Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 66
og Veichselfljót, cr svo sagt, aÖ þar væri saman- komin meginher Itússa, 120,000 manns meö 130 fallstykkum, en Pólskir höfðu þar ei fleira lið enn 50 eðr 60 þúsundir. Stóð bardaginn i fulla þrjá daga og börðust livorutveggi með frábærri bug- pfýði, ogþó einkum Pólskir; er svo sagt, að Rúss- ar legÖu 5 ginnuin í röð til atlögu í vinstra fylk- íngararmi, og jafnan með nýu liði, og hrukku Póiskir ci fyrir þeim að heldr; lauk svo, að hvoru- tveggju skildu að slettu, og vóru þá fallnar heruin- bil 20,000 af hvorutveggjum, en þó fleiri af Rússa hálfu; lieldu Pólskir aptr suðr yfir Veichselfljöt, og höfðu þeir áðr brendt mikinn hluta af forstaðn- um Praga, er liggr liægra megin árinnar, svo Rússar ei gætu haft þar viðnám; skiptu Rússar þá og iiði sínu,| einkum vegna vistaskorts, og hðlt sumt af því til Ploch, og sumt upp meÖ Weischel fljóti; hersforínginn Geismar (alkendr frá Tyrkja stríð- inu), varð eptir í grend við Praga með herumbil 20,000 manns, til að varna Pólskum að fara þar yfir ána, og að öðru leiti hafa gát á fyrirtækjum þeirra. Síðan hafa ei borizt serlig ti'ðindi af stríðinu, og er nokkuð hle áorðið að sinni, því Veichselfljótið er í ruðníngi, og flóir mjög yfir bakka sína, og komast Rússar eigi yfir það, að svo stöddu. Af Diebitsch frettist seinast, að hann væri með miklum hluta liðsins farinn af stað suðr á bógiun til Lublíu, því hami gat eigi kom- ist yfir Búg-fljótið fyrir vatnavexti, bíðr hann þar eptir liðstyrk þeim, sem liann á von á lieimanað, og er svo sagt, að það nemi fullum 50,000 lier- manna; er það og fullyrðt, að keisarinn ætli sjálfr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.