Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 106

Skírnir - 01.01.1859, Page 106
108 FRÉTTIB. Jtal/a. einn skipa öllu, en enginn fær a& vita fyrirætlanir hans fyrr en fram koma. Eigi verfer ofsögum sagt af har&stjórn hans, því bæöi er hann sjálfr harferáhr mafir, og nú er hann orBinn svo myrkr í skapi og geBstirBr, ab fám er vært vib a& búa. Hann gir&ir um bústab sinn me& hervör&um, lögregluþjónum og njósnarmönnum, svo a& a&setr hans líkist fremr var&haldi sakamanna en konúngssetri; hann óttast og flýr alla menu og allir óttast hann og flýja. Kon- úngr er mikill vin Austrríkiskeisara og þykir vænt um hermenn hans, en illa treystir hann sínum mönnum og ö&rum erlendum mönn- um, því hann hyggr þá alla sitja á svikrá&um vi& sig. Fer&amönn- um öllum er varna& a& koma nærri konúngi, og vegabréf þurfa þeir a& hafa hvert sem þeir snúa sér; ver&r þeim því enda hvim- lei&ara kvabb lögregluþjóna, er sjá eigu vegabréfin á hverri stundu, en bónastagl betlaranna á götunum í Napóli. Ferdínandr er nú og ma&r gamall og hrumr a& líkamsbur&um, hann ,er borinn 1810 og kom tvítugr til ríkis; eru því eigi likindi til a& hann eigi eptir langa sögu í þessum heimi. þá er Napóleon ba& vinaþjó&ir sínar í fyrra a& her&a lög sín um samsærismenn og flugumenn, bar hann líka bæn upp vi& Sardin- ínga. Kavúr (Cavour) rá&gjafi tók máli þessu vel, og me& fylgi hans fær&u Sardiníngar lög sín sem or& haf&i tilsent Napóleon keisari; þó gekk þetta eigi or&alaust af, því enn þótt Kavúr sé ma&r málsnjall og vinsæll, þá er þó mikill flokkr málsmetandi manna honum mótfallinn. Mótstö&umenn hans bera honum á brýn, og þa& eigi orsakalaust, a& hann sækist um of eptir vinfengi Frakka og fallvaltri fræg& og hégómadýr&, en ey&i fjármunum ríkisins og hleypi því í botnlausar skuldir, þýngi álögum á almenníngi og beri enga umhyggju fyrir velfarnan landsins á ókomnum tíma, heldr eigi allt á hættu hvernig sí&ar muni til takast. þa& ver&r eigi vari&, a& Sardiníngar leitu&u sér fræg&ar en fjár eigi í lei&angrsfer&um sínum til Kríms; þeir áunnu eigi anna& en a& Kavúr fékk sæti á Parísar- fundi og ná&i a& bera þar upp andvörp Itala, þótt hann fengi engu framgengt um þa& mál. Sardiníngar hafa nú þókzt vaxa mjög af því, er þeir fengu leyfi til a& láta sendimann sinn sitja á fri&arstefnu me& sendimönnum meginríkjanna, en varla munu þeir þó geta leitt sér í hug, a& þeir sé or&nir aö meginþjó& fyrir þa&, því til þess eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.