Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 7

Skírnir - 01.01.1892, Page 7
Kirfejumá.1. 7 og ef til vill annarra presta i blaðagreinum, er fremur mætti telja feirk- junni ðvinveittar og prestum þjððkirkjunnar allsendis ðsamboðnar. Hallgrimur biskup Sveinsson fðr um sumarið visitazíuferð um Þing- eyjarprðfastsdæmin bæði og skoðaði þar alls 24 kirkjur og hélt, fundi með prestum og söfnuðum. Þangað hafði enginn biskup komið síðan Steingrímur biskup Jðnsson var þar 4 yfirreið 1828. Breytingar voru f4ar gerðar 4 kirkjulegum lögum eða kirkjuskipan hér 4 landi þetta 4rið og skal þeirrar að eins getið, að 6 bæir, er 4ður voru í Hofteigssókn 4 Jökuldal í Norðurmúlaprófastsdæmi, voru lagðir til Brúarsóknar og skal presturinn í Hofteigi framvegis flytja 8 messur 4 4ri 4 Brú. Auk þeBS var nokkrum prestaköllum veitt 14ntökuleyfi til kirkna- bygginga og hfisgerða 4 prestsetrum. Árferð. Veðrátta var mjög ðstöðug framan af 4rinu, ýmist fann- koma mikil með frosti eða blotar með ofsaroki, svo að allt ætlaði um koll að keyra; urðu þ4 víða skaðar 4 húsum og heyjum; jarðleysur voru um alt land fram í lok marzmúnaðar; 4 útm4nuðum voru svo miklar frosthörkur, að varla mundu menn aðrar meiri; þannig voru í Vestmannaeyjum yfir 20 st. 4 C. 8—9. febr., í Bvík 18 st. 4 C. um h4degi 18. marz, 4 Eyrarbakka 25 st. 4 C. aðfaranótt 28. s. m., 4 Akureyri 27 st. 4 C. s. d. Fannfergi og isalög voru 4kaflega mikil um allt land, svo að hvergi s4st í dökkva díla og flrðir allir fullir af lagnað- arís; 4 Faxaflóaj var ísinn mannheldur langt út fyrir öll innnes og 4 Breiðafirði var hestís langt út í eyjar og um tíma jafnvel út í Flatey. í apríl kom nokkur bloti og komu þ4 upp snapir víða nokkuð í 14gsveitum, en til dala var öll jörð hulin snjó fram 4 vor; vorið var 4kaflega kalt með bleytukatöldum og stórhríðum í milli; þannig kom 4kaft hret í önd- verðum júlím4n. og snjóaði ofan í sjó 4 Norðurlandi 7—9. s. m. og var s4 snjór eigi með öllu horfinn úr bygðum fyr en eptir viku; m4tti heita að sumariA kæmi eigi fyr en i miðjum júlí; 4 útkj41kum landsins og 4 Austurlandi vottaði varla fyrir grððri fyr en um mitt sumar, en þ4 kom hlýindakafli og þaut grasið upp 4 f4m dögum, svo að þar varð jafnvel meðalgras4r, er eigi var sýnilegt annað en að jörð yrði eigi lj4berandi. Úr því m4tti heita öndvegistíð alt til ársloka, enda þótt afskapleg veður og snögg íhlaup kæmu í bili og gerðu mjög mikil spell 4 mönnum og fénaði (t. d. 28. sept. og 2. des.); en í októberm. og nóvemberm. var veður óvanalega milt, bezta vorveður 4 stundum með hlýjum regnskúrum;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.