Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 51

Skírnir - 01.01.1872, Page 51
FRAKKLAND. 51 og meiri hlutinn vitna jafnan til atburSanna í fyrra vor, er þeim þykja helzt lýsa, hverskonar þegnar þa8 sje, sem búa í París, og því hafa J>eir staSib sem þverast í gegn í hvert skipti, sem Jví hefir veri3 hreyft a3 flytja þangaB aptur þing og stjórn. Um þetta hefir or3i8 mjög kappdeilt á þinginu. J)jó8valdsmenn kalla J>a8 mjög afleitt, a8 vilja svipta París vir3ingu sinni og draga þa8an á burt stjórn landsins. Allir viti, a8 París hafi veri3 hjarta ens frakkneska J)jó81ífs og hljóti a8 vera þa8 framvegis. „Látum vera a8 svo sje“ , segja hinir, „en höfu8i8 (stjórnin) ætti þá eptir því helzt a8 vera á ö8rum sta8.“ Thiers og ráBherrarnir hafa ávallt mælt fram me8 flutningnum, því þeir vita, hvernig þa8 ýfir hug Parísarbúa er þingib firrist borgina af ugg og tortryggni, -en þeir missa mikils í vi8 fjarvist stjórnarinnar og þingsins. Yib sí8ustu atreibina, sem gerb var um þetta mál (í febrúar), var rábherra innanríkismálanna, Casimir Perier, einn af þeim, er því fylgdu fastast fram, og er þa3 var fellt, veik hann úr stjórnarsætinu. — J>au mál, sem eigi eru enn rædd til lykta og munu enn verba ab miklu deiluefni á þinginu, eru ný skólalög, skattalög og endur- skipun hersins. Eptir frumvarpi Jules Simons skal öllum skylt a8 láta börn sín ganga í skóla, og þar er einnig gert ráb fyrir, ab skólarnir skuli eigi vera hábir klerkdóminum, sem til þessa hefir verib. þó skal foreldrunum leyft ab láta börnin njóta upp- fræbingar hjá prestum, ef þeim þykir þab ákjósanlegra. Út af skattalögunum hafa risib miklar orrahríbir á þinginu. Hjer hagar svo til, ab Thiers mælir eins ákaft nú sem fyrr fram me3 tollum á abflutningum eba „tollverndar11- sköttum, þar sem flestir kalla þær álögur úreltar og löndunum meir í óbag en til hags. Vjer getum ekki um þab dæmt;, hvort þetta mál er svo gagnprófab, ab þab sje í alla stabi rjett, sem tolla hatendur segja, en sje þab svo, þá víkur því undarlega vib, ab svo hagfróbir menn, sem Ameríkumenn eru, lögbu ærna toll á útlendan varning eptir stríbib, og sáu þann veg beinastan ríkinu til fjárfanga í skuldir sínar. Svo hefir Thiers og tekib nú á þessu máli, og þráfald- lega bebib menn ab trúa sjer til, ab þetta væri sá einasti vegur, sem Frakkland ætti sjer til vibreisnar. Af rábherrunum sjálfum voru þó fæstir á hans máli, nema fjármálarábherrann (sem þá 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.