Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 138

Skírnir - 01.01.1882, Page 138
140 BANDARÍKIN (norðurfrá). um sigurinn, sem nú var getið, og þann 17. október lagði forsetinn niður grundvallarsteininn. þess er minnzt í „Skírni“ 1880 (160. bls.), hve illa mönn- um er við aðsókn Sínverja til bólfestu í Bandaríkjunum. Til þessa ber mart, og það þó helzt, að flestir þeirra sem þangað fara, eru afhrak borgalýðs hjá Sínverjum, að þeir, sem allir Sínverjar, bera land sitt í brjósti sjer, og fyrirlíta hvert land annað — og það virðist, sem þeir örvænti um betri vist í öðru lifi, ef þeir ná ekki að liggja í sínverskri mold. þessvegna láta þeir flytja lík sín' til Sinlands, ef þeir látast í öðrum lönd- um. þar að auki eru lifnaðarhættir þeirra svo óþriflegir og lífernið sjálft svo seyrið, að San Fransiscómönnum þykir sá partur borgarinnar vera borgarskömm, sem Sínverjar byggja. En hitt þykir þó verst og óþegnlegast, er þeir eru flestir hræði- lega þjófgefnir og stela öllu steini ljettara. þá er og eitt, að þeir hirða lítið um orð og eiða, og bera ljúgvitni hvenær sem þeim býður svo við að horfa. Hayes forseti vildi hvorki banna Sinverjum landsvist, nje takmarka bólfestu leyfið, en leita fyrst samninga um þetta mál við stjórn keisarans í Peking. Hann sendi erindreka til Sínlands, en stjórn keisarans tók svo í þetta mál, sem henni þætti litlu skipta, hvað ráðið yrði íWashington, og því búast menn við, að lík uppástunga verði upp aptur tekin, sem fram var borin á þinginu 1880 og þar sammþykkt, en hún tók til, að fleiri mætti ekki flytja á einu skipi frá Sínlandi enn 15 til Bandaríkjanna. En vera má, að rammari skorður verði reistar móti búferlaförum Sínverja. Á þinginu hefir stjórnin lagt frumvörp til umræðu um að auka bæði her og flota. Herinn á að auka til 30 eða 32 þús- unda, en þar þykir mest íá vanta, sem flotinn er. Stjórnin telur, að af öllum flota Bandaríkjanna sje ekki fleiri skip nýt enn 32, og því er farið fram á, að reisa skuli 70 ný herskip. þetta skal gert á fáum árum, og kostnaðurinn reiknaður á 522 millíónir, og kemst þá hvert skipið á nálega 7Vs millión kr. Sjerilagi skal kostað kapps um að þau verði öll svo skjót i vikum og hraðsiglandi, að þau fari sem lengst fram úr skipum annara þjóða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.