plötunni hvaðan þeir eru því tónlistin er stundum frekar írsk. Skemmtilegustu lögin á Coast to Coast finnst mér vera „My love, When You’re Looking Like That“, „Soledad“ og „Loneliness Knows Me By Name“. „My Love“ er búið að vera mjög vinsælt undanfarnar vikur. Þetta er mjög fallegt lag og með mjög góðu og grípandi viðlagi. Mér líðui- mjög vel þegar ég hlusta á það. Mynd- bandið hefur líka verið vinsælt og þar eru þeir félagar uppi á írskum klettum og syngja um ástina sína og landið sitt. „When You’re Looking Like That“ er eitt af fáum fjörugum lögum á diskinum hjá þeim. Þetta er reyndar svo frábært lag hjá þeim að mér finnst alveg fáránlegt að þeir^ skuli ekki gera meira af svona hress- andi lögum. Mér finnst viðlagið sér- staklega skemmtilegt og það er mjög hressilega sungið. Lagið „Soledad" er mjög rólegt, svo rólegt reyndar að maður sofnar næstum við að hlusta á það! Undirspilið í því er líka mjög flott og svo eru líka rosalega góðar bakraddir í þessu lagi. „Loneliness Knows Me By Name“ er líka mjög rólegt og finnst líka að í þessu lagi séu það undfrspilið og bakraddirnar sem gera það flott. Einnig finnst mér lagið „Fragile Heart“ mjög áhuga- vert. Þetta lag er mjög rólegt og það f' sem er skemmtilegt í því er viðlagið. Leiðinlegasta lagið finnst mér vera „Against All Odds“ en það hefur verið mikið spilað í útvarpi. Mér finnst það eiginlega bara leiðinlegt því með þeim þar syngur söng- kona, hún Mariah Car- ey. Þetta lag var einu sinni mjög vinsælt með söngvara sem heitir Phil Collins, en hann samdi þetta lag. Mér finnst þetta bara ekki skemmti- legt lag. Restin af lögunum á diskin-^ um er mjög róleg og þau eru frekar lík. Þeir eru í flest- um lögunum að syngja um hvað þeir eru ein- mana, sakna kærustunnar og svoleiðis. í heild er þetta ágætur diskur en mér finnst samt að , . það ættu að * vera fleiri fjörug og hressandi lög á honum. Ég held að ef þefr gerðu fleiri fjörag lög myndi öragg- lega fleira fólk fíla þá. Það era bara stelpur sem hlusta á þá, því strákar hlusta ekki á svona tónlist og alls ekki svona rólega og væmna tónlist. Samt finnst mér þeir hafa gert þessa plötu miklu betur en hina. Þannig að ef þeir gæfu kannski út aðra plötu er aldrei að vita nema hún yrði líka miklu betri en þessi og þá eru þeir í góðum málum. kostnaðarverði í nokkra daga! | ☆ Nú geturðu gert reyfarakaup í Byggt og búið. Við rýmum lagerinn fyrir nýjum vörum og þess vegna getur þú | nælt þér í eldri jólavörur og sumar þeirra eru á kostnaðarverði i í nokkra daga. Þú færð búsáhöld, Ijós, heimilistæki, M rimlagluggatjöld, verkfæri og margt fleira á einstöku verði. M En hafðu hraðan á því birgðir eru takmarkaðar. Mf sumarvorurá byggtogbúiö Kringlunni Sími 568 9400 <4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.