Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 -6------------------------------ MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR m Miðberg ÍTR óskar eftir starfsfólki í frístundaheimili í Breiðholti og í ungiingastarf í Miðbergi. Frístundaheimilid í Ölduselsskóla: 1 tóm- stundaráðgjafi/tómstundaleiðbeinandi (50%). Frístundaheimilid í Breiðholtsskóla: 1 tóm- stundaráðgjafi/tómstundaleiðbeinandi (50%). Frístundaheimilið í Fellaskóla: 2 tómstunda- ráðgjafi/tómstundaleiðbeinandi (50%). Einnig er möguleiki á hlutastarfi sem er minna en 50%. Miðberg - unglingastarf: 1 tómstundaráðgjafi /tómstundaleiðbeinandi (100%). 1 tómstundaráðgjafi/tómstundaleiðbeinandi (33%). Hæfniskröfur: Uppeldismenntun eða önnur sambærileg menntun en einnig kemurtil greina áhugasamt fólk með reynslu. Nánari upplýsingar veita: Óskar Dýrmundur Ólafsson, s. 557 3550 oskar@rvk.is. Eygló Rúnarsdóttir, s. 557 3550 evalor@rvk.is . Umsóknarfrestur er til og með 19. desem- ber nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR á launa- deild á Fríkirkjuvegi 11. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Athygli er vakin á því, að ÍTR hefur náð miklum árangri við að jafna hlutfall kvenna og karla í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum æskulýðs- ríiannvirkja ÍTR. Því eru karlmenn ekki síður hvattir til að sækja um þessi störf. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta- og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini sína. ÍTR hefur fengið sérstaka viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir starfsárangur. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfs- mannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar. íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur starfrækir m.a. sjö sundlaugar, níu félagsmið- stöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Miðstöð nýbúa, Hitt húsið, þjónustumiðstöð, þrjú skiðasvæði, skíðasvæði í hverfum, Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskólum borgarinn- ar, sumarstarf fyrir börn, smíðavelli, sumargrín og Siglingaklúbbinn í Nauthólsvík. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11,101 Reykjavík, sími 510 6600, fax: 510 6610, itr@itr.rvk.is . 2Hor0tmMabtf> Blaðbera vantar • í Garðabæ Lundir. ( afleysingar í miðbæ Reykjavíkur Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðínu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Jólatónleikar Tónlistarsambands Alþýðu verða í Laugarneskirkju miðvikudags- kvöldið 13. desember kl. 20. Eftirtaldir kórar koma fram: SFR-kórinn, stjórnandi Páll Helgason. Landssímakórinn, stjórnandi Helgi R. Einarsson. RARIK-kórinn, stjórnandi Violetta Smid. Álafosskórinn, stjórnandi Helgi R. Ein- arsson. Jólahugvekju flytur Sylvía Magnúsdóttir, guðfræðinemi. Kórarnir syngja auk þess sameiginlega tvö lög. Adgangur ókeypis. Aðalfundur FÉLAGSSTARF Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. verður haldinn á Hótel Keflavík fimmtudaginn 21. desember nk. kl. 17.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 4. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins síðastliðið reikningsár. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps félagsins á síðastliðnu reikningsári. 4. Tillögurtil breytinga á samþykktum félagsins. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Ákvörðun um þóknun til stjórnar og endur- skoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 8. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningar félagsins, ásamt tillögum, liggja frammi á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Fitjum, Reykjanesbæ, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent við innganginn Keflavík, 7. desember 2000. Stjórn Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. Hluthafafundur Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. auglýsir hluthafa- fund sem haldinn verður fimmtudaginn 14. desember nk. kl. 16. Fundurinn verður hald- inn í kaffisal félagsins í Hnífsdal. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um nýja málsgrein við samþykktir félagsins, verður hún 4. mgr., 4. gr. í samþykktum félagsins. Greinin kveð- ur á um heimild til stjórnar um hækkun á hlutafé félagsins um kr. 24.600.000 og að núverandi hluthafar falli frá forkaupsrétti. 2. Önnur mál. Stjórn Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. Einar Valur Kristjánsson. TIL S Ö L U Gistiheimili og hótel ath! Til sölu strauvél, teg. Miele Cordes, m. 140 sm vals. Þvottavél og þurrkari, einnig Miele Cordes, (Heavy Duty vélar), 6 kg, mjög hraðvirkar. Vélar af bestu gerð og í toppstandi. Seljast sam- an eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 588 2012. TiLKYNNINGAR Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi heldur aðalfund sinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðviku- daginn 20. desember kl. 18.00. Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðars- son, borgarfulltrúi. Fundarstjóri verður Ásgeir Pétursson, fyrrv. sýslumaður. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. AT VI NNUHÚ5NÆOI Til leigu 570 m2 iðnaðar- húsnæði á Smiðjuvegi 36 Má skipta í 325 og 245 fm eða 405 og 165 fm. Laust fljótlega. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609. KENNSLA TÓNLI5TARSKÓLI Jólatónleikar JólatónleikarTónlistarskóla F.Í.H. verða haldnir í sal skólans í Rauðagerði 27 kl. 14.00 og kl. 16.00 laugardaginn 16. desember nk. Fram koma nemendur á öllum stigum, einnig munu samspilsbönd skólans leika. Nemendafélagið selur kaffi og vöfflur í hléi. Að venju verður efnisskráin afar fjölbreytt. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Skólastjóri. GA FÉLAGSLÍF .....SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20.30. Minnst verður 80 ára afmælis Kristniboðsfélags karla. Blandaður kór syngur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson flyt- ur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is I.O.O.F. 18 181121320 Jv Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 9 = 181121381/2 = Jv. I.O.O.F. 7 = 181121381/2 = Jv. □ Njörður 6000121319 Jf. □ GLITNIR 6000121319 1 TIL FASTEIGNAEIGENDA Fasteignamat ríkisins hefur sent fasteignaeigendum tilkynningarseðla til að kynna nýtt fasteignamat 1. desember 2000 á svipuðum tíma og það tekur gildi. Á tilkynningarseðlinum koma fram upplýsingar um mannvirkjamat, lóðarmat og heildar- fasteignamat. Auk þess komafram helstu skráningaruppiýsingar um viðkomandi eign, þ.e. fastanúmer, matshlutanúmerogeininganúmer, heiti eignar, hverjireru eigendur, eignarhlutdeild, notkun, stærð og byggingarár. Frestur ertil 15. janúar 2001 til að óska breytinga á fasteignamati frá1. desember2000ef fasteigna- eigandi sættir sig ekki við skráð mat. Mikilvægt er að skráðar upplýsingar um hverja fasteign séu réttar. Upplýsingum um breytta stærð, notkun o.fl. ber að beina til byggingarfulltrúa. Athugið að geyma seðilinn þar sem fasteignamat skal skrá á skattframtal 2001. Áformað er að taka upp þá nýbreytni að árita fasteignamat á skattframtöl einstaklinga sem ekki eru í atvinnurekstri. F M R FASTEIGNAMAT RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.