Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 13

Skírnir - 01.01.1892, Side 13
Mentun og menning. 13 gefur út; enn fremur tók Björn ritstjóri Jónsson að gefa út sögur Nor- egskonunga og byrjaði á Heimskringlu Snorra Sturlusonar (Ólafs saga Tryggvasonar og fyrirrennara hans). Af ritum sagnfræðislegs efnis má nefna Sögu Jörundar hundadagakóngs eptir dr Jón Þorkelsson yngra, mikið rit og fróðlogt um óspektir Jörundar hér á landi í byrjun þessarar aldar, með myndum flestra þeirra manna, er helzt voru við þau mál riðnir, og Þrjár ritgerðir eptir Finn Jónsson, Yaltý Guðmundsson og Boga Melsteð um völur, fóstbræðralag og alþingi til forna; enn má nefna þjóð- sagnaritið „Huld“, 2. hepti. Af skáldsagnaritum má nefna sögu eptir síra Jónas Jónasson, B.andíði í Hvassafelli, um Hvassafellsmál hin fornu, er svo voru kölluð, að mörgu leyti eitthvert hið bezta rit þessa höfundar, og fjórar sögur eptir Þorgils gjallanda (o: Jón Stefánsson, bónda á Litlu- strönd við Mývatn), er heita einu nafni Ofan úr sveitum, furðugóðar sögur að sumu leyti, en málið er herfilegt og ákaflega dönskuskotið; þá má nefna byrjun skáldsögu um Jón biskup Yídalin eptir frú Torfhildi Holm og söguljóð, heilmikið rit, um Guðrúnu Ósvífsdóttur eptir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi Rannsóknarferðum sínum hélt dr. Björn Ólsen áfram um sumarið og fór um Austfirði, einkum Suðurmúlasýslu. Bn Þorv. Thoroddsen fór tit um sumarið til Danmerkur og ferðaðist síðan bæði um Svíþjóð og Þýzka- land. Sund var kent allvíða um vorið, bæði i Eyjafirði, Skagafirði, á Beyk- janesi í ísafjarðarsýslu og í Beykjavík. Sjónleikar voru sýndir fleiri þetta ár en nokkru sinni áður bæði í Bvik og öðrum kaupstöðum (Akureyri, ísafirði og víðar), enda komu til Beykjavíkur um vorið danskir leikarar (B. Jensen með konu sinni) og léku nokkur kveld ýmsa smáleika. Fara þess kyns skemtanir nú óðum í vöxt hér á landi. Gullbníðkaups Kristjáns konungs IX og Louisu drottningar var víða minzt hér á landi 26. mai einkuin i hinum stærri kaupstöðum. í Beykja- vík var haldin minuingarguðsþjónusta og sté forstöðumaður prestaskólans, síra Helgi Hálfdánarson, í stólinn í dómkirkjunni og sungin voru þar 2 kvæði eptir Steingrím TborsteinBson. Að öðru leyti var kátíðahöldum frestað til 30. s. m., er alment samsæti var haldið af bæjarmönnum og til þess boðið yfirmönnum af „Diana“, varðskipinu danska, sem hér var um sumarið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.