Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 38
38 FRAKKLAND. gekk fast eptir við ráðherra dómsmálanna, Tailhand, a8 skýrteini yr8u greidd og gefin um, hvort, sem sje, keisaravinir hef8u leyndarnefnd setta eSa ekki, en nafn liennar ætti aS vera appel au peuple (skýrskotan til þjóöarinnar) og tákna svo, það sem hún hefði fyrir stafni. RáSherrann hafSi sett rannsóknarnefnd um kosningu Bourgoings, sem fyrr er á minnzt, en haföi veri? tregur aS láta þingnefndina, sem átti aÖ vi8urkenna kosninguna e8a lýsa hana ógilda, fá þau skilríki, sem til voru og i hans vörzlur höfíiu komi?. Hann kva? eigi nau?synlegt, aS selja þau fram, nema ef hin nefndin færi íram á málsókn, en þa? gerði hún ekki. Svo vel hafSi Rouher og hans liSum tekizt a? halda huldubjúp yfir málinu. Allt um þa? hafSi grunur manna heldur aukizt enn mínka?, a? hjer mnndi meira hæft í enn upp hafði komizt um rá? og refjar Napóleonsliöa, og vinstri flokkurinn knúSi svo fast a? um máli?, a? þingmenn settu nefnd sín á meSal til rannsókna og ráSherrann var? á þa? a? fallast. í umræSunum hjer um svaraSi Rouher fyrir hönd keisaraflokksins og talahi mjög geyst á móti þjóðvaldsmönnum. Hann lag?i enn vi? dá? sína og drengskap, a? þau samtök eSa sú nefnd, sem nokkur flugufótur væri fyrir, væri þaS, aS vinir Napóleons keisara befSu tekiS sig saman nm aS bera aptur og hrekja lygar á hann og ámæli, sem einkanlega eptir lát hans hefSu gengiS húsum hærra. Hann sagSist annars helzt kjósa, aS þingiS fjellist á rannsóknirnar; en stjórnin yrSi þá aS sjá svo til, aS litiS yrSi eptir því eins grandgæfilega, hvaS þjóSvaldsgarparnir bærust fyrir og leyfSu sjer meB höndum aS hafa. — Hvort aSgjörSir þing- nefndarinnar hafa þegar leiSt til nýrra uppgötvana eha ekki, þaS er oss ekki kunnugt, en hitt er víst, aS allra atliygli sneri sjer nú meir aS keisaraflokkinum enn fyrr, og þaS var sem allir væru orSnir hálfhræddir viS þá kompána, og byggjust viS, aS þaSan mundi einhverri nýrri skruggu yfir skella. — Um nýjáriS hafSi Mac Mahon kvaSt á fund sinn menn úr ýmsum flokkum þingsins, en þá einkum af miSbikinu, bæSi vinstra og hægra megin. J>ó var þegar fariS aS bera á því, aö lijer mundi saman draga um síSir — og margir þóttust þá skilja, aS hræSslan fyrir og óbeitin á keisaravinum muni eigi hafa átt hjer minnstan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.