Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 140

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 140
140 DANMÖBK. spalted i trende sygnende Skud, og svo frv.; (þ. e. lengi var klofinn í þrjá veika teinunga sá hinn fríði kynstofn NorSurlanda). í veizlunni, sem gestunum var haldin, mótmælti Ploug J>ví., sem NorSmenn hefSu sagt, aS tilfinning ens sjerlega og þjóSkennilega væri ríkari eSa „dýpri“ hjá NorSurlandabúum, en tilfinning ens sameiginlega, og vitnaSi til stúdentanna og fræðimannanna, er hefSu annaS fundiS og því laSaS þjóSirnar hverja aS annari. AS öSru leyti fór allt mjög vinsamlega og var þaS vel þakkaS af hinum norsku gesturn. — Seinna vildu Danir gjalda NorSmönnura þessa vinavitjan, og skoraSi sjera Birkedal — einn af Grundt- vigssinnum — á menn til ferSar meS sjer til Noregs, og skyldi fólksfundarstefna vera á StiklastöSnm. FerSin var farin, en Bir- kedal varS mikla fáliSaSri, en hann ætlaSist til — viB 14da eSa I áda mann, aS því oss minnir. Hún þótti þó hezta fagnaSarför þeim öllum, er fóru, og á StiklastaSi komu þeir, og þar komu og NorSmenn úr næsta byggSarlagi og frá NiSarósi (2000 aS tölu, eSa þar um bil). ASalfundurinn stóS (8. ágúst) viS mionisvarSa Ólafs konungs helga, og höfuSræSuna flutti Birkedal. Texti henn- ar var, sem vita mátti, sagan af StiklastaSabardaga og hinir minnilegustu atburSir, er hjer gerSust. Sjerílagi minntist hann á bænagerS konungs, og framgöngu og hreysti þórSar Folasonar. Svo bæri öllum aS hera merki, sagSi hann ; beldur aS falla sjálfur aS velli, en fella merkisstöng sína. Nú væri mönnum skipaS undir merki „ens norræna anda“, og þórSur ætti aS vera þeim fyrir- mynd, hvernig þaS skyldi og bera fram og verja. Á þessum fundum var ræSt um margskonar efni — sem títt er á fundum Grundt- vigssinna — , komiS viS fornar minningar og nýjar, trúarmál og bændaskóla, og svo frv. — þriSi norræni fundurinn var kirkju- fundurinn í Kaupmannahöfn. Vjer höfum hvorki rúm nje tima til aS rekja fundarsöguna, enda þóttu ávextir umræSnanna heldur magrir og ómerkilegir. Fyrsta umræSuefniS var í sjálfu sjer hiS merkilegasta, eSur „um afstöSu hinnar nýju skynsemistrúar (Ny- rationalisme) viS kristna trú“. Hammerich prófessor bafSi framsögu í þessu máli; hann játaSi reyndar, aS þaS væri fjöl- mart gott og virSingarvert viS skynsemistrúna á vorum dögum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.