Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 111
DANMÖRK. 111 ræöanna og settu nefnd til rannsókna og urabóta. Eitt af því, sem stóS þverast á milli þingdeildanna, var enn launaviSbótin. FólksþingiS vildi ekki láta hana ná til hærri launa enn 3200 króna, hitt J>ingi3 og stjórnin tóku til 4000 krónur — en þaS var ekki höfuðatriðið, heldur hitt sem fyr, hvort þetta skyldi veita í fjárhagslögunum e8a sjerstaklega. Fonneshech þóttist nú sjá út um brekani®, aS hjer mundi lykta á sömu leiS og í fyrra, og embættismennirnir fengju ekki skilding. Hjer var úr vöndu uð ráSa og vitsmunina aS reyna, og nú er haft fyrir satt, aS hann hafi fundiS J. A. Hansen aS máli og minnt hann á, aS hann hef&i áSur látiS vel yfir launahækkun eptir kornverSi, sem því hagaSi á ári hverju. Sú hækkun var í lög leidd og viS höfS 1869, og nú kvaS Fonnesbech nýtt kornmat mega gera samkvæmt þeim lögum sem til væru, og láta viSbótina eptir því fara. Hjer þyrfti því engin nýmæli aS gera, og mál hvorra um sig væru eins óspillt og áSur, þó svo tiltekin upphæS yrSi sett í einn töluliS fjárhagslaganna. þaS er sagt, aS J. A. Hansen hafi ekki tekiS svo ólíklega undir þetta mál, en þó hafi hann engu heitiS um fylgi. Fyrir þvi mun þó Fonnesbech ráS hafa gert, og nú þótti honum heldur vænkast máliS og skrifaSi brjef til nefndarinnar í landsþinginu og tjáSi fyrir henni snjallræSi sitt, en kvaS ólíklegt aS máliS fengi skaplegar lyktir meS öSru móti. Nefndin fjellst á þetta úrræSi, en framsögumaSurinn (Nellemann) tók þaS fram, aS hjer væri svo aS gengiS, aS landsþingiS áskildi sjer fullan rjett framvegis, aS fylgja því fram um aSal og höfuS- atriSi málsins, sem álit þess hefSu hnigiS aS frá öndverSu. Allt um þaS þótti sumum, t. d. Andræ og Krieger, þetta úrræSi heldur ískyggilegt. Andræ sagSi hreint og beint, aS hann skildi ekki í, hver munur væri á þessum kornmats reikningi og bein- línis tiltekinni peningaupphæS, en Krieger kvaS sjer svo hug um segja, aS úrræSiS kynni aS verSa afleiSingameira, enn menn hjeldu. Meiri hluti þingdeildarinnar gekk þó aS uppástungunni, en kippti ýmsum útgjaldagreinum aptur í libinn, sem þau voru fram borin af hálfu stjórnarinnar, og viS þaS fóru fjárhags- lögin aptur til fólksþingsins. Nú urSn hjer þau umskipti, sem stjórnin, og fleiri enn hún, hafSi ekki búizt viS. MiSflokki þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.