Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 2

Skírnir - 01.01.1882, Síða 2
4 INNGANGUR. minnzt á ófriðarkveikjuna rit af „enum helgu stöðum“ i Jór- sölum 1853, uppreisnina i Herzegovínu og Bosníu 1876, og endurkveikjuna siðustu — eða deilur Tyrkja við Svartfellinga og Grikki — sem stórveldunum tókst að kæfa, og frá er sagt í siðasta árgangi þessa rits. Vel er þegar svo tekst til, en því er miður, að kveikjuefnin eru enn nóg til á ymsum stöðum, eða alstaðar innan endimerkja Tyrkjaveldis, þar sem kristnir menn þreyja sinn lausnartíma undan drottinvaldi Tyrkjasoldáns, eða þar sem ríki hans með svo mörgu móti rekur i bága við ríki vorrar álfu og vanefndir eða heitrof stjórnarinnar í Mikla- garði baka öðrum fjármissu og aðra vanhagi. þeir skipta enn millíónum — Bolgarar, Serbar, Grikkir og fl. — sem bíða betri tíma, og þá helzt þrotnunartima'Tyrkjarikis í vorri álfu og víðar þó. þá er skuldaklandrið. Tyrkir munu eigi hafa borgað enn nema lítið eitt af því sem þeir áttu að greiða Rússum i her- kostnað, og stundum hefir það verið kvisað á seinni tímum, að Rússar mundu heimta lönd af þeim í Litlu Ásíu upp í það gjald, og er þá auðvitað, að sumum mundi ekki lítast sem bezt á slikar gjaldheimtur, t. d. Englendingum, eða Tórýflolck- inum á Englandi. Á aðrar skuldir þeirra mun verða minnzt í þættinum um Tyrkjaveldi. Vjer viljum hjer í fám orðum drepa á hitt, hve við því er hætt, að drottinvald soldáns (í Mikla- garði) fari í bága við rjett og kvaðir sumra stórveldanna, eða annara ríkja. Friðarsáttmálinn i Berlín helgaði Austurríkis- keisara forræðisrjett á Bosníu og Herzegóvínu (1879), en þó kallað væri, að svo væri ráðið til bráðabyrgða, og drottinvald soldáns skyldi standa óskert, þykir nú annað komið upp úr kafinu, er keisarinn (konungnr Ungverja) hefir kvaðt menn til herþjónustu i báðum löndunum, og virðist þetta votta, að löndin sje komin í þau lýðskyldutengsli við riki Ungverja, sem eigi ekki að rjúfa fyrir soldáns eða hans rjettinda sakir. það er alkunnugt, að kristna fólkið í þessum löndum mundi heldur kjósa þjóðernis- ins vegna samband við Serba eða Svartfellinga enn fylla tölu þeirra slavnesku þjóðflokka, sem eru Austurríki eða Ungverjalandi háðir, en verst mundi það þó kunna því, eflöndinættu að hverfa aptur undir forræði Tyrkjasoldáns. það eru þó sjerílagi skatt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.