Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 6

Skírnir - 01.01.1892, Page 6
6 Samgöngumál. legri en mörg ár undanfarin, með því að „hið sameinaða gufuskipafélag" vildi eigi ganga að þeim kostum, er alþingi hafði sett; kaus félagið held- ur að fara á mis við allan styrk af landssjóði og haga þá ferðum eptir geðþekkni sinni; fðr strandferðaskipið nú að eins þrjár ferðir fram og apt- ur; en af annarri hálfu fór póstskipið nokkrar ferðir til Vestfjarða frá Rvík; urðu því Norðlendingar einna harðast úti að því, erþessar samgöng- ur snerti, en Austfirðingar siður, því að þaðan voru tímum saman tíðar gufuskipaferðir, er 0. Wathne kaupm. á Seyðisfirði heldur uppi, bæði til Noregs og annarra landa. Kirkjumál. Prestastefna var haldin i Reykjavík 1. júlí og voru þar saman komnir 18 prestar og prófastar, auk prestaskólakennara og stiptB- yfirvalda. Þar var útbýtt styrk til uppgjafapresta og prestaekkna, alls 3681 kr. 40 aur. Prestaekknasjóðurinn hafði aukizt að gjöfum frá prest- um um 200 kr. og var við áramótin orðinn 18,840 kr. 3 aur. Bæði á hér- aðsfundum og síðustu prestastofnu höfðu ýmsir menn, bæði lærðir og Ieik- ir, látið í ljósi að nauðsyn hæri til að endurskoða handbók presta og breyta í henni ýmsu, er þótti miður fara og vera orðið úrelt; sömuleiðis vildu margir fá þeirri breyting á komið, að fjölgað yrði textum að mun eða prestum jafnvel alveg í sjálfsvald sett, hvern texta þeir vildu velja sér i hvert skipti. Horugt þessara mála var rætt til lykta á þessum fundi, heldur valin þriggja manna nefnd (Þórh. Bjarnarson, Vald. Briem ogHelgi Hálfdánar- son) til aðstoðar biskupi til að íhuga málið og búa það undir úrslit næstu presta- stefnu. Síra Þórarinn Böðvarsson bar fram tvö frumvörp, er hann hafði samið, annað til laga um kirkjur og hitt til laga um bið innra skipulag hinnar ísl. þjóðkirkju; var síðan skipuð sérstök nefnd til að íhuga bæði þessi mál. Þá var málið um kristniboð meðal heiðingja tekið til umræðu og fékk lítinn byr eða engan svo sem vænta mátti, en aptur á móti voru menn fúsir til að styrkja skólastofnun hins evang. lút. kirkjufélags ís- lendinga í Ameríku. Að endingu var rætt um hindindismál presta og las biskup upp ávarp frá sér og nokkrum prestum til klerkdómsins í landinu um algert æfibindindi; því máli var af flestum vel svarað en engin álykt- un var gerð í þá átt, enda höfðu formælendur málsins eigi til þoss ætlazt. — Á þessari prestastefnu flutti Helgi Hálfdánarson tvö erindi um helgi- siði og trúarvörn, en biskup landsins um hreinleik kristindómskenningar- innar og veik þar orðum sínum að ummælum síra Matth. Jochumssonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.