Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 8
8 ALMENN TÍÐINDI. Olivekrona frá Stokkbólmi. Sem nafn fjelagsins bendir á, er til- gangur þess a8 efla frið og friSarást þjó&anna, gera þær fúsar til a8 leggja allar deilur í ger8, en bæ8i me8 tímariti sínu og ö8rum ritum og me8 umræSum á fundum a8 halda fram kenn- ingum sínum um slíka dóma og fyrirkomulag þeirra. Fjelagi8 hjelt fund í sumar var í Genefu í lok ágústmána8ar og byrjun september. Geta má og póstlagafundar í Bern, og voru þar erindrekar frá flestum Nor8urálfurikjum. Öllum kom þar vel ásamt, en umræ8urnar og ályktargreinirnir lutu a8 því, a8 koma sem flestum löndum í póstlagasamband og gera allar póstsendingar sem ódýrastar og grei8astar. — í Vínarborg var baldinn heil- brigSisfundur og var þar ræ3t um sóttvarnir og almennar tiltektir er drepsóttir koma upp eba geysa um lönd. Fundirnir, sem á hefir veri8 minnzt, hafa átt vi3 þjó8skipta- mál e3a samtök ríkja um þau almenn efni, sem hagsmuni þeirra varBar. A3 Genefufundinum fráteknum, hafa ríkisstjórar gengizt fyrir baldi þeirra. Vjer ver3um enn a3 minnast á einn af þeim fundum, er Skirni hefir ávallt þótt skylt a3 geta, en hafa þegar komizt í mikil met hjá öllum þjó8um álfu vorar og lei8zt svo í venju, a8 þeir eru nú a3 jafnaSi haldnir í ýmsum tilteknum borgum anna8 hvert ár. Vjer eigum vi8 fundi fornmenjafræBing- anna.1 Hinn síBasti þeirra (hinn sjöundi) var haldinn í sumar lei8 í Stokkhólmi. Me8al margra efna sem tekin voru til umræ3u var þa3, hverjar elztar fornmenjar (eptir menn) fyndust í Sví- þjó8, og ur8u flestir samdóma um, a3 steinleifar e8a áhöld úr steini væru elztar, en mest af þeim fyndist í su3urhluta landsins. ‘) Vjer leiðum hjá oss að segja neitt nánar af sósíalistafundinum, eða fundi > alþjóðafjelagsins > (Internationa/ej í Bryssel (í sept.). Hjer voru öll en gömlu gífurmæli endurtekin. Hin nýja fjelagsskipun jöfnunarmanna mundi bæði burtrýma áþján og afbrotum. Byltingin yrði að koma innan skamms, og hjer mundi roenn millíónum saman rísa upp gegn kúgurum sínum; o. s. frv. Á "friðarvinafundinum* í Genefu (í sept.) voru og margir sósíalistar og þjóðvalds- eða lýð- valdsvinir, en hjer fór ekki neitt markverðara fram enn vant hefir verið (spár og lofgjörð um allsheijar samband þjóðvaldsríkja yfir alla Norðurálfu o. s. frv.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.