Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 26
26 ENGLANl). eiga hægt me8 aS skilja, hve auSveldlega einföldum og fáfróSum mönnum verSur komiS á undratrú, þar sem slíkir menn fara fyrir, enda telja menn svo, aS hjerumbil lU af fólkinu í NorSur- ameríku sje á þá leiS trúa?. því verSur ekki neitaS, a8 þaS er bágt aS rengja sumt, sem sagt er frá og vottað af valinkunnum og frægum vísindamönnum; og þegar þeir leggja sárt við, aS þeir hafi sjeS borS meS mörgum hlutum á hefjast í lopt upp, færast úr staS eSa snúast í hring, þó allir enir viSstöddu sæti eSa stæSi langt fjarri — þá er von, aS mörgum komi til hugar, aS til sje huliS eSa enn óuppgötvaS afl í náttúrunni, sem sliku valdi, hvaS sera hinu líSur, er menn segja um andana. En sú hefur aS svo komnu orSiS niSurstaSan hjá öllum, aS þaS væru anda- verur, sem hjer Ijetu á sjer bera. Hvernig þeir ímynda sjer þær verur, höfum vjer eigi heyrt eSa sjeS út skýrt, en aS líkindum verSa þær aS hafa í sjer meira en andlegt eSli, er þær hrinda og lypta þungum hlutum. AS hjer muni mart ýkt úr öllu hófi1, ') T. a. m. þegar frá er sagt, að sum media, meðan þau liggja sem í dái, sjáist líða í lopt upp, verða færð út um glugga 20—30 álnir frá jörðu, koma svo svífandi inn'um aðra glugga eða dyr; og fl. þessk. Stundum hafa beinustu prettir komizt upp af þeirra hálfu, sem undrin leika eða andana kveðja. Til þess eru tveir bræður nefndir (frá Vestur- álfu), er Davenport heita. Höfuðlist þeirra var sú, að þeir ljetu reyra fjötra um hendur sjer (að baki) og fætur, og læsa sig svo í öllum umbúðunum inni r skáp, en eptir litla stund heyrðu menn blásið i hom inni í skápnum, en því var síðan kastað gegnum op út á gólfið. Nú var gáð að, en báðir sátu á stólnm sínum með hendumar bundnar sem fyrri. Litlu síðar höfðu þeir leyst sig báðir úr fjötrunum, er á þá höfðu verið lagðir, en hinu þarf eigi við að bæta, að þetta hvort- tveggja átti að vera framið af tilkvöddum anda, einum eða fleirum. Til aó sýna, að þeir heíðu hvergi sjálfir hreift hendi við hnútunum, ljetu þeir núa mjöli á hendur sjer, að merki þess yrði að sjást S fötum þeirra, ef þær hefðu við komið. Sú var önnur list þeirra, að þeir ljetu slökkva ljósin í salnum og tóku svo fiðlu eða »gítar», sem nuggaður var að neðan með glyttuefni — að hann mætti sjá í myrkrinu —, og ljetu hann sveima hingað og þangað yfir höfðum manna og óma svo, sem til strengjanna væri tekið. þessir kompánar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.