Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 101

Skírnir - 01.01.1882, Page 101
TYRKJAVELDI. 103 ingar á landstjórnarlögunum, sem vikju þeim nær högum og hæfi landsins, og styddust við þær tilskipanir, sem vel hefðu gefizt á þessu árabili. Hann gerir þó ráð fyrir að fulltrúa- þingið komi saman til skamms fundar að ári komanda og svo framvegis hvert ár til að veita fjárframlög. Kosningarnar gengu jarlinum i vil, og þjóðarþingið gekk að því öllu, sem hann beiddist og skildi til, að hann hjeldi stjórnarforstöðu landsins. þingstaðurinn var enn Sistóva, hin gamla höfuðborg landsins *). Frjettaritari frá Berlin var þar við staddur, og hon- um segist nokkuð kynlega frá þingheiminum. Flestir full- trúanna voru bændur, rustalegir heldur, en auðsjeð á þeim, að margir voru vel íjáðir. þeir sátu í salnum með loðnar húfur á höfði, margir í sauðskinnsúlpum og öðrum áþekkum og ein- földum búningi. 1 Tyrkir sátu með sveighúfum sínum, og voru nokkuð ásjálegri í klæðnaði. Allt gekk svo skjótt og greið- lega, sem kjósa mátti. Undir eins og jarlinn hafði lesið upp kröfur sínar og mælt nokkur orð til þingmanna, gullu þeir við á móti: „vjer höfum samþykkt, vjer höfum samþykkt11, og svo klöppuðu allir lófum og æptu fagnaðaróp, sem vart vildi linna; en þegar hljóð íjekkst, þá mælti jarlinn nokkur þakkarorð til þegna sinna fyrir greiðskapinn. þá gengu þingmenn að borði einu í miðjum salnum og rituðu nöfn sín á skjal, eða undir þær greinir, sem þeir höfðu þegar goldið jákvæði til. Eptir það gengu allir út í aldingarðinn, en þar voru klerkar fyrir í messuskrúða umhverfis altari, sem þar hafði verið reist, og var þar sungið „Te Deum“, og við það voru þingtíðindin úti. Frjettaritarinn tók eptir þvi, að á engum sá meira gleðibragð enn á Tyrkjum, eða rjettara mælt: á Múhameðstrúarmönnum, en þeir áttu líka ens versta von, ef jarlinn hefði ekki tekið svo í taumana sem hann gerði. Við apturkomuna til Sofíu var honum tekið með mesta fögnuði og hátíðarhöldum af öllum borgarlýðnum. *) Nú er Sofía höfuðborgin og aðsetur jarlsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.