Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 36
FRAKKLANP. 36 mjer allra hluta visast, og þaS er það, að eptir þingfríið verðið þjer að sætta yður viS þjóSveldiS — en þaS eitt og engin stjórn önnur getur tryggt. friS á Frakklandi og aflaS því sæmda á dkomnum timum.“ — Á líkan hátt sendu ParísarblöSin þing- mönnum tóninn viS burtförina frá Versölum. — I þingfríinu ferS- uSust fleiri til ýmsra hjeraSa landsins enn þeir, sem áttu heimila sinna aS vitja. Mac Mahon ferbaSist víSa um, landiS og heim- sótti sjerílagi allar kastalaborgir og þær borgir, er setuliS var í, og var honöm vel tekiS, og tjáSu honum allir borgarstjórar og aSrir embættismenn, er fluttu honum kveSjur, aS þeir og þjóSin öll hefSu óbilugt traust á dug hans og drengskap. þó gátu fæstir bundizt aS koma eigi viS þaS, aS' völd hans stæSu á miSur traustum grundvelli enn æskilegt væri, en Frakklandi riSi sem mest á aS komast sem fyrst í fasta stjórnarstöSu. Mar- skálkurinn svaraSi jafnan borginmannlega, og minnti menn á, aS sjer væru völdin veitt i sjö ár, og svo lengi þyrfti enginn aS bera kvíðboga fyrir því, að griðum og fríSi yrði brjálaS á Frakklandii þessu var vel tekiS, sem vita má — en eitt Parísar- blabiS komst á þeirn dögum svo aö orði: „Mac Mahon ábyrgist okkur ró og friS, en hver ábyrgist okkur þá Mac Mahon?“ — Nokkru síðar ferSaðist Thiers um suSurhluta Frakklands, og og engum gat dulizt, aS fólkiS tjáöi honum á hverjum staS meiri fagnaðaratlot, enn Mac Mahon, en alstaðar þar sem hann kom fóru saman köllin: „lifi Thiers! lifi þjó&veldiS!“ Hann baS alla menn vera öruggrar vonar, aS þjóðveldið mundi bera sigurÍBn úr býtum. Hann heimsótti á þeirri ferS vin sinn Casimir Périer. Hann á hallargarS í bæ, er Vizille heitir (skammt fra Grenoble), en bæjarbúar höfðu í skyndi reist honurn heiðursport, og bæjar- stjórnin flutti honum fagnaðarávarp, og tjáði honum þakkir i fögru máli fyrir alla hans frammistöðu fyrir málum ættjarðar sinnar og kappsmuni hans ab koma fótum undir þjóðveldiS. Thiers studdi hendinni á öxl Casimir Périers á meSan, og svaraði í fám orðum, að þetta skyldi takast meS styrk og aBstoS þessa síns vinar og samvinnanda, hvaS sem á móti bæri. Rjett á eptir lagSi Thiers leiS sína suður á Ítalíu og átti þar tal viS marga málsmetandi menn, en orð hans korau jafnan niður á sama staS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.