Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 6
mcSan skolhríSin vacri sem áköfust, til borÍ5s me5 embættisbræíSrum sínum, einsog ekkert væri íorð- ið, en í varúðar skjni löt iiann heilaliersveit lialtla vörð við iungánginn, og {xíkti {iað kasta nokkrum skugga á geðgæzku lians. LTm kvöltlið (þann 27da jiilí_) byrjaði mótstaðan af borgarmanna liálfu regluliga; fyrst og fremst mölvuðu þeir luktir allar á strætunum, og því næst brutust {>eir inn hjá vOjinsmiðunum, sem fegnir ittu laust allt, sem þeir höfðu, og livöttu til mótstöðu; vóru þá og feidir stórviðir þvert ytir göturnar, til að hind- ra riddaraliðið að komast áfram; fór þetta allt fram með frábærri stilliugu og liraða. Nóttin leið meðan þessi viðbúnaðr var gjörðr, en næsti dagr var ætlaðr til alvarligri inótstöðu. Strax sem dagr ijóinaði, var París öll í uppnámi, storm- klukkan kvað við hátt frá Vor-Frúr-kyrkju turni, ogfólksQöldinn var svomikili, að ei sá útyfir; liafði nti og herliðið skipað ser í fylkíngar ó strætun- nm, og var hertoginn af Ragúsa (alkendr frá Na- póleons tíð) fyrir iiðinu. Hafði Iiverr dáti fengið 25 fránka um morguninn til upphvatníhgar, en þó vóru flestir af þeim ófúsir að berjast við borgar- menn, og sumir þverneituðu að gjöra annað, enn reyna að stiiia til friðar; en þá fólkið hafði á svipstundu rilið niðr og gjöreydt öllu því, cr á opinbcrum byggíngum minnti um konúng og stjórn hans, slóst algjörliga í bardaga; varð bardaginn og mannfallið eiuna mest lijá ráðliúsinu, en svo lauk að hcrliðið varð að liörfa undan, og fellu þá margir af livorutveggjum; kom nú og þjóðargarð- inn, sein í hitt eð fvrra var aftekinn, í herklæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.