Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 128

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 128
128 BANDA.RÍKIN. mörgu, enn þeir hafa veri8, þá mundi þar eigi komiS, sem nú er, a8 hann hefnr or8i8 nndir vi8 kosningarnar síSustu til full- trúadeildarinnar. þeir rje8u þar hjerumbil 200 atkvæ8a mót 90, en nú hafa þeir 70 atkv. minna enn hinir. í öldunga- ráSinu hafa þeir þó enn nokkra yfirbur8i. Vjer skulum í fám or&um reyna a8 gera, mönnum skiljanleg tildrögin til þess- ara umskipta. A3 Su8urbúum færi sem fleirnm, og þeim þætti sárt a3 láta sitt mál 1865, sem þeir höf8u svo harSfengilega vari8 og miklu til kosta3 af fje og mönnum. hefur enginn vilja3 þeim lá, en hitt hefur þótt ineir enn afsökunarvert, a8 þeim hefur gramizt a3 sjá, a8 þjó8valdsmenn frá NorSurríkjunum vildu hafa sig fyrir fjeþúfu eptir sigurinn, og not.u3u lausn svartra manna til þess a3 draga afla saman á móti sjer, a3 þeim yr8i hnekkt frá öllum rá8um og embættum. Til SuSurríkjanna hafa fari3 a& nor8an margir umkomulausir menn og slæpingar, haft atkvæSafylgi svertingja til a8 komast í gó3 embætti, en láti8 svo flest fara í trassaskap og hirSuleysi, nema þa8, a8 draga sem mest á bát sinn meSan sætt var. þessa menn kalla Su8urbúar Carpet baggers, þá sem ekki eiga anna8 enn fer8atöskuna sína. (— J>a3 ljeti ekki svo fjarri a3 kalla þá „belgbera“ á íslenzku). Sumsta8ar hafa þeir or3i8 herir a8 frekum fjárdrætti, og þvi au8ugri, sem þeir (t. d. landstjórinn í Sy3ri Karólínu) og þeirra kompánar (embættismenn og þingmenn) ur8u, því meiri skuldum hefur veri8 hla8i8 á ríkiS. Hitt má og vera SuSurbúum mesta hugraun, a8 ver3a a8 þola enum fyrri þrælum sínum dramb og hroka, sjá þá sumstaSar stýra meiri afla á þingi og bafa þó lítiS sem ekkert vit á þingstörfum og lögskilum. þegar svo hefur boriB undir, e8a svertingjar hafa or8i8 fleiri á þingi (t. d. í Florida), hafa enir hvítu gengiS á burt — en svo segja sögur frá, þó ýkt kunni a3 vera, a3 enir svörtu hafi eptir þa8 ekki gert annaS enn stytta sjer stundir vi8 kaffe og ölföng — en gleymt samt ekki a& veita sjálfum sjer drjúgt kaup fyrir frammi- stöBuna. A8 slíku hafa SuSurbúar sje8 þá menn hlynna, ber- andi jafnrjetti svertingja sífellt á vörunum, sem þó hafa sömu óbeit á þeim og þeir sjálfir, og vilja í engu kalla þá sjer jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.