Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 83

Skírnir - 01.01.1882, Side 83
RÚSSLAND. 85 sleggju; það var zarsleggjan, sem reið á lopti, og nú var þá bezt að hafa sig undan, og láta þá taka við vandanum, sem vildu. Vjer sögðurn fyr, að IgnatjefF stóð fyrir innanríkismálum, en þá var undir þann ráðherra öll löggæzla komin, og þá um leið varðgæzla á lífi zarsins, ástmennum hans og hirð hans allri. Hverjum skyldi betur treysta en þeim skörungi, sem fvrir svo miklu var trúað. Keisarinn hlítti nú til forsjár og trausts engra ráðum annara enn Ignatjeífs. Maðurinn er bæði kænn og kjarkmikill, og má vera, að önnur úrræði hefðu eigi betur gefizt enn þau, sem nú var freistað. Meðan menn biðu nýjunganna frá stjórn keisarans, var allt kyrrt og gjöreyðendur ljetu ekki á sjer bæra, en þegar vonirnar brugðust um stjórn- arbótina, tók að kvisast aptur um hótunarskeyti frá níhilistum, uppgötvanir nýrra helvjela, handtökur og saksóknir. Við þetta sló nýjum ótta yfir keisarann og hirðina, enda sat hann nú svo sem í skjaldborg í Gatsjína, hallargarðinum sem nefndur er í „Skírni“ i fyrra (113. bls.), en þar var svo búizt um til varna og varðgæzlu, með járngrindum og díkjum umhverfis, og svo frv., að þessi lystigarður varð ámóta og kastali i umsátri. A nóttinni brunnu rafurlog i hallargarðinum og allt umhverfis, svo að þar var eins bjart og um daga. Auk þessa tóku ungir eðalmenn sig saman og gengu i heimuglegt bandalag til að verja líf keisarans, og þá um leið að komast á snoðir um hættuleg samtök og hremma þá, er þau bærust fyrir. En með því að þessir menn voru opt i dularbúningum, eða voru eins tortryggilegir ásýndum, og í öðru fari sínu, og níhílistarnir sjálfir, þá fór eigi sjaldan svo, að löggæzlumennirnir tóku þá fasta, og þeir höfðu opt orðið fyrir óþyrmilegri meðferð, áður þeim tókst að sanna, hvernig á sjer stæði. þess vegna var sagt, að stjórnin bæði þá að rjúfa aptur samband sitt, sem svo var grunnhyggilega ráðið, þó gott gengi til. En þó er enn talað um svardagafjelag, sem alstaðar er á níhílista veið- um, bæði á Rússlandi og erlendis. það er sagt, að Ignatjeff hafi gefið keisaranum i skyn, að það mundi ekki mælast vel fyrir, ef hann byrgði sig inni, því fóllcið vildi sjá zarinn sinn, og því væri það vant. Keisarinn tók vel bendingunni, og þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.