Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 99
99 túninu, fögur á aS lita, en eigi holl eSa æskilig jariteigand- anum. Aðrir Jykjast vinnu álit með aS brúka búndaligan rœíumáta, án pess J>eir kæri sig um þótt orS þeirra sén ófögur og ólipur, likíngarþeirra oflágar og óveriSugar bæSi ræSustaSnum og ræSnnnartilgángi. Sumir eru inquisitorcs hœreticæ pravitatis, sem fordæma alla, sem ekki eru á þeirra máli, þeir eru ekki sinnaðir einsog Jesus var, og prédika ekki hans lærdóm. þarnæst sýnir rithöfundrinn meS rökum, hvörsu ræðan eigi aS vera löguS, ef hún eigi að ná sínuin tilgángi, að tilheyrendrnir bæði fræðist hrærist og gleðjist; þaraSauki verði hún að vera samin meS reglubundinni orðu, að hennar einstöku partar hángi nákvæmliga saman, og sétt nákvæinliga útlystaðir. Höf- undrinn ræðr eiilnig til að prédikarinn ekki haldi sér ofmikið til þess skrifaða, en kosti kapps um að læra ræSu sína utanað og flytja hana svoleiðis fyrir söfnuS- inum, hvarviS hún verði áheyriligri, og hennar verk- anir kröptugri. 2) Om Stiftclscn af en Engelsk bi- skoppelig Kirke i Ostindien, vcd Udgiveren. AriS 1813 þann 22 júni var þaS viðtekið i London, að sií Enska stjórn og þjóS af öllum kröptum vildi leggja hug á að ' innfæra kristinndóminn i Austr-Indíum. Prestrinn Dr. Claudius Buchanan var sá öblugasti frumkvöðull og framkvæmdarmaðr til þessa fyrirtækis; þessi dugligi maör var af j>ví Ostindiska höndlunarfélagi kosinn til prests í Barrakpóre í BengaHu 1796, og var hann þá rúmliga þrítugr aS aldri. AriÖ 1800 varð hann prófessor viS þá visindastiptun, sem Vellington, (bróöir til þess nafnkenda hertoga af Vellington) höfuðsmaör Enskra í Indium stiptaði þar, hvar allir þeir skyldu fá uppfræS- ingu og frama, er sækja vildu um einbætti í höndlunar- félagsins umdæmi. fessí stiptah hefir einlcum' kost'að kapps um að snúa heil. ritningu á ýmislig asíatisk túngu- mál, og hefir Buchanan verið einhvör liinn ötulasti frum- kvöðull þartil. Árið 1806 feröaöist hann yfir heilu InSíu, svo liann sjálfr gæt.i séS kristinna ástand og teingt þá (7*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.