Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 18

Skírnir - 01.01.1892, Page 18
18 Heilsnfar og mannalát. dauðadags. Fyrri kona hans var Jakobína Páisdðttir amtm. Melsteðs (d. 1870), en síðari kona hans var Sigríður Guðmundsdðttir Binarssonar á Kollsá. Sveinn Sveimson, forstöðumaður búnaðarskólans á Hvanneyri, andaðist 4. maí (f. 21. jan. 1849), gekk heiman einn samt og fannst lítilli stundu síðar í læk eða síki skamt frá bænum. Foreldrar hans voru Sveinn Sigurðsson á Ormsstöðum og síðar á Brekkuborg í Mjóafirði og fyrri kona hans Sigríður Benediktsdóttir prests á Skorrastað Þorsteinssonar. Hann hafði lært búfræði i Noregi og Danmörk og var vel að sér í þeirri grein og hefir ritað margar góðar greinir um ýmisleg atriði landbúnaðar vors í íslenzk tímarit og blöð og í tímarit landbúnaðarfélagsins danska. Hann var drengur góður og ágætur verkstjóri, en skólastjórn hans á Hvanneyri þótti eigi fara honum sem bezt úr hendi. Magnús Einarsson, frá Hrafnabjörgum, bróðir Halldórs sýslumanns Einarssonar, andaðist í Ó- lafsvík 27. maí (f. 29. maí 1814), afburðamaður um vöxt og afi. Ólafur Eyjólfsson, bóndi á Hesti í Grímsnesi, andaðist 6. júní (f. 1798); hann var starfsmaður mikill og fjörmaður, enda heilsugóður alla æfi. Andrés Kjerulf, sonur héraðslæknis Jörgens Kjerulfs, andaðist á Melum í Fljótsdal 30. júní (f. 1. jan. 1822); hann var mikill búmaður og hinn mesti sæmdar- maður í hvívetna og framfaramaður. Andrés Pétursson skipstjóri, í Hauka- dal í Dýrafirði, andaðist 1. júlí (f. 5. ág. 1832), sjógarpur mikill, mennta- vinur og hinn nýtasti maður. Sigurður Vigfússon, fornfræðingur, albróð- ir Guðbr. Vigfússonar í Oxford (sbr. Fr. 1889, 28. bls.), andaðist í Rvík 8. júlí. Hann nam ungur gullsmiði og var mörg ár í Khöfn og þótti bera langt af öðrum í þeirri grein. Síðar miklu, er hann var aptur kom- inn inn hingað, tók hann að leggja stund á fornfræði og aðstoðaði Sigurð heitinn Guðmundsson trúlega við að koma upp hinum nýja ísl. kven- búningi og við fráfall hans gerðist hann aðstoðarmaður Jóns heitins Árna- sonar við umsjón fotngripasafnsins og tók algerlega við umsjón þess 1881. Hann var einn af hvatamönnum þess að hið íbI. fornleifafélag var stofnað 1879 og fór eptir það flest sumur rannsóknarferðir víða um land og hefir ritað um þær í árbók félagsins; hann var manna fróðastur í fornsögum vorum og unni öllum slíkum fræðum af alhug. Hann var kvæntur Ólínu, dóttur I. Bonnesens, sýslumanns í Rangárvallasýslu. Stefán Ólafsson Ste- phemen, bóndi í Kalmanstungu, andaðist 1. sept., mikill búhöldur og auð- maður. Qísli Jónsson, bóndi á Húnstöðum í Húnavatnssýslu, andaðist 16. okt. (f. 19. marz 1820), hygginn búmaður og vel við efni. Þá má nefna nokkrar merkiskonur, er létust þetta árið: Nýbjörg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.