Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 2

Skírnir - 01.01.1892, Side 2
2 Löggjöf og landstjórn. Breiðafirði, svo og þeir er bfla 1 mílu frá friðlýstu æðarvarpi þar um slóðir, eru skyldir að eyða öllum svartbakseggjum á landi ábýlisjarða sinna. 29. Lög um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Yestur-Skaptafellssýslu, þær er orðið hafa fyrir skemdum af náttflrunnar völdum á síðast- liðnum 6 árum. Hér verður að geta eins máls, er töluvert hefir verið um rætt og mælzt hefir illa fyrir hjá mörgum, einkum þeim, sem í allsherjarmálum þjóðarinnar eru landstjórninni einna andvígastir, en það er frávikning Skflla sýslumannB Thoroddsens (frá 1. sept.) og sakamálsrannsókn sfl, er hafin var gegn honum að tilhlutun landshöfðingja fyrir ýmisleg afglöp í embættisfærslu og einna helzt, að því er kunnugt var orðið fyrir árslokin, fyrir óvægilegar og að lögum óleyfilegar pyndingar á manni nokkrum, er sakaður var um morð og sýslumaður hafði i haldi hjá sér. £>ótti mönnum harðara í þetta mál gegn Sk. Th. farið af stjórnarinnar hálfu en efni hefði verið til; einkum var illur kurr í ísfirðingum, þvi að hann er þar einkar- vinsæll af öllum þorra manna. Var rannsóknum í þessu ináli ólokið fyrir árslokin og rekstur málsins að öðru leyti almenningi lítt kunnur. Samkvæmt ósk Austur-Skaptfellinga og því, er fram hafði farið á síð- asta alþingi, gerði landshöfðingi nauðsynlegar ráðstafanir til þess leggja mætti Austur-Skaptafellssýslu algerlega undir austuramtið, en endanleg flrslit þess máls verða að sjálfsögðu að bíða aðgerða næsta alþingis. í landsyfirdómi voru dæmd 24 einkamál og 18 sakamál; en i hæsta- rétti voru dæmd hæstaréttarárið 1892—93 3 einkamál og 1 sakamál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.